Tókust Ásgeir Börkur og Ásmundur í hendur? | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2015 13:25 Athygli vakti að Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis, og Ásmundur Arnarsson, þjálfari ÍBV, virtust ekki takast í hendur að leik liðanna í gær loknum.Fylkir vann leikinn 0-1 en Ásmundur var þarna að mæta sínu gamla félagi sem hann stýrði í þrjú og hálft tímabil. Ásmundi var sagt upp störfum hjá Fylki eftir 4-0 tap fyrir ÍBV í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins í síðasta mánuði en skömmu síðar var hann ráðinn þjálfari ÍBV út tímabilið. Við starfi hans hjá Fylki tók Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson og undir hans stjórn hefur Árbæjarliðið náð í sjö stig í fjórum deildarleikjum. Sögusagnir hafa verið á kreiki um meint ósætti Ásgeir Barkar og Ásmundar, sérstaklega eftir að ummæli miðjumannsins baráttuglaða í viðtali við 433.is í október í fyrra voru rifjuð upp. Þar lýsti Ásgeir Börkur yfir hrifningu sinni á Hermanni og sagði að hann væri rétti þjálfarinn fyrir Fylki. „Hemmi Hreiðars er fyrst og fremst sigurvegari og hann er algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki. Svona gæjar vaxa ekkert á trjánum og þetta er maður sem myndi gera mikið fyrir félag eins og Fylki,“ sagði Ásgeir Börkur sem var leikmaður GAIS í Svíþjóð á þessum tíma. „Ef Fylkir ætlar að stíga skrefið fram á við þá held ég að Hemmi sé algjörlega rétti maðurinn í brúnna en það er bara mín persónulega skoðun sem stuðningsmaður liðsins,“ bætti Ásgeir Börkur við en hann hefur svarið af sér allar sakir í þessum efnum, m.a. í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni.Handbandið, eða ekki-handbandið, í gær má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Frábær umferð fyrir FH | Myndbönd Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 6. ágúst 2015 01:51 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 0-1 | Hermann sótti þrjú stig á gamla heimavöllinn Hrikaleg markmannsmistök gerðu útslagið í 1-0 sigri Fylkis á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 5. ágúst 2015 09:46 Ásmundur: Þetta verður smá púsluspil Nýráðinn þjálfari Eyjamanna býr og starfar á Höfuðborgarsvæðinu en hann er spenntur fyrir verkefninu í Eyjum. 22. júlí 2015 18:22 Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56 Hermann: Ætlaði bara að njóta sumarsins Segir að það hafi verið fyrsti kostur hjá sér að halda Reyni Leóssyni sem aðstoðarþjálfara. 7. júlí 2015 20:00 Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21 Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00 Ásmundur tekur við ÍBV Jóhannes Þór Harðarson hættir með ÍBV í Pepsi-deild karla og Ásmundur Arnarsson tekur við. 22. júlí 2015 15:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Athygli vakti að Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis, og Ásmundur Arnarsson, þjálfari ÍBV, virtust ekki takast í hendur að leik liðanna í gær loknum.Fylkir vann leikinn 0-1 en Ásmundur var þarna að mæta sínu gamla félagi sem hann stýrði í þrjú og hálft tímabil. Ásmundi var sagt upp störfum hjá Fylki eftir 4-0 tap fyrir ÍBV í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins í síðasta mánuði en skömmu síðar var hann ráðinn þjálfari ÍBV út tímabilið. Við starfi hans hjá Fylki tók Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson og undir hans stjórn hefur Árbæjarliðið náð í sjö stig í fjórum deildarleikjum. Sögusagnir hafa verið á kreiki um meint ósætti Ásgeir Barkar og Ásmundar, sérstaklega eftir að ummæli miðjumannsins baráttuglaða í viðtali við 433.is í október í fyrra voru rifjuð upp. Þar lýsti Ásgeir Börkur yfir hrifningu sinni á Hermanni og sagði að hann væri rétti þjálfarinn fyrir Fylki. „Hemmi Hreiðars er fyrst og fremst sigurvegari og hann er algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki. Svona gæjar vaxa ekkert á trjánum og þetta er maður sem myndi gera mikið fyrir félag eins og Fylki,“ sagði Ásgeir Börkur sem var leikmaður GAIS í Svíþjóð á þessum tíma. „Ef Fylkir ætlar að stíga skrefið fram á við þá held ég að Hemmi sé algjörlega rétti maðurinn í brúnna en það er bara mín persónulega skoðun sem stuðningsmaður liðsins,“ bætti Ásgeir Börkur við en hann hefur svarið af sér allar sakir í þessum efnum, m.a. í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni.Handbandið, eða ekki-handbandið, í gær má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Frábær umferð fyrir FH | Myndbönd Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 6. ágúst 2015 01:51 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 0-1 | Hermann sótti þrjú stig á gamla heimavöllinn Hrikaleg markmannsmistök gerðu útslagið í 1-0 sigri Fylkis á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 5. ágúst 2015 09:46 Ásmundur: Þetta verður smá púsluspil Nýráðinn þjálfari Eyjamanna býr og starfar á Höfuðborgarsvæðinu en hann er spenntur fyrir verkefninu í Eyjum. 22. júlí 2015 18:22 Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56 Hermann: Ætlaði bara að njóta sumarsins Segir að það hafi verið fyrsti kostur hjá sér að halda Reyni Leóssyni sem aðstoðarþjálfara. 7. júlí 2015 20:00 Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21 Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00 Ásmundur tekur við ÍBV Jóhannes Þór Harðarson hættir með ÍBV í Pepsi-deild karla og Ásmundur Arnarsson tekur við. 22. júlí 2015 15:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Uppbótartíminn: Frábær umferð fyrir FH | Myndbönd Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 6. ágúst 2015 01:51
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 0-1 | Hermann sótti þrjú stig á gamla heimavöllinn Hrikaleg markmannsmistök gerðu útslagið í 1-0 sigri Fylkis á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 5. ágúst 2015 09:46
Ásmundur: Þetta verður smá púsluspil Nýráðinn þjálfari Eyjamanna býr og starfar á Höfuðborgarsvæðinu en hann er spenntur fyrir verkefninu í Eyjum. 22. júlí 2015 18:22
Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56
Hermann: Ætlaði bara að njóta sumarsins Segir að það hafi verið fyrsti kostur hjá sér að halda Reyni Leóssyni sem aðstoðarþjálfara. 7. júlí 2015 20:00
Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21
Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00
Ásmundur tekur við ÍBV Jóhannes Þór Harðarson hættir með ÍBV í Pepsi-deild karla og Ásmundur Arnarsson tekur við. 22. júlí 2015 15:15