Matthías gulltryggði sæti Rosenborg í næstu umferð | Hjálmar kom ekkert við sögu Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. ágúst 2015 19:15 Leikmenn Rosenborg fagna marki. Vísir/getty Matthías Vilhjálmsson gulltryggði sæti Rosenborg í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með fyrsta marki sínu fyrir félagið er hann skoraði síðasta mark leiksins í 3-1 sigri Rosenborg á ungverska félaginu Debrecen. Mattías kom stuttu áður inná fyrir fyrrum liðsfélaga sinn hjá FH, Alexander Söderlund. Hólmar Örn Eyjólfsson var að vanda í byrjunarliði Rosenborg sem vann fyrri leik liðanna í Ungverjalandi 3-1. Norska félagið komst 2-0 yfir með mörkum frá Alexander Söderlund og Mike Jensen en stuttu fyrir lok fyrri hálfleiks náði ungverska félagið að minnka muninn. Róðurinn varð þyngri fyrir gestina frá Ungverjalandi þegar Peter Mate fékk sitt annað gula spjald í upphafi seinni hálfleiksins. Matthías kom inná fyrir Söderlund þegar korter var til leiksloka og gerði endanlega út um leikinn með sínu fyrsta marki fyrir félagið og þriðja marki Rosenborg þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka. Tókst hvorugu liðinu að bæta við mörkum og lauk leiknum með 3-1 sigri Rosenborg og samanlagt 6-3 fyrir norska félaginu. Í Gautaborg sat Hjálmar Jónsson á varamannabekknum allan leikinn í 0-0 jafntefli gegn portúgalska félaginu Belenenses sem Helgi Valur Daníelsson og Eggert Gunnþór Jónsson léku fyrir um tíma. Fyrri leik liðanna lauk með 2-1 sigri Belenenses en hvorugu liðinu tókst að skora í kvöld og komst portúgalska félagið því naumlega áfram í 4. umferð. Þá náðu FH-banarnir í Inter Baku óvæntu markalausu jafntefli gegn Athletic Bilbao á heimavelli en fyrri leik liðanna lauk með 2-0 sigri spænska félagsins.Úrslit dagsins: Gabala 1-0 Apollon (2-1 samanlagt, Gabala áfram) Inter Baku 0-0 Athletic Bilbao (0-2 samanlagt, Athletic Bilbao áfram) Omonia 2-2 Bröndby (2-2 samanlagt, Bröndby áfram á útivallarmarkareglunni)+ Rubin Kazar 1-1 Sturm Graz (3-2 samanlagt, Ruben Kazar áfram) Göteborg 0-0 Belenenses (1-2 samanlagt, Belenenses áfram) Odd 2-0 Elfsborg (3-2 samanalagt, Odd áfram) Rosenborg 3-1 Debrecen (6-3 samanlagt, Rosenborg áfram) Shmona 0-3 Liberec (1-5 samanalagt, Liberec áfram) Stromsgodset 0-2 Hajduk Split (0-4 samanlagt, Hajduk Split áfram) Evrópudeild UEFA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Sjá meira
Matthías Vilhjálmsson gulltryggði sæti Rosenborg í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með fyrsta marki sínu fyrir félagið er hann skoraði síðasta mark leiksins í 3-1 sigri Rosenborg á ungverska félaginu Debrecen. Mattías kom stuttu áður inná fyrir fyrrum liðsfélaga sinn hjá FH, Alexander Söderlund. Hólmar Örn Eyjólfsson var að vanda í byrjunarliði Rosenborg sem vann fyrri leik liðanna í Ungverjalandi 3-1. Norska félagið komst 2-0 yfir með mörkum frá Alexander Söderlund og Mike Jensen en stuttu fyrir lok fyrri hálfleiks náði ungverska félagið að minnka muninn. Róðurinn varð þyngri fyrir gestina frá Ungverjalandi þegar Peter Mate fékk sitt annað gula spjald í upphafi seinni hálfleiksins. Matthías kom inná fyrir Söderlund þegar korter var til leiksloka og gerði endanlega út um leikinn með sínu fyrsta marki fyrir félagið og þriðja marki Rosenborg þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka. Tókst hvorugu liðinu að bæta við mörkum og lauk leiknum með 3-1 sigri Rosenborg og samanlagt 6-3 fyrir norska félaginu. Í Gautaborg sat Hjálmar Jónsson á varamannabekknum allan leikinn í 0-0 jafntefli gegn portúgalska félaginu Belenenses sem Helgi Valur Daníelsson og Eggert Gunnþór Jónsson léku fyrir um tíma. Fyrri leik liðanna lauk með 2-1 sigri Belenenses en hvorugu liðinu tókst að skora í kvöld og komst portúgalska félagið því naumlega áfram í 4. umferð. Þá náðu FH-banarnir í Inter Baku óvæntu markalausu jafntefli gegn Athletic Bilbao á heimavelli en fyrri leik liðanna lauk með 2-0 sigri spænska félagsins.Úrslit dagsins: Gabala 1-0 Apollon (2-1 samanlagt, Gabala áfram) Inter Baku 0-0 Athletic Bilbao (0-2 samanlagt, Athletic Bilbao áfram) Omonia 2-2 Bröndby (2-2 samanlagt, Bröndby áfram á útivallarmarkareglunni)+ Rubin Kazar 1-1 Sturm Graz (3-2 samanlagt, Ruben Kazar áfram) Göteborg 0-0 Belenenses (1-2 samanlagt, Belenenses áfram) Odd 2-0 Elfsborg (3-2 samanalagt, Odd áfram) Rosenborg 3-1 Debrecen (6-3 samanlagt, Rosenborg áfram) Shmona 0-3 Liberec (1-5 samanalagt, Liberec áfram) Stromsgodset 0-2 Hajduk Split (0-4 samanlagt, Hajduk Split áfram)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Sjá meira