Birgir Leifur komst í gegnum niðurskurðinn á síðustu stundu Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. ágúst 2015 20:00 Birgir Leifur varð Íslandsmeistari í höggleik árið 2013 og 2014. Vísir/Daníel Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, komst í dag í gegn um niðurskurðinn á opna Norður-írska golfmótinu en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi. Birgir krækti í tvo fugla á síðustu tveimur holum dagsins og slapp í gegn um niðurskurðinn. Birgir sem lék á tveimur höggum undir pari í gær lék fyrri níu holur vallarins í dag á einu höggi yfir pari en náði að stroka það út eftir fimm holur á seinni níu með tveimur fuglum og einum skolla. Var hann einu höggi frá niðurskurðinum þegar tvær holur voru eftir en Birgir Leifur nældi í tvo fugla á þeimur og gulltryggði sæti sitt á lokadögum mótsins. Birgir deilir 45. sæti með átta öðrum kylfingum en hann er alls átta höggum á eftir fremsta manni, Spánverjanum Emilio Cuartero Blanco. Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, komst í dag í gegn um niðurskurðinn á opna Norður-írska golfmótinu en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi. Birgir krækti í tvo fugla á síðustu tveimur holum dagsins og slapp í gegn um niðurskurðinn. Birgir sem lék á tveimur höggum undir pari í gær lék fyrri níu holur vallarins í dag á einu höggi yfir pari en náði að stroka það út eftir fimm holur á seinni níu með tveimur fuglum og einum skolla. Var hann einu höggi frá niðurskurðinum þegar tvær holur voru eftir en Birgir Leifur nældi í tvo fugla á þeimur og gulltryggði sæti sitt á lokadögum mótsins. Birgir deilir 45. sæti með átta öðrum kylfingum en hann er alls átta höggum á eftir fremsta manni, Spánverjanum Emilio Cuartero Blanco.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira