GM og GR meistarar í sveitakeppni GSÍ Anton Ingi leifsson skrifar 9. ágúst 2015 16:20 Stelpurnar í GR gátu verið ánægðar eftir mótið. vísir/golf.is Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Golfklúbbur Reykjavíkur tryggðu sér sigur í fyrstu deild karla og kvenna í sveitakeppni GSÍ, en GM var að vinna þetta mót í fyrsta sinn. GM vann GK í undanúrslitaleiknum og vann svo GKG í úrslitaleiknum í karlaflokki, en þeir unnu úrslitaleikinn 3/2. Keilir varð í þriðja sæti eftir 4/1 sigur gegn GR. Í kvennaflokki varð GR meistari eftir sigur á GR í úrslitaleiknum 3/2, en Raghildur Kristinsdóttir varð hetja GR. Hún tryggði sigurinn í bráðabana gegn Tinnu Jóhannsdóttur á nítjándu holu. Keppnin í fyrstu deild karla fór fram í Borganesi, en í kvennaflokki fór keppnin fram í Leiru. Keppt hefur verið í karlaflokki frá 1961 og 1982 í kvennaflokki. Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Golfklúbbur Reykjavíkur tryggðu sér sigur í fyrstu deild karla og kvenna í sveitakeppni GSÍ, en GM var að vinna þetta mót í fyrsta sinn. GM vann GK í undanúrslitaleiknum og vann svo GKG í úrslitaleiknum í karlaflokki, en þeir unnu úrslitaleikinn 3/2. Keilir varð í þriðja sæti eftir 4/1 sigur gegn GR. Í kvennaflokki varð GR meistari eftir sigur á GR í úrslitaleiknum 3/2, en Raghildur Kristinsdóttir varð hetja GR. Hún tryggði sigurinn í bráðabana gegn Tinnu Jóhannsdóttur á nítjándu holu. Keppnin í fyrstu deild karla fór fram í Borganesi, en í kvennaflokki fór keppnin fram í Leiru. Keppt hefur verið í karlaflokki frá 1961 og 1982 í kvennaflokki.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira