Ríó kolféll á hreinlætisprófi fyrir Ólympíuleikana | Myndir Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. júlí 2015 21:45 Börn að leik hjá Ólympíumerkinu í sumarhitanum í Brasilíu. Vísir/Getty Stórt vandamál er á höndum Ólympíunefndarinnar eftir að laugarnar sem áætlað var að keppt yrði á Sumarólympíuleikunum í Río næsta sumar komu skelfilega undan hreinlætiskönnun í sumar, einu ári fyrir leikana. Hefur borgaryfirvöldum Ríó ekki tekist að leysa vandamálið með holræsiskerfi borgarinnar sem hefur leitt til þess að laugarnar eru hættulegar hverjum þeim sem fara í þær. Teygist vandamálið einnig út fyrir laugarnar en einnig var tekið sýni af frægustu strönd Brasilíu, Copacabana, og kom hún líkt og stöðuvötnin í borginni illa úr þeirri könnun. Er talið að allir þeir íþrótta- sem og ferðamenn sem fari í vatnið séu með því að taka ákveðna hættu með því að baða sig í mannlegum úrgangi.Hefur þetta komið í ljós en fyrstu íþróttamennirnir sem mættir eru til Ríó til að æfa fyrir leikana eru margir hverjir farnir að veikjast með uppköstum og niðurgang. Gæti slíkt haft áhrif á íþróttamennina eftir margra ára undirbúning. Viðurkenndi þjálfari austurríska róðraliðsins að hann hefði aldrei séð annað eins. „Þetta eru verstu aðstæður sem við höfum séð á ferlinum okkar. Ég er nokkuð viss um að ef þú syndir í þessu vatni og það fer í nef þitt eða munn þá eru ansi margir slæmir hlutir á leiðinni inn í líkama þinn.“Var það yfirlýst markmið brasilískra stjórnvalda að með leikunum yrði loksins leyst það vandamál sem hefur herjað á stærri borgir Brasilíu undanfarin ár að holræsikerfin einfaldlega fara út í næstu stöðuvötn. Ætti það að hafa jákvæð langvarandi áhrif á borgarlífið í borginni en víðsvegar um borgina eru svæði sem eru óhæf fólki vegna úrgangs. Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Sjá meira
Stórt vandamál er á höndum Ólympíunefndarinnar eftir að laugarnar sem áætlað var að keppt yrði á Sumarólympíuleikunum í Río næsta sumar komu skelfilega undan hreinlætiskönnun í sumar, einu ári fyrir leikana. Hefur borgaryfirvöldum Ríó ekki tekist að leysa vandamálið með holræsiskerfi borgarinnar sem hefur leitt til þess að laugarnar eru hættulegar hverjum þeim sem fara í þær. Teygist vandamálið einnig út fyrir laugarnar en einnig var tekið sýni af frægustu strönd Brasilíu, Copacabana, og kom hún líkt og stöðuvötnin í borginni illa úr þeirri könnun. Er talið að allir þeir íþrótta- sem og ferðamenn sem fari í vatnið séu með því að taka ákveðna hættu með því að baða sig í mannlegum úrgangi.Hefur þetta komið í ljós en fyrstu íþróttamennirnir sem mættir eru til Ríó til að æfa fyrir leikana eru margir hverjir farnir að veikjast með uppköstum og niðurgang. Gæti slíkt haft áhrif á íþróttamennina eftir margra ára undirbúning. Viðurkenndi þjálfari austurríska róðraliðsins að hann hefði aldrei séð annað eins. „Þetta eru verstu aðstæður sem við höfum séð á ferlinum okkar. Ég er nokkuð viss um að ef þú syndir í þessu vatni og það fer í nef þitt eða munn þá eru ansi margir slæmir hlutir á leiðinni inn í líkama þinn.“Var það yfirlýst markmið brasilískra stjórnvalda að með leikunum yrði loksins leyst það vandamál sem hefur herjað á stærri borgir Brasilíu undanfarin ár að holræsikerfin einfaldlega fara út í næstu stöðuvötn. Ætti það að hafa jákvæð langvarandi áhrif á borgarlífið í borginni en víðsvegar um borgina eru svæði sem eru óhæf fólki vegna úrgangs.
Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Sjá meira