Loksins góður hringur hjá Tiger 3. júlí 2015 07:30 Woods sýndi gamalkunna takta á fyrsta hring í dag. Getty Það virðist aðeins vera að rofa til hjá Tiger Woods eftir hörmulegt gengi á árinu en hann lék fyrsta hring á Greenbrier Classic mótinu sem hófst í dag á 66 höggum eða fjórum undir pari. Tiger lék síðast á US Open fyrir tveimur vikum og endaði meðal neðstu manna en eftir það tók hann sér stutt frí frá golfi til þess að ná áttum. Það virðist hafa borið árangur en hann fékk sjö fugla í dag, meðal annars þrjá í röð á síðustu þremur holunum. Mesta sjáanlega breytingin á leik Tiger í dag voru upphafshöggin en hann hélt boltanum í leik og kom sér í fá vandræði af teignum. Þegar þetta er skrifað er hann jafn í áttunda sæti mótsins, fjórum höggum frá Scott Langley sem átti frábæran fyrsta hring og kom inn á átta höggum undir pari.Golfstöðin verður með beina útsendingu frá mótinu alla helgina og hefst hún frá fyrsta hring klukkan 20:00 í kvöld. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það virðist aðeins vera að rofa til hjá Tiger Woods eftir hörmulegt gengi á árinu en hann lék fyrsta hring á Greenbrier Classic mótinu sem hófst í dag á 66 höggum eða fjórum undir pari. Tiger lék síðast á US Open fyrir tveimur vikum og endaði meðal neðstu manna en eftir það tók hann sér stutt frí frá golfi til þess að ná áttum. Það virðist hafa borið árangur en hann fékk sjö fugla í dag, meðal annars þrjá í röð á síðustu þremur holunum. Mesta sjáanlega breytingin á leik Tiger í dag voru upphafshöggin en hann hélt boltanum í leik og kom sér í fá vandræði af teignum. Þegar þetta er skrifað er hann jafn í áttunda sæti mótsins, fjórum höggum frá Scott Langley sem átti frábæran fyrsta hring og kom inn á átta höggum undir pari.Golfstöðin verður með beina útsendingu frá mótinu alla helgina og hefst hún frá fyrsta hring klukkan 20:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira