Tiger fataðist flugið Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2015 13:51 Tiger spilaði ekki nægilega vel á þriðja hringnum í gær. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Jason Bohn spilaði sitt besta golf á sínum ferli þegar hann spilaði á 61 höggi á Greenbrier Classic í vestur Virginíu í gær. Bohn er á ellefu undir pari ásamt þremur öðrum, en síðasti hringurinn fer fram í dag. Hann lék á alls oddi og fékk tíu fugla, en hann endaði hringinn á níu undir pari. Tiger Woods dróst aðeins úr lestinni í gær, en hann spilaði á 71 höggi og er sjö höggum á eftir efstu mönnum á mótinu. Bubba Watson, sem hefur unnið Masterinn í tvígang, er sjö höggum undir pari, fjórum höggum á eftir þeim fremstu. Sýnt verður frá mótinu á Golfstöðinni í dag og hefst útsendingin klukkan 17:00. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jason Bohn spilaði sitt besta golf á sínum ferli þegar hann spilaði á 61 höggi á Greenbrier Classic í vestur Virginíu í gær. Bohn er á ellefu undir pari ásamt þremur öðrum, en síðasti hringurinn fer fram í dag. Hann lék á alls oddi og fékk tíu fugla, en hann endaði hringinn á níu undir pari. Tiger Woods dróst aðeins úr lestinni í gær, en hann spilaði á 71 höggi og er sjö höggum á eftir efstu mönnum á mótinu. Bubba Watson, sem hefur unnið Masterinn í tvígang, er sjö höggum undir pari, fjórum höggum á eftir þeim fremstu. Sýnt verður frá mótinu á Golfstöðinni í dag og hefst útsendingin klukkan 17:00.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira