Rory McIlroy slasaði sig í fótbolta með félögunum Kári Örn Hinriksson skrifar 6. júlí 2015 11:30 Það verður að teljast ólíklegt að McIlroy verði með á St. Andrews. Getty Rory McIlroy, besti kylfingur heims, mun ekki spila keppnisgolf í náinni framtíð en Norður-Írinn ungi sleit liðbönd á laugardaginn í fótbolta með félögum sínum. McIlroy setti inn mynd af sjálfum sér á samfélagsmiðla í morgun þar sem hann er á hækjum og í gifsi á vinstri fæti. "Ég sleit liðböndin á mér á vinstri ökkla mjög illa í fótboltaleik um helgina," skrifaði McIlroy á Facebook. "Við erum enn að skoða hversu alvarleg þessi meiðsli eru og ég er strax byrjaður í endurhæfingu, ég mun reyna að snúa til baka á golfvöllinn eins fljótt og ég get." Það er óhætt að segja að meiðsli McIlroy komi á versta tíma en þriðja risamót ársins, Opna breska meistarmótið, hefst eftir tíu daga og því þykir mjög ólíklegt að hann taki þátt þar. Verði McIlroy frá í langan tíma verður að þykja líklegt að Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth slái hann af toppi heimslistans í golfi en hann hefur sigrað á báðum risamótum ársins hingað til. Total rupture of left ATFL (ankle ligament) and associated joint capsule damage in a soccer kickabout with friends on Saturday. Continuing to assess extent of injury and treatment plan day by day. Rehab already started..... Working hard to get back as soon as I can. A photo posted by Rory McIlroy (@rorymcilroy) on Jul 6, 2015 at 2:53am PDT Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy, besti kylfingur heims, mun ekki spila keppnisgolf í náinni framtíð en Norður-Írinn ungi sleit liðbönd á laugardaginn í fótbolta með félögum sínum. McIlroy setti inn mynd af sjálfum sér á samfélagsmiðla í morgun þar sem hann er á hækjum og í gifsi á vinstri fæti. "Ég sleit liðböndin á mér á vinstri ökkla mjög illa í fótboltaleik um helgina," skrifaði McIlroy á Facebook. "Við erum enn að skoða hversu alvarleg þessi meiðsli eru og ég er strax byrjaður í endurhæfingu, ég mun reyna að snúa til baka á golfvöllinn eins fljótt og ég get." Það er óhætt að segja að meiðsli McIlroy komi á versta tíma en þriðja risamót ársins, Opna breska meistarmótið, hefst eftir tíu daga og því þykir mjög ólíklegt að hann taki þátt þar. Verði McIlroy frá í langan tíma verður að þykja líklegt að Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth slái hann af toppi heimslistans í golfi en hann hefur sigrað á báðum risamótum ársins hingað til. Total rupture of left ATFL (ankle ligament) and associated joint capsule damage in a soccer kickabout with friends on Saturday. Continuing to assess extent of injury and treatment plan day by day. Rehab already started..... Working hard to get back as soon as I can. A photo posted by Rory McIlroy (@rorymcilroy) on Jul 6, 2015 at 2:53am PDT
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira