Hulda nálgast HM lágmarkið eftir 4,30 metra stökk í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2015 23:00 Hulda Þorsteinsdóttir. Mynd/FRÍ/Gunnlaugur Júlíusson ÍR-ingurinn Hulda Þorsteinsdóttir stökk 4,30 metra í stangarstökki í kvöld á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöll en þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR í kvöld. Með þessum árangri og glæsilegu bætingu er Hulda kominn upp í sæti númer 73 á heimslistanum og hún er jafnframt númer 44 á Evrópulistanum innanhúss 2015. Hulda er nú þriðji besti stangarstökkvari kvenna á Íslandi frá upphafi en aðeins Þórey Edda Elísdóttir og Vala Flosadóttir eiga betri árangur. Lágmarkið til fá þátttökurétt á HM í Kína seinna í sumar er 4,50 metra. Hulda hefur sýnt óbilandi þrautseigju og vinnusemi í miklu mótlæti sem hún hefur tekist á við undanfarin þrjú ár vegna þrálátra meiðsla. Nú er hún loksins að uppskera. Næsta stóra verkefni Huldu er í Gautaborg á föstudagskvöld og sunnudag þar sem hún keppir á móti bestu stangarstökkvurum Svía, Norðmanna og Finna á VU spelen. Bogey Ragnheiður Leósdóttir úr ÍR stökk 3,70 metra í kvöld og Glódís Guðgeirsdóttir úr Breiðabliki stökk 3,40 metra á mótinu í kvöld en það er nýtt persónulegt met.Hulda Þorsteinsdóttir.Mynd/FRÍ/Gunnlaugur Júlíusson Frjálsar íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Sjá meira
ÍR-ingurinn Hulda Þorsteinsdóttir stökk 4,30 metra í stangarstökki í kvöld á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöll en þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR í kvöld. Með þessum árangri og glæsilegu bætingu er Hulda kominn upp í sæti númer 73 á heimslistanum og hún er jafnframt númer 44 á Evrópulistanum innanhúss 2015. Hulda er nú þriðji besti stangarstökkvari kvenna á Íslandi frá upphafi en aðeins Þórey Edda Elísdóttir og Vala Flosadóttir eiga betri árangur. Lágmarkið til fá þátttökurétt á HM í Kína seinna í sumar er 4,50 metra. Hulda hefur sýnt óbilandi þrautseigju og vinnusemi í miklu mótlæti sem hún hefur tekist á við undanfarin þrjú ár vegna þrálátra meiðsla. Nú er hún loksins að uppskera. Næsta stóra verkefni Huldu er í Gautaborg á föstudagskvöld og sunnudag þar sem hún keppir á móti bestu stangarstökkvurum Svía, Norðmanna og Finna á VU spelen. Bogey Ragnheiður Leósdóttir úr ÍR stökk 3,70 metra í kvöld og Glódís Guðgeirsdóttir úr Breiðabliki stökk 3,40 metra á mótinu í kvöld en það er nýtt persónulegt met.Hulda Þorsteinsdóttir.Mynd/FRÍ/Gunnlaugur Júlíusson
Frjálsar íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Sjá meira