Sigur í síðasta deildarleik Klopp með Dortmund | HSV í umspil Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2015 15:33 Klopp gat leyft sér að fagna í dag. vísir/getty Freiburg og Paderborn eru fallin úr þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en síðasta umferðin fór fram í dag. Jürgen Klopp vann í sínum síðasta deildarleik með Borussia Dortmund. Spennan var óbærileg fyrir lokaumferðina. Fimm lið gátu fallið fyrir lokaumferðina, en niðurstaðan varð sú að Freiburg og Paderborn féllu niður um deild. Hamburger SV vann góðan sigur á Schalke 04, en Ivica Olic og Slobodan Rajkovic tryggðu HSV 2-0 sigur. Með sigrinum fara þeir upp í sextánda sætið, en það sæti fer í umspil um laust sæti í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Shinji Kagawa kom Dortmund yfir á fimmtándu mínútu og Pierre-Emerick Aubameyang bætti við öðru marki tveimur mínútum síðar áður en gestirnir minnkuðu muninn. Henrik Mkhitaryan kom Dortmund í 3-1 og þannig var staðan í hálfleik. Theodor Gebre Selassie minnkaði aftur muninn fyrir Brimara, en lokatölur 3-2. Með sigrinum endar Dortmund í sjöunda sæti deildarinnar, en þeir byrjuðu tímabilið afleitlega. Á tímapunkti leit út fyrir að þeir væru á leið í Evrópudeildina, en Augsburg vann að lokum Borussina Mönchengladbach og tryggði sér Evrópudeildarsæti. Meistararnir í Bayern Munchen unnu 2-0 sigur á Mainz 05 eftir erfitt gengi að undanförnu. Robert Lewandowski kom Bayern yfir af vítapunktinum og Bastian Schweinsteiger bætti við síðari marki Bayern í upphafi síðari hálfleik.Öll úrslit dagsins: Borussia Dortmund - Werder Bremen 3-2 Borussia Mönchengladbach - Augsburg 1-3 Eintracht Frankfurt - Bayer Leverkusen 2-1 FC Köln - Wolfsburg 2-2 Hamburger SV - Schalke 04 2-0 Hannover 96 - Freiburg 2-1 Hoffenheim - Hertha Berlin 2-1 Paderborn - VfB Stuttgart 1-2 Bayern Munchen - Mainz 05 2-0 Þýski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira
Freiburg og Paderborn eru fallin úr þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en síðasta umferðin fór fram í dag. Jürgen Klopp vann í sínum síðasta deildarleik með Borussia Dortmund. Spennan var óbærileg fyrir lokaumferðina. Fimm lið gátu fallið fyrir lokaumferðina, en niðurstaðan varð sú að Freiburg og Paderborn féllu niður um deild. Hamburger SV vann góðan sigur á Schalke 04, en Ivica Olic og Slobodan Rajkovic tryggðu HSV 2-0 sigur. Með sigrinum fara þeir upp í sextánda sætið, en það sæti fer í umspil um laust sæti í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Shinji Kagawa kom Dortmund yfir á fimmtándu mínútu og Pierre-Emerick Aubameyang bætti við öðru marki tveimur mínútum síðar áður en gestirnir minnkuðu muninn. Henrik Mkhitaryan kom Dortmund í 3-1 og þannig var staðan í hálfleik. Theodor Gebre Selassie minnkaði aftur muninn fyrir Brimara, en lokatölur 3-2. Með sigrinum endar Dortmund í sjöunda sæti deildarinnar, en þeir byrjuðu tímabilið afleitlega. Á tímapunkti leit út fyrir að þeir væru á leið í Evrópudeildina, en Augsburg vann að lokum Borussina Mönchengladbach og tryggði sér Evrópudeildarsæti. Meistararnir í Bayern Munchen unnu 2-0 sigur á Mainz 05 eftir erfitt gengi að undanförnu. Robert Lewandowski kom Bayern yfir af vítapunktinum og Bastian Schweinsteiger bætti við síðari marki Bayern í upphafi síðari hálfleik.Öll úrslit dagsins: Borussia Dortmund - Werder Bremen 3-2 Borussia Mönchengladbach - Augsburg 1-3 Eintracht Frankfurt - Bayer Leverkusen 2-1 FC Köln - Wolfsburg 2-2 Hamburger SV - Schalke 04 2-0 Hannover 96 - Freiburg 2-1 Hoffenheim - Hertha Berlin 2-1 Paderborn - VfB Stuttgart 1-2 Bayern Munchen - Mainz 05 2-0
Þýski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira