Glæsileg tilþrif á Íslandsbankamótaröðinni á Akranesi Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2015 10:00 Frá helginni. vísir/gsí Glæsileg tilþrif sáust á fyrsta móti ársins 2015 á Íslandsbankamótaröð barna – og unglinga sem fram fór á Garðavelli á Akranesi um helgina. Að venju var keppt í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum en á annað hundrað keppendur sóttu Golfklúbbinn Leyni heim. Aðstæður voru nokkuð krefjandi en þrátt fyrir þétta golu sýndu kylfingarnir fín tilþrif og náðu að skila inn góðu skori. Úrslit urðu eftirfarandi en keppendur voru ánægðir með Garðavöll sem kemur vel undan vetri og lofar góðu fyrir hápunkt keppnistímabilsins 2015 – en Íslandsmótið í golfi fer fram á Garðavelli í júlí í tilefni 50 ára afmælis Leynis.Drengir:14 ára og yngri (36 holur): 1. Böðvar Bragi Pálsson, GR 151 högg (72-79) +7 2. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 155 högg (79-76) +11 3. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV 155 högg (77-78) +11 4. Andri Már Guðmundsson, GM 155 högg (75-80) +1115 – 16 ára (36 holur): 1. Ingvar Andri Magnússon, GR 150 högg (78-72) +6 2. Ragnar Már Ríkarðsson, GM 156 högg (76-80) +12 3. Birkir Orri Viðarsson, GS 160 högg (78-82) +16 4. Kristján Benedikt Sveinsson, GA 162 högg (84-78) +18 5. Viktor Ingi Einarsson, GR 162 högg (78-84) +1817 – 18 ára (54 holur): 1. Björn Óskar Guðjónsson, GM 220 högg (74-72-74) +4 2. Hákon Örn Magnússon, GR 221 högg (74-72-75) +5 3. Henning Darri Þórðarson, GK 229 högg (77-77-75) +13 4. Vikar Jónasson, GK 229 högg (74-75-80) +13 5. Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR 235 högg ( 80-77-78) +19 6. Hlynur Bergsson, GR 235 högg (74-81-80) +19Stúlkur:17 – 18 ára (54 holur): 1. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 236 högg (72-81-83) +20 2. Saga Traustadóttir, GR (82-78-77) +21 3. Eva Karen Björnsdóttir, GR 238 högg (82-79-77) +2215 – 16 ára (36 holur): 1. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 164 högg (82-82) +20 2. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 166 högg (83-83) +22 3. Zuzanna Korpak, GS 179 högg (88-91) +35 14 ára og yngri (36 holur): 1. Kinga Korpak, GS 165 högg (83-82) +21 2. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG 172 högg (89-83) +28 3. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 173 högg (89-84) +29Mótin á Íslandsbankamótaröðinni sumarið 2015: 23.-24. maí: Garðavöllur, Akranesi (1) 5.-7. júní: Strandarvöllur, Hellu (2) – Íslandsmótið í holukeppni. 20.-21. júní: Húsatóftavöllur, Grindavík (3) 17.-19. júlí: Grafarholtsvöllur, Reykjavík (4) – Íslandsmótið í höggleik. 22.-23. ágúst: Hamarsvöllur, Borgarnesi (5) 5.-6. september: Hvaleyrarvöllur, Hafnarfirði (6) Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Glæsileg tilþrif sáust á fyrsta móti ársins 2015 á Íslandsbankamótaröð barna – og unglinga sem fram fór á Garðavelli á Akranesi um helgina. Að venju var keppt í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum en á annað hundrað keppendur sóttu Golfklúbbinn Leyni heim. Aðstæður voru nokkuð krefjandi en þrátt fyrir þétta golu sýndu kylfingarnir fín tilþrif og náðu að skila inn góðu skori. Úrslit urðu eftirfarandi en keppendur voru ánægðir með Garðavöll sem kemur vel undan vetri og lofar góðu fyrir hápunkt keppnistímabilsins 2015 – en Íslandsmótið í golfi fer fram á Garðavelli í júlí í tilefni 50 ára afmælis Leynis.Drengir:14 ára og yngri (36 holur): 1. Böðvar Bragi Pálsson, GR 151 högg (72-79) +7 2. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 155 högg (79-76) +11 3. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV 155 högg (77-78) +11 4. Andri Már Guðmundsson, GM 155 högg (75-80) +1115 – 16 ára (36 holur): 1. Ingvar Andri Magnússon, GR 150 högg (78-72) +6 2. Ragnar Már Ríkarðsson, GM 156 högg (76-80) +12 3. Birkir Orri Viðarsson, GS 160 högg (78-82) +16 4. Kristján Benedikt Sveinsson, GA 162 högg (84-78) +18 5. Viktor Ingi Einarsson, GR 162 högg (78-84) +1817 – 18 ára (54 holur): 1. Björn Óskar Guðjónsson, GM 220 högg (74-72-74) +4 2. Hákon Örn Magnússon, GR 221 högg (74-72-75) +5 3. Henning Darri Þórðarson, GK 229 högg (77-77-75) +13 4. Vikar Jónasson, GK 229 högg (74-75-80) +13 5. Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR 235 högg ( 80-77-78) +19 6. Hlynur Bergsson, GR 235 högg (74-81-80) +19Stúlkur:17 – 18 ára (54 holur): 1. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 236 högg (72-81-83) +20 2. Saga Traustadóttir, GR (82-78-77) +21 3. Eva Karen Björnsdóttir, GR 238 högg (82-79-77) +2215 – 16 ára (36 holur): 1. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 164 högg (82-82) +20 2. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 166 högg (83-83) +22 3. Zuzanna Korpak, GS 179 högg (88-91) +35 14 ára og yngri (36 holur): 1. Kinga Korpak, GS 165 högg (83-82) +21 2. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG 172 högg (89-83) +28 3. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 173 högg (89-84) +29Mótin á Íslandsbankamótaröðinni sumarið 2015: 23.-24. maí: Garðavöllur, Akranesi (1) 5.-7. júní: Strandarvöllur, Hellu (2) – Íslandsmótið í holukeppni. 20.-21. júní: Húsatóftavöllur, Grindavík (3) 17.-19. júlí: Grafarholtsvöllur, Reykjavík (4) – Íslandsmótið í höggleik. 22.-23. ágúst: Hamarsvöllur, Borgarnesi (5) 5.-6. september: Hvaleyrarvöllur, Hafnarfirði (6)
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira