Tiger Woods niðurbrotinn og getur ekki sofið 6. maí 2015 10:30 Úti er ævintýri. Tiger og Vonn er allt lék í lyndi. vísir/getty Síðustu dagar hafa verið Tiger Woods afar erfiðir. Það var tilkynnt síðasta sunnudag að samband hans og skíðadrottningarinnar Lindsey Vonn væri búið. Þann sama dag voru liðin níu ár síðan faðir hans féll frá. „Þessir síðustu þrír dagar hafa verið hræðilegir fyrir mig. Þetta hefur reynt mikið á mig," sagði niðurbrotinn Woods. „Þessir dagar eru alltaf erfiðir fyrir mig en sérstaklega erfiðir út af sambandsslitunum. Ég hef ekki einu sinni getað sofið." Þó svo Tiger sé ósofinn og andlega hliðin líklega ekki upp á sitt besta þá ætlar hann að spila á Players Championship í vikunni en mótið fer fram á Sawgrass-vellinum. Það verður hans fyrsta mót síðan Masters lauk en þar varð Tiger í 17. sæti. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Síðustu dagar hafa verið Tiger Woods afar erfiðir. Það var tilkynnt síðasta sunnudag að samband hans og skíðadrottningarinnar Lindsey Vonn væri búið. Þann sama dag voru liðin níu ár síðan faðir hans féll frá. „Þessir síðustu þrír dagar hafa verið hræðilegir fyrir mig. Þetta hefur reynt mikið á mig," sagði niðurbrotinn Woods. „Þessir dagar eru alltaf erfiðir fyrir mig en sérstaklega erfiðir út af sambandsslitunum. Ég hef ekki einu sinni getað sofið." Þó svo Tiger sé ósofinn og andlega hliðin líklega ekki upp á sitt besta þá ætlar hann að spila á Players Championship í vikunni en mótið fer fram á Sawgrass-vellinum. Það verður hans fyrsta mót síðan Masters lauk en þar varð Tiger í 17. sæti.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira