Var með hundrað prósent þriggja stiga nýtingu í lokaúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2015 14:30 Sigurður Páll Stefánsson. Vísir/Ernir Sigurður Páll Stefánsson, tvítugur strákur í liði Tindastóls, náði einstökum árangri í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Sigurður Páll varð þá fyrsti leikmaðurinn í úrslitaeinvígi karla (opinber tölfræði til frá 1995) sem skorar að lágmarki fjórar þriggja stiga körfur án þess að klikka á skoti fyrir utan þriggja stiga línuna. Sigurður Páll fékk bara að koma inná í tveimur leikjum og það voru báðir leikir Tindastóls í DHL-höllinni. Sigurður Páll lék rétt rúmlega fjórar mínútur í hvort skipti og skoraði tvær þriggja stiga körfur í báðum leikjum. Hann klikkaði ekki á skoti og átti einnig samtals þrjár stoðsendingar. Sigurður Páll var því með tólf stig og þrjár stoðsendingar á 8 mínútum og 23 sekúndum í lokaúrslitunum 2015. Sigurður Páll var með sextán framlagsstig á þessum stutta tíma og hann nýtt spilatíma sinn einstaklega vel. Það fylgir reyndar sögunni að þessar mínútur hans komu í lok leikjanna þegar úrslitin voru löngu ráðin en strákurinn nýtti engu að síður þriggja stiga skotin sína hundrað prósent. Besta þriggja stiga nýting í lokaúrslitum karla 1995-2015(Lágmark fjórar þriggja stiga körfur) 100 prósent - Sigurður Páll Stefánsson, Tindastól 2015 (hitti úr 4 af 4) 80 prósent - Halldór Rúnar Karlsson, Njarðvík 2001 (4 af 5) 71 prósent - Darri Hilmarsson, KR 2014 (12 af 17) 67 prósent - Marcus Walker, KR 2011 (14 af 21) 67 prósent - Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík 2003 (8 af 12) 67 prósent - Jakob Örn Sigurðarson, KR 2000 (4 af 6) 67 prósent - Jón Arnór Stefánsson, KR 2000 (4 af 6) 61 prósent - Guðjón Skúlason, Keflavík 1997 (8 af 13) 58 prósent - Falur Harðarson, Keflavík 1997 (10 af 33) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dempsey: Mér líður ekki nógu vel „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ 29. apríl 2015 21:42 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Israel Martin: Ræði framtíðina síðar Þjálfari Tindastóls var stoltur af sínu liði og hrósaði sterkri liðsheild sinna manna sérstaklega. 29. apríl 2015 22:11 Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Sigurður Páll Stefánsson, tvítugur strákur í liði Tindastóls, náði einstökum árangri í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Sigurður Páll varð þá fyrsti leikmaðurinn í úrslitaeinvígi karla (opinber tölfræði til frá 1995) sem skorar að lágmarki fjórar þriggja stiga körfur án þess að klikka á skoti fyrir utan þriggja stiga línuna. Sigurður Páll fékk bara að koma inná í tveimur leikjum og það voru báðir leikir Tindastóls í DHL-höllinni. Sigurður Páll lék rétt rúmlega fjórar mínútur í hvort skipti og skoraði tvær þriggja stiga körfur í báðum leikjum. Hann klikkaði ekki á skoti og átti einnig samtals þrjár stoðsendingar. Sigurður Páll var því með tólf stig og þrjár stoðsendingar á 8 mínútum og 23 sekúndum í lokaúrslitunum 2015. Sigurður Páll var með sextán framlagsstig á þessum stutta tíma og hann nýtt spilatíma sinn einstaklega vel. Það fylgir reyndar sögunni að þessar mínútur hans komu í lok leikjanna þegar úrslitin voru löngu ráðin en strákurinn nýtti engu að síður þriggja stiga skotin sína hundrað prósent. Besta þriggja stiga nýting í lokaúrslitum karla 1995-2015(Lágmark fjórar þriggja stiga körfur) 100 prósent - Sigurður Páll Stefánsson, Tindastól 2015 (hitti úr 4 af 4) 80 prósent - Halldór Rúnar Karlsson, Njarðvík 2001 (4 af 5) 71 prósent - Darri Hilmarsson, KR 2014 (12 af 17) 67 prósent - Marcus Walker, KR 2011 (14 af 21) 67 prósent - Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík 2003 (8 af 12) 67 prósent - Jakob Örn Sigurðarson, KR 2000 (4 af 6) 67 prósent - Jón Arnór Stefánsson, KR 2000 (4 af 6) 61 prósent - Guðjón Skúlason, Keflavík 1997 (8 af 13) 58 prósent - Falur Harðarson, Keflavík 1997 (10 af 33)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dempsey: Mér líður ekki nógu vel „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ 29. apríl 2015 21:42 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Israel Martin: Ræði framtíðina síðar Þjálfari Tindastóls var stoltur af sínu liði og hrósaði sterkri liðsheild sinna manna sérstaklega. 29. apríl 2015 22:11 Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Dempsey: Mér líður ekki nógu vel „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ 29. apríl 2015 21:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00
Israel Martin: Ræði framtíðina síðar Þjálfari Tindastóls var stoltur af sínu liði og hrósaði sterkri liðsheild sinna manna sérstaklega. 29. apríl 2015 22:11
Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00