Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2015 11:30 Kári Maríasson með þjálfaranum Israel Martin til vinstri. Myron Dempsey í leik með Tindastóli til hægri. Vísir/Auðunn/Stefán Myron Dempsey spilaði ekki með Tindastóli gegn KR í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í gær. Hann fékk högg á augað á æfingu og treysti sér ekki til að spila leikinn. „Hann fékk lyklana að bílnum og ætlaði að vera þar til að vera í myrkrinu. En hann kom svo aftur inn í hús og horfði á leikinn,“ sagði Kári Maríasson, aðstoðarþjálfari Tindastóls, við Vísi í dag. Hann segir enn óvíst um þátttöku hans í leik liðanna á fimmtudag en Dempsey fór til læknis í morgun. Kári vonast til að endurheimta bæði hann og Darrell Flake fyrir þriðja leik liðanna í rimmunni en hann fer fram á sunnudag. „En auðvitað vonumst við að fá Dempsey inn strax á fimmtudaginn. Við vorum arfaslakir í frákastabaráttunni án hans og þurfum á honum að halda. Það verður að koma í ljós hvort hann nái leiknum.“ Flake var úr leik í tvo mánuði í vetur eftir að hann brákaði bein í fæti í nóvember. Kári segir að Flake hafi jafnvel talið að um samskonar meiðsli væri að ræða en að hann ætti eftir að fara í frekari rannsóknir. Það gekk svo á ýmsu í rútuferðinni heim á Sauðárkrók en ein rúða brotnaði á leiðinni. „Það var hvasst og það myndaðist svo mikill þrýstingur þegar við mættum flutningabíl að ein rúðan splundraðist,“ segir Kári sem segir að hans menn kippi sér ekki upp við þetta. „Við höfum farið í um 30 ferðir í vetur og um 3-4 hafa verið í lagi. Við höfum þurft að glíma við seinkanir, lélega færð, ómögulegt skyggni og tekið á okkur ýmsar krókaleiðir til að komast á leiðarenda.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. 21. apríl 2015 11:00 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Myron Dempsey spilaði ekki með Tindastóli gegn KR í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í gær. Hann fékk högg á augað á æfingu og treysti sér ekki til að spila leikinn. „Hann fékk lyklana að bílnum og ætlaði að vera þar til að vera í myrkrinu. En hann kom svo aftur inn í hús og horfði á leikinn,“ sagði Kári Maríasson, aðstoðarþjálfari Tindastóls, við Vísi í dag. Hann segir enn óvíst um þátttöku hans í leik liðanna á fimmtudag en Dempsey fór til læknis í morgun. Kári vonast til að endurheimta bæði hann og Darrell Flake fyrir þriðja leik liðanna í rimmunni en hann fer fram á sunnudag. „En auðvitað vonumst við að fá Dempsey inn strax á fimmtudaginn. Við vorum arfaslakir í frákastabaráttunni án hans og þurfum á honum að halda. Það verður að koma í ljós hvort hann nái leiknum.“ Flake var úr leik í tvo mánuði í vetur eftir að hann brákaði bein í fæti í nóvember. Kári segir að Flake hafi jafnvel talið að um samskonar meiðsli væri að ræða en að hann ætti eftir að fara í frekari rannsóknir. Það gekk svo á ýmsu í rútuferðinni heim á Sauðárkrók en ein rúða brotnaði á leiðinni. „Það var hvasst og það myndaðist svo mikill þrýstingur þegar við mættum flutningabíl að ein rúðan splundraðist,“ segir Kári sem segir að hans menn kippi sér ekki upp við þetta. „Við höfum farið í um 30 ferðir í vetur og um 3-4 hafa verið í lagi. Við höfum þurft að glíma við seinkanir, lélega færð, ómögulegt skyggni og tekið á okkur ýmsar krókaleiðir til að komast á leiðarenda.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. 21. apríl 2015 11:00 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45
Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. 21. apríl 2015 11:00