Gísli endaði í 22. sæti á sterku áhugamannamóti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2015 22:30 Gísli Sveinbergsson endaði í 22. sæti á mótinu í Bandaríkjunum. mynd/golf.is Gísli Sveinbergsson, úr Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, endaði í 22. sæti á gríðarlega sterku áhugamannamóti sem fram fór í Bandaríkjunum. Gísli lék hringina þrjá á +9 samtals (77-73-75) og var á 225 höggum samtals. Sigurvegarinn, Marcus Kinhult, frá Svíþjóð lék á -7 samtals eða 209 höggum (69-71-69). Kinhult er í sjötta sæti heimslista áhugamanna en Gísli er í 139. sæti heimslista áhugamanna. Hann hefur náð hæst í sæti nr. 99 sem er besti árangur hjá íslenskum kylfingi frá því að listinn var settur á laggirnar. Aðeins 54 kylfingar fengu keppnisrétt á The Junior Invitational sem leikið var á Sage Valley golfvellinum í Flórída. Gísli fékk keppnisrétt á þessu móti með því að sigra á Duke of York áhugamannamótinu í fyrrasumar en hann er Á meðal þeirra sem voru að keppa á þessu móti eru sigurvegarar á Opna bandaríska unglingameistaramótinu, keppendur úr Walker bikarliðum frá Bandaríkjunum og Evrópu, keppendur úr Ryderliðum unglinga frá Bandaríkjunum og Evrópu, PGA meistari unglinga, Asíumeistarar unglinga og þannig mætti lengja telja. Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR, og fyrrum sigurvegari á Duke of York, lék á þessu móti árið 2011 og endaði í 33. sæti. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Gísli Sveinbergsson, úr Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, endaði í 22. sæti á gríðarlega sterku áhugamannamóti sem fram fór í Bandaríkjunum. Gísli lék hringina þrjá á +9 samtals (77-73-75) og var á 225 höggum samtals. Sigurvegarinn, Marcus Kinhult, frá Svíþjóð lék á -7 samtals eða 209 höggum (69-71-69). Kinhult er í sjötta sæti heimslista áhugamanna en Gísli er í 139. sæti heimslista áhugamanna. Hann hefur náð hæst í sæti nr. 99 sem er besti árangur hjá íslenskum kylfingi frá því að listinn var settur á laggirnar. Aðeins 54 kylfingar fengu keppnisrétt á The Junior Invitational sem leikið var á Sage Valley golfvellinum í Flórída. Gísli fékk keppnisrétt á þessu móti með því að sigra á Duke of York áhugamannamótinu í fyrrasumar en hann er Á meðal þeirra sem voru að keppa á þessu móti eru sigurvegarar á Opna bandaríska unglingameistaramótinu, keppendur úr Walker bikarliðum frá Bandaríkjunum og Evrópu, keppendur úr Ryderliðum unglinga frá Bandaríkjunum og Evrópu, PGA meistari unglinga, Asíumeistarar unglinga og þannig mætti lengja telja. Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR, og fyrrum sigurvegari á Duke of York, lék á þessu móti árið 2011 og endaði í 33. sæti.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira