Eyðsluþak með snúning Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. apríl 2015 15:30 Max Mosley hefur endurnýjað hugmyndina um eyðsluþak með skemmtilegum snúning. Vísir/Getty Fyrrum forseti FIA, Max Mosley hefur lengi verið talsmaður einhverskonar eyðsluþaks í Formúlu 1. Hann hefur nú komið fram með nýja hugmynd um útfærslu á slíku. Mörg lið hefðu sennilega misst af fyrstu keppni tímabilsins ef Bernie Ecclestone hefði ekki greitt verðlaunafé vegna síðasta árs snemma. Þessi fyrirgreiðsla hefur ekki leyst vandann heldur aðeins frestað honum. Eina leiðin til að leysa vandann er að setja eyðsluþak á starfsemi Formúlu 1 liðanna. Mosley reyndi að koma slíku á árið 2009. Sú tilraun mistókst og leiddi til hótanna stóru liðanna um að stofna til eigin Formúlu. Bretinn segir að skoða þurfi aftur hvort hugmyndin geti átt upp á pallborðið. Hann vill þó setja snúning á upprunalegu hugmyndina um einfalt eyðsluþak. Nýja hugmyndin felst í því að þau lið sem vilja eyða upp fyrir þakið geta það og halda sig þá við núverandi reglur. Hin liðin sem halda sig innan eyðsluþaksins fengju meira tæknilegt frelsi og gætu þróað bílana meira en þeir sem eyða meira. „Ég sé fyrir mér að innan skamms myndu öll lið fella starfsemi sína undir eyðsluþakið,“ sagði Mosley. „Liðin myndu átta sig á að það er hægt að hafa góða akstursíþrótt og afar tæknilega þróaða bíla fyrir 100 milljónir (sterlingspunda),“ bætti Mosley við. Formúla Tengdar fréttir Wolff: Einn hringur í viðbót og Kimi hefði haft þetta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Barein í dag, hann var ekki langt á undan Kimi Raikkonen undir lokin. 19. apríl 2015 17:08 Bílskúrinn: Barátta í Barein Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel. 22. apríl 2015 14:30 Hakkinen: Ekki viss um hvort Ferrari ætti að halda Raikkonen Tvöfaldi heimsmeistarinn Mika Hakkinen segir Ferrari eiga erfiða ákvörðun fyrir höndum. Ferrari þarf að ákveða hvort það vill framlengja samning Kimi Raikkonen. 28. apríl 2015 16:00 Fimm vélar í stað fjögurra Breytingar á reglugerðum í Formúlu 1 eru væntanlega sem heimila ökumanni að nota fimm vélar á tímabilinu. 25. apríl 2015 21:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fyrrum forseti FIA, Max Mosley hefur lengi verið talsmaður einhverskonar eyðsluþaks í Formúlu 1. Hann hefur nú komið fram með nýja hugmynd um útfærslu á slíku. Mörg lið hefðu sennilega misst af fyrstu keppni tímabilsins ef Bernie Ecclestone hefði ekki greitt verðlaunafé vegna síðasta árs snemma. Þessi fyrirgreiðsla hefur ekki leyst vandann heldur aðeins frestað honum. Eina leiðin til að leysa vandann er að setja eyðsluþak á starfsemi Formúlu 1 liðanna. Mosley reyndi að koma slíku á árið 2009. Sú tilraun mistókst og leiddi til hótanna stóru liðanna um að stofna til eigin Formúlu. Bretinn segir að skoða þurfi aftur hvort hugmyndin geti átt upp á pallborðið. Hann vill þó setja snúning á upprunalegu hugmyndina um einfalt eyðsluþak. Nýja hugmyndin felst í því að þau lið sem vilja eyða upp fyrir þakið geta það og halda sig þá við núverandi reglur. Hin liðin sem halda sig innan eyðsluþaksins fengju meira tæknilegt frelsi og gætu þróað bílana meira en þeir sem eyða meira. „Ég sé fyrir mér að innan skamms myndu öll lið fella starfsemi sína undir eyðsluþakið,“ sagði Mosley. „Liðin myndu átta sig á að það er hægt að hafa góða akstursíþrótt og afar tæknilega þróaða bíla fyrir 100 milljónir (sterlingspunda),“ bætti Mosley við.
Formúla Tengdar fréttir Wolff: Einn hringur í viðbót og Kimi hefði haft þetta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Barein í dag, hann var ekki langt á undan Kimi Raikkonen undir lokin. 19. apríl 2015 17:08 Bílskúrinn: Barátta í Barein Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel. 22. apríl 2015 14:30 Hakkinen: Ekki viss um hvort Ferrari ætti að halda Raikkonen Tvöfaldi heimsmeistarinn Mika Hakkinen segir Ferrari eiga erfiða ákvörðun fyrir höndum. Ferrari þarf að ákveða hvort það vill framlengja samning Kimi Raikkonen. 28. apríl 2015 16:00 Fimm vélar í stað fjögurra Breytingar á reglugerðum í Formúlu 1 eru væntanlega sem heimila ökumanni að nota fimm vélar á tímabilinu. 25. apríl 2015 21:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Wolff: Einn hringur í viðbót og Kimi hefði haft þetta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Barein í dag, hann var ekki langt á undan Kimi Raikkonen undir lokin. 19. apríl 2015 17:08
Bílskúrinn: Barátta í Barein Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel. 22. apríl 2015 14:30
Hakkinen: Ekki viss um hvort Ferrari ætti að halda Raikkonen Tvöfaldi heimsmeistarinn Mika Hakkinen segir Ferrari eiga erfiða ákvörðun fyrir höndum. Ferrari þarf að ákveða hvort það vill framlengja samning Kimi Raikkonen. 28. apríl 2015 16:00
Fimm vélar í stað fjögurra Breytingar á reglugerðum í Formúlu 1 eru væntanlega sem heimila ökumanni að nota fimm vélar á tímabilinu. 25. apríl 2015 21:00