Krókódíll beit kylfing í Ástralíu 15. apríl 2015 23:15 Krókódílarnir í Ástralíu eru hættulegri en kríurnar á Nesinu. vísir/getty Maður á sjötugsaldri þykir hafa sloppið nokkuð vel er hann var bitinn af krókódil á golfvelli í Ástralíu. Hann var að taka högg nálægt vatni á 11. holu er krókódill stekkur upp úr vatninu og bítur hann í fótinn. Maðurinn náði að losa sig og koma sér í burtu. Hann er þó með mikið sár á fætinum. Yfirvöld leita nú krókódílsins svo hann angri ekki fleiri kylfinga. Maðurinn tók málinu frekar létt og segist alls ekki ætla að leggja kylfurnar á hilluna. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Maður á sjötugsaldri þykir hafa sloppið nokkuð vel er hann var bitinn af krókódil á golfvelli í Ástralíu. Hann var að taka högg nálægt vatni á 11. holu er krókódill stekkur upp úr vatninu og bítur hann í fótinn. Maðurinn náði að losa sig og koma sér í burtu. Hann er þó með mikið sár á fætinum. Yfirvöld leita nú krókódílsins svo hann angri ekki fleiri kylfinga. Maðurinn tók málinu frekar létt og segist alls ekki ætla að leggja kylfurnar á hilluna.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira