Vindurinn gerði kylfingum lífið leitt í Texas 27. mars 2015 10:30 Mickelson höndlaði vindinn vel í dag. Getty Bestu kylfingar PGA-mótaraðarinnar eru sjaldan sáttir með hring upp á slétt par en þeim sem tókst að halda sér réttu megin við parið á fyrsta hring á TPC San Antonio vellinum, þar sem Valero Texas Open fer fram, eru allir í góðum málum. Mikill vindur gerði þátttakendum erfitt fyrir en Charley Hoffman höndlaði aðstæður best og kom inn á 67 höggum eða fimm undir pari. Ástralinn Aaron Baddeley kemur á eftir honum eftir hring upp á 68 högg eða fjóra undir pari en Max Homa kemur þar á eftir á þremur undir.Phil Mickelson er meðal þátttakenda um helgina en hann byrjaði vel þrátt fyrir að hafa brotið 8-járnið sitt í brautarglompu á 12. holu. Hann er jafn í öðru sæti á tveimur höggum undir pari en aðeins 12 kylfingar náðu að leika undir pari í vindinum á fyrsta hring.Annar hringur í San Antonio verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bestu kylfingar PGA-mótaraðarinnar eru sjaldan sáttir með hring upp á slétt par en þeim sem tókst að halda sér réttu megin við parið á fyrsta hring á TPC San Antonio vellinum, þar sem Valero Texas Open fer fram, eru allir í góðum málum. Mikill vindur gerði þátttakendum erfitt fyrir en Charley Hoffman höndlaði aðstæður best og kom inn á 67 höggum eða fimm undir pari. Ástralinn Aaron Baddeley kemur á eftir honum eftir hring upp á 68 högg eða fjóra undir pari en Max Homa kemur þar á eftir á þremur undir.Phil Mickelson er meðal þátttakenda um helgina en hann byrjaði vel þrátt fyrir að hafa brotið 8-járnið sitt í brautarglompu á 12. holu. Hann er jafn í öðru sæti á tveimur höggum undir pari en aðeins 12 kylfingar náðu að leika undir pari í vindinum á fyrsta hring.Annar hringur í San Antonio verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira