Segir að Tiger hafi fallið á lyfjaprófi 2. mars 2015 10:03 Sögusagnir eru um að Tiger Woods hafi fallið á lyfjaprófi og hafi verið settur í keppnisbann. PGA-kylfingurinn Dan Olsen sagði í útvarpsviðtali að hann vissi ekki betur en Tiger væri í keppnisbanni. „Ég heyrði að hann væri í keppnisbanni. Að hann væri í mánaðarbanni," sagði Olsen í útvarpsviðtalinu og bætir við að hann eigi eftir að slá sjálfum Lance Armstrong við þegar allt verði gert upp. PGA hefur ekkert gefið út um málið enn sem komið er en nú er beðið eftir að heyra frá þeim enda sögurnar orðnar háværar. Olsen virðist reyndar ekki vera sérstaklega vel við Tiger ef marka má viðtalið. Hann gefur meðal annars í skyn að Tiger sé að spila með bolta sem hafi ekki verið rannsakað hvort sé löglegur. Hlusta má á viðtalið hér að ofan. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sögusagnir eru um að Tiger Woods hafi fallið á lyfjaprófi og hafi verið settur í keppnisbann. PGA-kylfingurinn Dan Olsen sagði í útvarpsviðtali að hann vissi ekki betur en Tiger væri í keppnisbanni. „Ég heyrði að hann væri í keppnisbanni. Að hann væri í mánaðarbanni," sagði Olsen í útvarpsviðtalinu og bætir við að hann eigi eftir að slá sjálfum Lance Armstrong við þegar allt verði gert upp. PGA hefur ekkert gefið út um málið enn sem komið er en nú er beðið eftir að heyra frá þeim enda sögurnar orðnar háværar. Olsen virðist reyndar ekki vera sérstaklega vel við Tiger ef marka má viðtalið. Hann gefur meðal annars í skyn að Tiger sé að spila með bolta sem hafi ekki verið rannsakað hvort sé löglegur. Hlusta má á viðtalið hér að ofan.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira