Keflvíkingar með betri innbyrðisárangur á móti öllum liðum í kringum sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2015 16:00 Gunnar Einarsson og þjálfarinn Sigurður Ingimundarson. Vísir/Vilhelm Keflvíkingar eiga möguleika á því að hækka sig verulega í stigatöflunni takist þeim að vinna tvo síðustu leiki sína í Dominos-deildinni en næstsíðasta umferðina klárast í kvöld. Keflavíkurliðið mætir Snæfelli í kvöld og getur með sigri séð til þess að Hólmarar verði ekki með í úrslitakeppninni í ár. Keflvíkingar eru eins og er í sjöunda sæti deildarinnar með 20 stig, fjórum stigum á eftir liðunum í 3. og 4. sæti. Það er hinsvegar góður árangur í innbyrðisleikjum við liðin fyrir ofan sig sem gæti hjálpað Keflavíkurliðinu að hækka sig í töflunni. Keflvíkingar eru nefnilega með betri árangur á móti Haukum (+10, eiga eftir að mætast í lokaumferðinni), Stjörnunni (+2), Njarðvík (+2), Grindavík (+20, unnu báða leikina) og svo Þór Þorlákshöfn (+12) sem er með jafnmörg stig í 7. til 8. sæti. Keflvíkingar mæta Snæfelli í kvöld og svo Haukum í lokaumferðinni á fimmtudaginn. Með sigri í báðum leikjum ná Keflvíkingar að komast upp í 26 stig og verði úrslitin þeim hagstæð gætu þeir náð alla leið upp í þriðja sæti deildarinnar. Það er ljóst að innbyrðisviðureignir munu ráða miklu um lokastöðuna í deildinni og þar eru sem dæmi nágrannar þeirra í Njarðvík í ekki eins góðum málum enda undir innbyrðis á móti Haukum (0-2, -23), Grindavík (1-1, -2), Stjörnunni (0-1, -7) og Keflavík (1-1, -2). Á sama tíma og Keflvíkingar eiga möguleika á því að hækka sig í töflunni á innbyrðisviðureignum þurfa Njarðvíkingar að vinna sína leiki til þess að detta ekki niður um sæti vegna óhagstæðra úrslita á móti liðunum í kringum sig. Fylgst verður með leikjum kvöldsins í Dominos deild karla á Vísi en bein textalýsing verður frá öllum þremur leikjunum auk þess að fallbaráttuslagur ÍR og Skallagríms verður sýndur beint Stöð2 Sport 3. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45 Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46 Matthías Orri: Deildin yrði ekki eins án stórveldis eins og ÍR Leikstjórnandi verið meiddur en er klár í slaginn og spilar mikilvægasta leik ÍR á tímabilinu í kvöld. 9. mars 2015 13:30 Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Keflvíkingar eiga möguleika á því að hækka sig verulega í stigatöflunni takist þeim að vinna tvo síðustu leiki sína í Dominos-deildinni en næstsíðasta umferðina klárast í kvöld. Keflavíkurliðið mætir Snæfelli í kvöld og getur með sigri séð til þess að Hólmarar verði ekki með í úrslitakeppninni í ár. Keflvíkingar eru eins og er í sjöunda sæti deildarinnar með 20 stig, fjórum stigum á eftir liðunum í 3. og 4. sæti. Það er hinsvegar góður árangur í innbyrðisleikjum við liðin fyrir ofan sig sem gæti hjálpað Keflavíkurliðinu að hækka sig í töflunni. Keflvíkingar eru nefnilega með betri árangur á móti Haukum (+10, eiga eftir að mætast í lokaumferðinni), Stjörnunni (+2), Njarðvík (+2), Grindavík (+20, unnu báða leikina) og svo Þór Þorlákshöfn (+12) sem er með jafnmörg stig í 7. til 8. sæti. Keflvíkingar mæta Snæfelli í kvöld og svo Haukum í lokaumferðinni á fimmtudaginn. Með sigri í báðum leikjum ná Keflvíkingar að komast upp í 26 stig og verði úrslitin þeim hagstæð gætu þeir náð alla leið upp í þriðja sæti deildarinnar. Það er ljóst að innbyrðisviðureignir munu ráða miklu um lokastöðuna í deildinni og þar eru sem dæmi nágrannar þeirra í Njarðvík í ekki eins góðum málum enda undir innbyrðis á móti Haukum (0-2, -23), Grindavík (1-1, -2), Stjörnunni (0-1, -7) og Keflavík (1-1, -2). Á sama tíma og Keflvíkingar eiga möguleika á því að hækka sig í töflunni á innbyrðisviðureignum þurfa Njarðvíkingar að vinna sína leiki til þess að detta ekki niður um sæti vegna óhagstæðra úrslita á móti liðunum í kringum sig. Fylgst verður með leikjum kvöldsins í Dominos deild karla á Vísi en bein textalýsing verður frá öllum þremur leikjunum auk þess að fallbaráttuslagur ÍR og Skallagríms verður sýndur beint Stöð2 Sport 3.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45 Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46 Matthías Orri: Deildin yrði ekki eins án stórveldis eins og ÍR Leikstjórnandi verið meiddur en er klár í slaginn og spilar mikilvægasta leik ÍR á tímabilinu í kvöld. 9. mars 2015 13:30 Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45
Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46
Matthías Orri: Deildin yrði ekki eins án stórveldis eins og ÍR Leikstjórnandi verið meiddur en er klár í slaginn og spilar mikilvægasta leik ÍR á tímabilinu í kvöld. 9. mars 2015 13:30