Ótrúlegur endasprettur Fram | Öruggt hjá Val Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2015 15:18 Hulda Dagsdóttir tryggði Fram stig gegn Gróttu. vísir/vilhelm Fram og Grótta skildu jöfn, 22-22, í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í Safamýrinni í dag. Gróttukonur voru með unninn leik í höndunum en sex mínútur voru eftir var staðan 18-22, gestunum frá Seltjarnarnesi í vil. En Fram átti frábæran endasprett og tryggði sér annað stigið með því að skora fjögur síðustu mörk leiksins. Hulda Dagsdóttir skoraði jöfnunarmarkið á lokamínútunni en hún gerði alls fjögur mörk í leiknum. Ragnheiður Júlíusdóttir var markahæst í liði Fram með níu mörk. Leikurinn var jafn framan af en um miðjan fyrri hálfleik tóku Gróttukonur fram úr, skoruðu sjö mörk í röð og breyttu stöðunni úr 6-5 í 6-11. Grótta leiddi með fjórum mörkum í hálfleik, 11-15, og var jafnan 2-4 mörkum yfir í seinni hálfleik, eða allt þar til á lokamínútunum. Laufey Ásta Guðmundsdóttir var markahæst í liði Gróttu með níu mörk en liðið er enn með þriggja stiga forystu á Fram á toppi deildarinnar. Framkonur eiga þó leik inni.Markaskorarar Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 9. Hulda Dagsdóttir 4, Elísabet Gunnarsdóttir 3, Steinunn Björnsdóttir 3, Hekla Rún Ámundadóttir 1, Elva Þóra Arnardóttir 1, Guðrún Þóra Háldánsdóttir 1.Markaskorarar Gróttu: Laufey Ásta Guðmundsdóttir 9, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 5, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Guðný Hjaltadóttir 3, Anett Köbli 1. Á sama tíma vann Valur 10 marka sigur, 28-18, á botnliði ÍR í Vodafone-höllinni. Staðan í hálfleik var 16-5, Val í vil en liðið er í 6. sæti deildarinnar með 18 stig. Kristín Guðmundsdóttir var einu sinni sem oftar markahæst í liði Vals með átta mörk. Arna Grímsdóttir kom næst með fimm mörk. Auður Margrét Pálsdóttir, Sandra Ýr Geirmundardóttir og Þorbjörg Anna Steinarsdóttir skoruðu þrjú mörk hver fyrir ÍR.Markaskorar Vals: Kristín Guðmunsdóttir 8, Arna Grímsdóttir 5, Ragnhildur Hjartardóttir 4, Aðalheiður Hreinsdóttir 3, Morgan Marie Þorkelsdóttir 3, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 2, Alexandra Diljá Birkisdóttir 1.Markaskorarar ÍR: Auður Margrét Pálsdóttir 3, Sandra Ýr Geirmundardóttir 3, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 3, Sif Maríudóttir 2, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 2, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 2, Karen Tinna Demain 1, Anna Margrét Sigurðardóttir 1, Helena Jónsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Sjá meira
Fram og Grótta skildu jöfn, 22-22, í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í Safamýrinni í dag. Gróttukonur voru með unninn leik í höndunum en sex mínútur voru eftir var staðan 18-22, gestunum frá Seltjarnarnesi í vil. En Fram átti frábæran endasprett og tryggði sér annað stigið með því að skora fjögur síðustu mörk leiksins. Hulda Dagsdóttir skoraði jöfnunarmarkið á lokamínútunni en hún gerði alls fjögur mörk í leiknum. Ragnheiður Júlíusdóttir var markahæst í liði Fram með níu mörk. Leikurinn var jafn framan af en um miðjan fyrri hálfleik tóku Gróttukonur fram úr, skoruðu sjö mörk í röð og breyttu stöðunni úr 6-5 í 6-11. Grótta leiddi með fjórum mörkum í hálfleik, 11-15, og var jafnan 2-4 mörkum yfir í seinni hálfleik, eða allt þar til á lokamínútunum. Laufey Ásta Guðmundsdóttir var markahæst í liði Gróttu með níu mörk en liðið er enn með þriggja stiga forystu á Fram á toppi deildarinnar. Framkonur eiga þó leik inni.Markaskorarar Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 9. Hulda Dagsdóttir 4, Elísabet Gunnarsdóttir 3, Steinunn Björnsdóttir 3, Hekla Rún Ámundadóttir 1, Elva Þóra Arnardóttir 1, Guðrún Þóra Háldánsdóttir 1.Markaskorarar Gróttu: Laufey Ásta Guðmundsdóttir 9, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 5, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Guðný Hjaltadóttir 3, Anett Köbli 1. Á sama tíma vann Valur 10 marka sigur, 28-18, á botnliði ÍR í Vodafone-höllinni. Staðan í hálfleik var 16-5, Val í vil en liðið er í 6. sæti deildarinnar með 18 stig. Kristín Guðmundsdóttir var einu sinni sem oftar markahæst í liði Vals með átta mörk. Arna Grímsdóttir kom næst með fimm mörk. Auður Margrét Pálsdóttir, Sandra Ýr Geirmundardóttir og Þorbjörg Anna Steinarsdóttir skoruðu þrjú mörk hver fyrir ÍR.Markaskorar Vals: Kristín Guðmunsdóttir 8, Arna Grímsdóttir 5, Ragnhildur Hjartardóttir 4, Aðalheiður Hreinsdóttir 3, Morgan Marie Þorkelsdóttir 3, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 2, Alexandra Diljá Birkisdóttir 1.Markaskorarar ÍR: Auður Margrét Pálsdóttir 3, Sandra Ýr Geirmundardóttir 3, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 3, Sif Maríudóttir 2, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 2, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 2, Karen Tinna Demain 1, Anna Margrét Sigurðardóttir 1, Helena Jónsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Sjá meira