Hálfleiksræður Ívars virka vel á Haukana þessa dagana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2015 23:15 Ívar Ásgrímsson, þjálfari Haukaliðsins. Vísir/Vilhelm Haukar eru komnir upp í fimmta sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir tvo sannfærandi sigra í röð á Stjörnunni og Þór Þorlákshöfn, tvö af liðunum sem berjast við þá um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Það sem vekur athygli að þrátt fyrir stóra sigra þá hefur Haukaliðið verið undir í hálfleik í báðum leikjum. Frammistaðan í seinni hálfleikjunum hefur hinsvegar verið frábær. Ívar Ásgrímsson, þjálfari Haukanna, hefur náð að kveikja í sínum mönnum í tveimur leikjum í röð og liðið hefur unnið seinni hálfleik í tveimur síðustu leikjum sínum með samtals 49 stigum. Sigrarnir hafa líka verið langþráðir, sigurinn á Stjörnunni var fyrsti deildarsigur Haukaliðsins síðan 12. desember 2014 og sigurinn á Þór var fyrsti útisigurinn síðan 4. desember 2014.Haukar í síðustu tveimur leikjum í Dominos-deildinni: 92-77 sigur á Stjörnunni á heimavelli 9. febrúar 99-71 sigur á Þór Þorl. á útivelli 13. febrúar- Fyrri hálfleikur - Á móti Stjörnunni: -4 (36-40) Á móti Þór: -2 (46-48)Samanlagt: -6 (82-88)- Seinni hálfleikur - Á móti Stjörnunni: +19 (56-37) Á móti Þór: -30 (53-23)Samanlagt: +49 (109-60) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fyrsti útsigur Hauka síðan í byrjun desember - fóru illa með Þór í seinni Haukaliðið endar nú langa bið leik eftir leik í Dominos-deildinni. Á mánudagskvöldið unnu þeir sinn fyrsta deildarleik síðan 12. desember og í kvöld unnu þeir sinn fyrsta útisigur síðan 4. desember. 13. febrúar 2015 20:52 Dómarasagan var skrifuð í Þorlákshöfn í kvöld Það var söguleg stund í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld þegar Haukar unnu 99-71 sigur á heimamönnum í 17. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 13. febrúar 2015 22:20 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 92-77 | Kjarnorkukortér tryggði Haukum langþráðan sigur Haukar unnu sinn fyrsta sigur í tvo mánuði þegar þeir lögðu Stjörnuna að velli, 92-77, í 16. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 9. febrúar 2015 16:00 Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Haukar eru komnir upp í fimmta sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir tvo sannfærandi sigra í röð á Stjörnunni og Þór Þorlákshöfn, tvö af liðunum sem berjast við þá um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Það sem vekur athygli að þrátt fyrir stóra sigra þá hefur Haukaliðið verið undir í hálfleik í báðum leikjum. Frammistaðan í seinni hálfleikjunum hefur hinsvegar verið frábær. Ívar Ásgrímsson, þjálfari Haukanna, hefur náð að kveikja í sínum mönnum í tveimur leikjum í röð og liðið hefur unnið seinni hálfleik í tveimur síðustu leikjum sínum með samtals 49 stigum. Sigrarnir hafa líka verið langþráðir, sigurinn á Stjörnunni var fyrsti deildarsigur Haukaliðsins síðan 12. desember 2014 og sigurinn á Þór var fyrsti útisigurinn síðan 4. desember 2014.Haukar í síðustu tveimur leikjum í Dominos-deildinni: 92-77 sigur á Stjörnunni á heimavelli 9. febrúar 99-71 sigur á Þór Þorl. á útivelli 13. febrúar- Fyrri hálfleikur - Á móti Stjörnunni: -4 (36-40) Á móti Þór: -2 (46-48)Samanlagt: -6 (82-88)- Seinni hálfleikur - Á móti Stjörnunni: +19 (56-37) Á móti Þór: -30 (53-23)Samanlagt: +49 (109-60)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fyrsti útsigur Hauka síðan í byrjun desember - fóru illa með Þór í seinni Haukaliðið endar nú langa bið leik eftir leik í Dominos-deildinni. Á mánudagskvöldið unnu þeir sinn fyrsta deildarleik síðan 12. desember og í kvöld unnu þeir sinn fyrsta útisigur síðan 4. desember. 13. febrúar 2015 20:52 Dómarasagan var skrifuð í Þorlákshöfn í kvöld Það var söguleg stund í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld þegar Haukar unnu 99-71 sigur á heimamönnum í 17. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 13. febrúar 2015 22:20 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 92-77 | Kjarnorkukortér tryggði Haukum langþráðan sigur Haukar unnu sinn fyrsta sigur í tvo mánuði þegar þeir lögðu Stjörnuna að velli, 92-77, í 16. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 9. febrúar 2015 16:00 Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Fyrsti útsigur Hauka síðan í byrjun desember - fóru illa með Þór í seinni Haukaliðið endar nú langa bið leik eftir leik í Dominos-deildinni. Á mánudagskvöldið unnu þeir sinn fyrsta deildarleik síðan 12. desember og í kvöld unnu þeir sinn fyrsta útisigur síðan 4. desember. 13. febrúar 2015 20:52
Dómarasagan var skrifuð í Þorlákshöfn í kvöld Það var söguleg stund í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld þegar Haukar unnu 99-71 sigur á heimamönnum í 17. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 13. febrúar 2015 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 92-77 | Kjarnorkukortér tryggði Haukum langþráðan sigur Haukar unnu sinn fyrsta sigur í tvo mánuði þegar þeir lögðu Stjörnuna að velli, 92-77, í 16. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 9. febrúar 2015 16:00