Fjarvera Tyson-Thomas kom ekki að sök Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. febrúar 2015 18:04 Ingunn Embla Kristínardóttir og stöllur hennar komust aftur á sigurbraut í dag. vísir/vilhelm Keflavík komst aftur á sigurbraut í Domino's deild kvenna í körfubolta þegar liðið lagði Hamar að velli í TM-höllinni í Keflavík, 69-54. Keflavík er enn í 2. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Snæfells á meðan Hamar situr í 6. sætinu með 10 stig. Keflavík lék án Carmen Tyson-Thomas og Birnu Valgarðsdóttur í dag en það kom ekki að sök. Bryndís Guðmundsdóttir átti sinn besta leik frá því hún sneri aftur í lið Keflavíkur en hún skoraði 20 stig og tók átta fráköst. Sandra Lind Þrastardóttir átti einnig afbragðs leik með 19 stig, 11 fráköst, fjórar stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Sandra hefur ekki skorað fleiri stig í deildarleik í vetur. Þá skilaði Hallveig Jónsdóttir 15 stigum og Sara Rún Hinriksdóttir skoraði átta stig og tók sjö fráköst, þótt skotnýting hennar hafi verið slæm (21,1%). Aðeins einu stigi munaði á liðunum eftir 1. leikhluta, 14-13, en í leikhluta númer tvö stigu heimastúlkur á bensíngjöfina og þær leiddu með átta stigum í hálfleik, 32-24. Því forskoti náðu gestirnir úr Hveragerði aldrei að ógna að neinu ráði í seinni hálfleik. Keflavíkurstúlkur sigldu sigrinum örugglega í höfn og unnu að lokum með 15 stigum, 69-54. Sydnei Moss stóð upp úr í liði Hamars með 19 stig og níu fráköst en Hvergerðingar skoruðu aðeins 16 inni í teig í leiknum í dag. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Önnur kæra á leikmann kvennaliðs Keflavíkur Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, hefur verið kærð fyrir framferði sitt í viðureign Vals og Keflavíkur í Domino´s deild kvenna um helgina. 9. febrúar 2015 20:30 Ingunn Embla dæmd í tveggja leikja bann Kvennalið Keflavíkur verður án leikstjórnanda síns Ingunnar Emblu Kristínardóttur í næstu tveimur leikjum liðsins en hún hefur verið dæmd í tveggja leikja bann. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 4. febrúar 2015 14:24 Valur og KR með mikilvæga sigra Valur og KR unnu öfluga sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta, en tveimur leikjum af þremur er lokið í dag. 14. febrúar 2015 16:02 Toppliðið í engum vandræðum með botnliðið Snæfell átti í engum vandræðum með Breiðablik í Dominos-deild kvenna í dag. 14. febrúar 2015 16:22 Tyson-Thomas rifbeinsbrotin og missir líklega af bikarúrslitunum Stjórnarmaður Keflavíkur ósáttur við "tæklingu“ Taleyu Mayberry. 9. febrúar 2015 15:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Sjá meira
Keflavík komst aftur á sigurbraut í Domino's deild kvenna í körfubolta þegar liðið lagði Hamar að velli í TM-höllinni í Keflavík, 69-54. Keflavík er enn í 2. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Snæfells á meðan Hamar situr í 6. sætinu með 10 stig. Keflavík lék án Carmen Tyson-Thomas og Birnu Valgarðsdóttur í dag en það kom ekki að sök. Bryndís Guðmundsdóttir átti sinn besta leik frá því hún sneri aftur í lið Keflavíkur en hún skoraði 20 stig og tók átta fráköst. Sandra Lind Þrastardóttir átti einnig afbragðs leik með 19 stig, 11 fráköst, fjórar stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Sandra hefur ekki skorað fleiri stig í deildarleik í vetur. Þá skilaði Hallveig Jónsdóttir 15 stigum og Sara Rún Hinriksdóttir skoraði átta stig og tók sjö fráköst, þótt skotnýting hennar hafi verið slæm (21,1%). Aðeins einu stigi munaði á liðunum eftir 1. leikhluta, 14-13, en í leikhluta númer tvö stigu heimastúlkur á bensíngjöfina og þær leiddu með átta stigum í hálfleik, 32-24. Því forskoti náðu gestirnir úr Hveragerði aldrei að ógna að neinu ráði í seinni hálfleik. Keflavíkurstúlkur sigldu sigrinum örugglega í höfn og unnu að lokum með 15 stigum, 69-54. Sydnei Moss stóð upp úr í liði Hamars með 19 stig og níu fráköst en Hvergerðingar skoruðu aðeins 16 inni í teig í leiknum í dag.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Önnur kæra á leikmann kvennaliðs Keflavíkur Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, hefur verið kærð fyrir framferði sitt í viðureign Vals og Keflavíkur í Domino´s deild kvenna um helgina. 9. febrúar 2015 20:30 Ingunn Embla dæmd í tveggja leikja bann Kvennalið Keflavíkur verður án leikstjórnanda síns Ingunnar Emblu Kristínardóttur í næstu tveimur leikjum liðsins en hún hefur verið dæmd í tveggja leikja bann. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 4. febrúar 2015 14:24 Valur og KR með mikilvæga sigra Valur og KR unnu öfluga sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta, en tveimur leikjum af þremur er lokið í dag. 14. febrúar 2015 16:02 Toppliðið í engum vandræðum með botnliðið Snæfell átti í engum vandræðum með Breiðablik í Dominos-deild kvenna í dag. 14. febrúar 2015 16:22 Tyson-Thomas rifbeinsbrotin og missir líklega af bikarúrslitunum Stjórnarmaður Keflavíkur ósáttur við "tæklingu“ Taleyu Mayberry. 9. febrúar 2015 15:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Sjá meira
Önnur kæra á leikmann kvennaliðs Keflavíkur Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, hefur verið kærð fyrir framferði sitt í viðureign Vals og Keflavíkur í Domino´s deild kvenna um helgina. 9. febrúar 2015 20:30
Ingunn Embla dæmd í tveggja leikja bann Kvennalið Keflavíkur verður án leikstjórnanda síns Ingunnar Emblu Kristínardóttur í næstu tveimur leikjum liðsins en hún hefur verið dæmd í tveggja leikja bann. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 4. febrúar 2015 14:24
Valur og KR með mikilvæga sigra Valur og KR unnu öfluga sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta, en tveimur leikjum af þremur er lokið í dag. 14. febrúar 2015 16:02
Toppliðið í engum vandræðum með botnliðið Snæfell átti í engum vandræðum með Breiðablik í Dominos-deild kvenna í dag. 14. febrúar 2015 16:22
Tyson-Thomas rifbeinsbrotin og missir líklega af bikarúrslitunum Stjórnarmaður Keflavíkur ósáttur við "tæklingu“ Taleyu Mayberry. 9. febrúar 2015 15:00