Öll fimm fá að fara á Evrópumótið í Prag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2015 08:45 Kolbeinn Höður Gunnarsson keppir á EM. Vísir/Valli Frjálsíþróttasamband Íslands sendir að minnsta kosti fimm keppendur á Evrópumeistaramót innanhúss sem fer fram í Prag 5. til 8. mars næstkomandi. Einar Vilhjálmsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, staðfesti það við Morgunblaðið í morgun að stjórn sambandsins hafi ákveðið að senda alla þá fimm keppendur á EM sem höfðu náð viðmunarlágmark fyrir mótið. Aníta Hinriksdóttir og Hafdís Sigurðardóttir voru búnir að ná A-lágmarki og voru því öruggar inn en stjórnin þurfti að ákveðið hvort þau sem voru búin að ná B-lágmarkinu fengju líka að fara. Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, Kolbeinn Höður Gunnarsson og Trausti Stefánsson fengu öll grænt ljós frá stjórninni og verða því með í för til Prag alveg eins og þjálfararnir Gísli Sigurðsson og Gunnar Jóakimsson. Fleiri íslenskir keppendur eiga möguleika á því að komast til Prag. Sjöþrautarkappinn Einar Daði Lárusson er að reynast að komast í hóp þeirra fimmtán sem verður boðin þátttaka í sjöþrautinni, 400 metra hlauparinn Ívar Kristinn Jasonarson er alveg við EM-lágmarkið og langstökkvararnir Þorsteinn Ingvarsson og Kristinn eiga möguleika á EM-farseðli alveg eins og kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson. Bikarkeppni FRÍ fer fram 28. febrúar, eða tæpri viku fyrir EM, og þar gæti komið endanlega í ljós hverjum af ofantöldum takist að ná EM-lágmarkinu. Fresturinn rennur út um næstu mánaðarmót. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hrafnhild Eir undir 7,60 sekúndur í þriðja sinn á stuttum tíma Fjórir frjálsíþróttamenn úr landsliðshópi FRÍ tóku þátt á Áskorendamóti Norðurlandanna í Bærum/Osló um helgina. Íslenska íþróttafólkið fór út án þjálfara en stóð sig með mikilli prýði á sínu fjórða móti á stuttum tíma. 16. febrúar 2015 12:30 Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9. febrúar 2015 06:00 Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8. febrúar 2015 22:30 Vilja frjálsíþróttahöll á Akureyri Frjálsíþróttafólk á Akureyri er orðið þreytt á því aðstöðuleysi sem íþróttafólkinu er boðið upp á þar í bæ. 10. febrúar 2015 18:00 Aníta hefur byrjað fjögur ár í röð á því að setja Íslandsmet Aníta Hinriksdóttir hefur sett tíu "margföld“ Íslandsmet í 800 metra hlaupi á síðustu fjórum árum og Íslandsmetin í öllum aldursflokkum í hennar bestu grein eru nú orðin yfir fjörutíu. Er enn í mikilli framför. 11. febrúar 2015 08:00 Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9. febrúar 2015 07:00 Lúxusvandamál á fundi stjórnar FRÍ á fimmtudaginn Konur áttu tíu af tólf bestu afrekum Meistaramóts Íslands í Kaplakrika um helgina og það var bara Kolbeinn Höður Gunnarsson sem rauf einokun stelpnanna á toppsætum listans. 10. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Sjá meira
Frjálsíþróttasamband Íslands sendir að minnsta kosti fimm keppendur á Evrópumeistaramót innanhúss sem fer fram í Prag 5. til 8. mars næstkomandi. Einar Vilhjálmsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, staðfesti það við Morgunblaðið í morgun að stjórn sambandsins hafi ákveðið að senda alla þá fimm keppendur á EM sem höfðu náð viðmunarlágmark fyrir mótið. Aníta Hinriksdóttir og Hafdís Sigurðardóttir voru búnir að ná A-lágmarki og voru því öruggar inn en stjórnin þurfti að ákveðið hvort þau sem voru búin að ná B-lágmarkinu fengju líka að fara. Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, Kolbeinn Höður Gunnarsson og Trausti Stefánsson fengu öll grænt ljós frá stjórninni og verða því með í för til Prag alveg eins og þjálfararnir Gísli Sigurðsson og Gunnar Jóakimsson. Fleiri íslenskir keppendur eiga möguleika á því að komast til Prag. Sjöþrautarkappinn Einar Daði Lárusson er að reynast að komast í hóp þeirra fimmtán sem verður boðin þátttaka í sjöþrautinni, 400 metra hlauparinn Ívar Kristinn Jasonarson er alveg við EM-lágmarkið og langstökkvararnir Þorsteinn Ingvarsson og Kristinn eiga möguleika á EM-farseðli alveg eins og kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson. Bikarkeppni FRÍ fer fram 28. febrúar, eða tæpri viku fyrir EM, og þar gæti komið endanlega í ljós hverjum af ofantöldum takist að ná EM-lágmarkinu. Fresturinn rennur út um næstu mánaðarmót.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hrafnhild Eir undir 7,60 sekúndur í þriðja sinn á stuttum tíma Fjórir frjálsíþróttamenn úr landsliðshópi FRÍ tóku þátt á Áskorendamóti Norðurlandanna í Bærum/Osló um helgina. Íslenska íþróttafólkið fór út án þjálfara en stóð sig með mikilli prýði á sínu fjórða móti á stuttum tíma. 16. febrúar 2015 12:30 Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9. febrúar 2015 06:00 Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8. febrúar 2015 22:30 Vilja frjálsíþróttahöll á Akureyri Frjálsíþróttafólk á Akureyri er orðið þreytt á því aðstöðuleysi sem íþróttafólkinu er boðið upp á þar í bæ. 10. febrúar 2015 18:00 Aníta hefur byrjað fjögur ár í röð á því að setja Íslandsmet Aníta Hinriksdóttir hefur sett tíu "margföld“ Íslandsmet í 800 metra hlaupi á síðustu fjórum árum og Íslandsmetin í öllum aldursflokkum í hennar bestu grein eru nú orðin yfir fjörutíu. Er enn í mikilli framför. 11. febrúar 2015 08:00 Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9. febrúar 2015 07:00 Lúxusvandamál á fundi stjórnar FRÍ á fimmtudaginn Konur áttu tíu af tólf bestu afrekum Meistaramóts Íslands í Kaplakrika um helgina og það var bara Kolbeinn Höður Gunnarsson sem rauf einokun stelpnanna á toppsætum listans. 10. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Sjá meira
Hrafnhild Eir undir 7,60 sekúndur í þriðja sinn á stuttum tíma Fjórir frjálsíþróttamenn úr landsliðshópi FRÍ tóku þátt á Áskorendamóti Norðurlandanna í Bærum/Osló um helgina. Íslenska íþróttafólkið fór út án þjálfara en stóð sig með mikilli prýði á sínu fjórða móti á stuttum tíma. 16. febrúar 2015 12:30
Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9. febrúar 2015 06:00
Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8. febrúar 2015 22:30
Vilja frjálsíþróttahöll á Akureyri Frjálsíþróttafólk á Akureyri er orðið þreytt á því aðstöðuleysi sem íþróttafólkinu er boðið upp á þar í bæ. 10. febrúar 2015 18:00
Aníta hefur byrjað fjögur ár í röð á því að setja Íslandsmet Aníta Hinriksdóttir hefur sett tíu "margföld“ Íslandsmet í 800 metra hlaupi á síðustu fjórum árum og Íslandsmetin í öllum aldursflokkum í hennar bestu grein eru nú orðin yfir fjörutíu. Er enn í mikilli framför. 11. febrúar 2015 08:00
Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9. febrúar 2015 07:00
Lúxusvandamál á fundi stjórnar FRÍ á fimmtudaginn Konur áttu tíu af tólf bestu afrekum Meistaramóts Íslands í Kaplakrika um helgina og það var bara Kolbeinn Höður Gunnarsson sem rauf einokun stelpnanna á toppsætum listans. 10. febrúar 2015 07:00