Renault vill að lágmarki vinna fimm keppnir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. janúar 2015 06:30 Red Bull þarf líklega að bera allan þungan af sigurvilja Renault. Hitt Renault drifna liðið er litla systurliðið Toro-Rosso. Vísir/Getty Renault vill vinna að lágmarki fimm keppnir og stefnir á að minnka aflmuninn á milli sín og Mercedes um helming fyrir fyrstu keppni. Franski vélaframleiðandinn viðurkennir að í lok síðasta tímabils hafi Mercedes vélin verið um 60 hestöflum öflugari en Renault vélin. Renault stefnir á að munurinn verði um 30 hestöfl fyrir fyrstu keppnina í Ástralíu. „Við vonumst til að geta helmingað bilið fyrir upphaf tímabilsins í Melbourne. Ólíkt Mercedes munum við hefja tímabilið með 2015 útgáfuna af vélinni okkar,“ sagði framkvæmdastjóri Renault, Cyril Abiteboul. Hann gaf í skyn að Mercedes myndi nota 2014 vélina í fyrstu keppnum ársins. Mercedes hefur hins vegar staðfest að liðið muni nota 2015 vél sína frá upphafi. Abiteboul segir að Renault muni eiga um 10 þrónarinneignir eftir til að nota yfir tímabilið, þeir hafa þegar notað nokkurn fjölda þeirra til að þróa vélina yfir vetrar mánuðina. „Við höfum notað um tvo þriðju af þróunarinneignum okkar til að breyta vélinni í ár. Mitt markmið er að vinna að minnsta kosti fimm keppnir í ár,“ bætti Abiteboul við. Þróunarinneignir eru í heildina 66 í formúlu 1 vél. Sumir hlutar vélarinnar standa fyrir meira en aðrir, allt eftir mikilvægi þeirra. Mercedes, Renault og Ferrari fá inneign upp á 32 hvert. Liðin geta svo notað sína þróunarinneign til að breyta vélinni. Formúla Tengdar fréttir Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19. janúar 2015 23:30 Ecclestone: Ég held að Hamilton verði meistari 2015 Bernie Ecclestone, formúlueinráður telur að Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari tryggji sér sinn þriðja titil í ár. Ecclestone segir að Hamilton sé "góður meistari“ fyrir íþróttina. 23. janúar 2015 23:00 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. 17. janúar 2015 23:00 Niki Lauda vill sjá þúsund hestafla formúlu eitt bíla Niki Lauda segir að Formúlu 1 liðin verði að standa föst á að fá heimild fyrir 1000 hestafla bílum fyrir tímabilið 2017. 22. janúar 2015 23:00 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Renault vill vinna að lágmarki fimm keppnir og stefnir á að minnka aflmuninn á milli sín og Mercedes um helming fyrir fyrstu keppni. Franski vélaframleiðandinn viðurkennir að í lok síðasta tímabils hafi Mercedes vélin verið um 60 hestöflum öflugari en Renault vélin. Renault stefnir á að munurinn verði um 30 hestöfl fyrir fyrstu keppnina í Ástralíu. „Við vonumst til að geta helmingað bilið fyrir upphaf tímabilsins í Melbourne. Ólíkt Mercedes munum við hefja tímabilið með 2015 útgáfuna af vélinni okkar,“ sagði framkvæmdastjóri Renault, Cyril Abiteboul. Hann gaf í skyn að Mercedes myndi nota 2014 vélina í fyrstu keppnum ársins. Mercedes hefur hins vegar staðfest að liðið muni nota 2015 vél sína frá upphafi. Abiteboul segir að Renault muni eiga um 10 þrónarinneignir eftir til að nota yfir tímabilið, þeir hafa þegar notað nokkurn fjölda þeirra til að þróa vélina yfir vetrar mánuðina. „Við höfum notað um tvo þriðju af þróunarinneignum okkar til að breyta vélinni í ár. Mitt markmið er að vinna að minnsta kosti fimm keppnir í ár,“ bætti Abiteboul við. Þróunarinneignir eru í heildina 66 í formúlu 1 vél. Sumir hlutar vélarinnar standa fyrir meira en aðrir, allt eftir mikilvægi þeirra. Mercedes, Renault og Ferrari fá inneign upp á 32 hvert. Liðin geta svo notað sína þróunarinneign til að breyta vélinni.
Formúla Tengdar fréttir Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19. janúar 2015 23:30 Ecclestone: Ég held að Hamilton verði meistari 2015 Bernie Ecclestone, formúlueinráður telur að Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari tryggji sér sinn þriðja titil í ár. Ecclestone segir að Hamilton sé "góður meistari“ fyrir íþróttina. 23. janúar 2015 23:00 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. 17. janúar 2015 23:00 Niki Lauda vill sjá þúsund hestafla formúlu eitt bíla Niki Lauda segir að Formúlu 1 liðin verði að standa föst á að fá heimild fyrir 1000 hestafla bílum fyrir tímabilið 2017. 22. janúar 2015 23:00 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19. janúar 2015 23:30
Ecclestone: Ég held að Hamilton verði meistari 2015 Bernie Ecclestone, formúlueinráður telur að Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari tryggji sér sinn þriðja titil í ár. Ecclestone segir að Hamilton sé "góður meistari“ fyrir íþróttina. 23. janúar 2015 23:00
Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35
Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. 17. janúar 2015 23:00
Niki Lauda vill sjá þúsund hestafla formúlu eitt bíla Niki Lauda segir að Formúlu 1 liðin verði að standa föst á að fá heimild fyrir 1000 hestafla bílum fyrir tímabilið 2017. 22. janúar 2015 23:00
Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00