Besti kúluvarpari landsins kominn heim í ÍR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2015 20:15 Óðinn Björn Þorsteinsson. Vísir/Stefán Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson er búinn að skipta yfir í ÍR en þessi besti kúluvarpari Íslendinga undanfarinn áratug hefur keppt fyrir FH. Þetta eru ekki fyrstu stóru félagsskiptin í frjálsum íþróttum í vetur og það er orðið algengara að íslenskt frjálsíþróttafólk skipti um félög. Óðinn hóf frjálsíþróttaferil sinn hjá ÍR og er því að koma aftur heim. Pétur Guðmundsson, Íslandsmethafi í kúluvarpi, mun þjálfa Óðinn hjá ÍR.Fréttatilkynningin frá ÍR-ingum Besti kúluvarpari Íslendinga undanfarinn áratug og Ólympíufari Óðinn Björn Þorsteinsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt ÍR. Óðinn Börn hóf feril sinn hjá ÍR aðeins 11 ára gamall með þátttöku í Breiðholtshlaupunum sem ÍR ingar stóðu fyrir í hverfinu á árunum 1992-1994. Hann snéri sér nokkrum árum síðar á kastgreinum með mjög góðum árangri og setti sín fyrstu met í kringlukasti 17 og 18 ára gamall sem ÍR-ingur undir stjórn Þráins Hafsteinssonar yfirþjálfara ÍR-inga. Óðinn á best 20.22m i kúluvarpi innanhúss og 60.29m í kringlukasti og hefur frá árinu 2000 keppt fyrir FH og síðasta árið fyrir Ármann. Hjá ÍR gengur Óðinn til liðs við sterkt lið og mjög öflugan hóp kúluvarpara og kringlukastara sem Pétur Guðmundsson Íslandsmethafi í kúluvarpi stjórnar og þjálfar. Óðinn á án ef eftir að fá mörg góð ráð úr smiðju Péturs sem var fyrsti Íslendingurinn sem náði góðum tökum á snúningsstílnum í kúluvarpi sem Óðinn notar einmitt. Meðal margra efnilegra kastarahópi ÍR sem Pétur fer fyrir eru Sindri Lárusson keppandi á HM unglinga í kúluvarpi fyrir þremur árum sem á best 17,22m með karlakúlunni og hinn 19 ára gamli Guðni Valur Guðnason sem kastaði karlakringlunni 53.25m í haust. Þá gengur Sveinbjörn Jóhannesson 16 ára gamall og einn efnilegasti kúluvarpari landsins einnig til liðs við ÍR frá HSK. Það verður því frábær hópur kastara sem æfir og keppir hjá ÍR undir handleiðslu Péturs með Óðinn í fararbroddi á næstu árum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Sjá meira
Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson er búinn að skipta yfir í ÍR en þessi besti kúluvarpari Íslendinga undanfarinn áratug hefur keppt fyrir FH. Þetta eru ekki fyrstu stóru félagsskiptin í frjálsum íþróttum í vetur og það er orðið algengara að íslenskt frjálsíþróttafólk skipti um félög. Óðinn hóf frjálsíþróttaferil sinn hjá ÍR og er því að koma aftur heim. Pétur Guðmundsson, Íslandsmethafi í kúluvarpi, mun þjálfa Óðinn hjá ÍR.Fréttatilkynningin frá ÍR-ingum Besti kúluvarpari Íslendinga undanfarinn áratug og Ólympíufari Óðinn Björn Þorsteinsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt ÍR. Óðinn Börn hóf feril sinn hjá ÍR aðeins 11 ára gamall með þátttöku í Breiðholtshlaupunum sem ÍR ingar stóðu fyrir í hverfinu á árunum 1992-1994. Hann snéri sér nokkrum árum síðar á kastgreinum með mjög góðum árangri og setti sín fyrstu met í kringlukasti 17 og 18 ára gamall sem ÍR-ingur undir stjórn Þráins Hafsteinssonar yfirþjálfara ÍR-inga. Óðinn á best 20.22m i kúluvarpi innanhúss og 60.29m í kringlukasti og hefur frá árinu 2000 keppt fyrir FH og síðasta árið fyrir Ármann. Hjá ÍR gengur Óðinn til liðs við sterkt lið og mjög öflugan hóp kúluvarpara og kringlukastara sem Pétur Guðmundsson Íslandsmethafi í kúluvarpi stjórnar og þjálfar. Óðinn á án ef eftir að fá mörg góð ráð úr smiðju Péturs sem var fyrsti Íslendingurinn sem náði góðum tökum á snúningsstílnum í kúluvarpi sem Óðinn notar einmitt. Meðal margra efnilegra kastarahópi ÍR sem Pétur fer fyrir eru Sindri Lárusson keppandi á HM unglinga í kúluvarpi fyrir þremur árum sem á best 17,22m með karlakúlunni og hinn 19 ára gamli Guðni Valur Guðnason sem kastaði karlakringlunni 53.25m í haust. Þá gengur Sveinbjörn Jóhannesson 16 ára gamall og einn efnilegasti kúluvarpari landsins einnig til liðs við ÍR frá HSK. Það verður því frábær hópur kastara sem æfir og keppir hjá ÍR undir handleiðslu Péturs með Óðinn í fararbroddi á næstu árum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Sjá meira