And(y)laus endasprettur í Keflavík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2014 07:00 Andry Johnston. Bandaríski þjálfarinn Andy Johnston kom eins og stormsveipur inn í íslenska körfuboltann síðasta haust þegar hann tók við karla- og kvennaliði Keflavíkur sem byrjuðu bæði tímabilið af miklum myndarskap. Endirinn var hins vegar sögulega slakur því hvorugu liðinu tókst að vinna einn leik í úrslitakeppninni og fóru því bæði snemma í sumarfrí. Þetta er í fyrsta sinn frá því að úrslitakeppni kvenna var sett á laggirnar árið 1993 sem Keflvíkingar vinna ekki einn leik í úrslitakeppni karla og kvenna. Karlarnir voru búnir að vinna leik í úrslitakeppninni 2009 (2-0 gegn Njarðvík í 8-liða úrslitum) þegar báðum liðunum var sópað út úr undanúrslitunum. Það er þó ekki eins og Keflavíkurliðin hafi farið á taugum í úrslitakeppninni því veikleikamerkin voru farin að líta dagsins ljós fyrir þann tíma og endasprettur beggja liða í deildarkeppninni var ekki sannfærandi. Karlaliðið tapaði meðal annars þremur leikjum í röð og konurnar unnu aðeins einn af fimm deildar- og bikarleikjum í febrúarmánuði. Hér fyrir neðan má sjá þessa þróun svart á hvítu þar sem sigurhlutfall Keflavíkurliðanna er skoðað eftir mánuðum á tímabilinu 2013-14. Hvort Andy Johnston fái að taka upp prófin næsta vetur og uppfylla tveggja ára samning sinn á eftir að koma í ljós. Hann gerði tveggja ára samning en Keflvíkingar sýna af sér mikla þolinmæði ákveði þeir að gefa honum annað tækifæri næsta vetur. Dominos-deild karla Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Bandaríski þjálfarinn Andy Johnston kom eins og stormsveipur inn í íslenska körfuboltann síðasta haust þegar hann tók við karla- og kvennaliði Keflavíkur sem byrjuðu bæði tímabilið af miklum myndarskap. Endirinn var hins vegar sögulega slakur því hvorugu liðinu tókst að vinna einn leik í úrslitakeppninni og fóru því bæði snemma í sumarfrí. Þetta er í fyrsta sinn frá því að úrslitakeppni kvenna var sett á laggirnar árið 1993 sem Keflvíkingar vinna ekki einn leik í úrslitakeppni karla og kvenna. Karlarnir voru búnir að vinna leik í úrslitakeppninni 2009 (2-0 gegn Njarðvík í 8-liða úrslitum) þegar báðum liðunum var sópað út úr undanúrslitunum. Það er þó ekki eins og Keflavíkurliðin hafi farið á taugum í úrslitakeppninni því veikleikamerkin voru farin að líta dagsins ljós fyrir þann tíma og endasprettur beggja liða í deildarkeppninni var ekki sannfærandi. Karlaliðið tapaði meðal annars þremur leikjum í röð og konurnar unnu aðeins einn af fimm deildar- og bikarleikjum í febrúarmánuði. Hér fyrir neðan má sjá þessa þróun svart á hvítu þar sem sigurhlutfall Keflavíkurliðanna er skoðað eftir mánuðum á tímabilinu 2013-14. Hvort Andy Johnston fái að taka upp prófin næsta vetur og uppfylla tveggja ára samning sinn á eftir að koma í ljós. Hann gerði tveggja ára samning en Keflvíkingar sýna af sér mikla þolinmæði ákveði þeir að gefa honum annað tækifæri næsta vetur.
Dominos-deild karla Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira