Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. nóvember 2014 14:45 Heimsmeistari ökumanna 2014, Lewis Hamilton Vísir/Getty Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. Hamilton náði forystunni strax í ræsingunni. Var með miklu betri ræsingu en Rosberg. Massa leiddi keppnina um tíma en Hamilton náði aftur fyrsta sætinu þegar Massa tók þjónustuhlé. Á 24. hring sagði Nico Rosberg í talstöðinni „ég er að missa vélarafl,“ hann fékk svarið „ERS kerfið er bilað í augnablikinu,“ kerfið veitir auka 160 hestöfl. „Það er ekki bara ERS kerfið, það er eitthvað meira sem er að hægja á mér, það er eins og bremsurnar sé á,“ sagði Rosberg í talstöðinni, rétt áður en Massa tók fram úr honum. Rosberg endaði 14. eftir umræðu í talstöðinni um að hætta keppni. Rosberg heimtaði að fá að halda áfram og fékk sínu framgengt. En það skilaði engum stigum. Pastor Maldonado hætti keppni á 28 hring. Lotus bíllinn hans brann eftir að olía lak á ranga staði. Maldonado virtist ekki hafa mikinn áhuga á að bjarga bílnum enda sennilega kominn með ógeð af honum eftir slakt tímabil. „Til hamingju Lewis. Mig langaði mikið að vinna keppnina og reyndi en dekkin voru búin að lokum og gat ekki náð Lewis,“ sagði Massa á pallinum. „Þetta hefur verið ótrúlegt ár við erum að bæta okkur. Ég geri miklar væntingar til næsta árs,“ sagði Bottas, sem var eini aðilinn sem græddi á tvöföldu stigunum í Abú Dabí.Hamilton fagnaði gríðarlega eftir langt og strangt tímabil.Vísir/GettyÚrslit tímabilsins 2014:1.Lewis Hamilton - Mercedes - 384 stig 2.Nico Rosberg - Mercedes - 317 stig 3.Daniel Ricciardo - Red Bull - 238 stig 4.Valtteri Bottas - Williams - 186 stig 5.Sebastian Vettel - Red Bull - 167 stig 6.Fernando Alonso - Ferrari - 161 stig 7.Felipe Massa - Williams - 134 stig 8.Jenson Button - McLaren - 126 stig 9.Nico Hulkenberg - Force India - 96 stig 10.Sergio Perez - Force India - 59 stig 11.Kevin Magnussen - McLaren - 55 stig 12.Kimi Raikkonen - Ferrari - 55 stig 13.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso - 22 stig 14.Romain Grosjean - Lotus - 8 stig 15.Daniil Kvyat - Toro Rosso - 8 stig 16.Pastor Maldonado - Lotus - 2 stig 17.Jules Bianchi - Marussia - 2 stig Aðrir ökumenn náðu ekki í stig.Keppni bílasmiða: 1.Mercedes - 701 stig 2.Red Bull - 405 stig 3.Williams - 320 stig 4.Ferrari - 216 stig 5.McLaren - 181 stig 6.Force India - 155 stig 7.Toro Rosso - 30 stig 8.Lotus - 10 stig 9.Marussia - 2 stig Önnur lið náðu ekki í stig. Formúla Tengdar fréttir Rosberg á ráspól í Abú Dabí Nico Rosberg náði ráspól liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Þessi úrslit auka á spennuna í keppninni á morgun. 22. nóvember 2014 14:06 Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00 Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur allra á báðum æfingum dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var þó ekki langt á eftir. 21. nóvember 2014 18:11 Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. 20. nóvember 2014 22:45 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Allar brellur notaðar fyrir lokaátökin í Abú Dabí Mercedes-ökuþórarnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í Abú Dabí á sunnudaginn. Enginn annar en þeir getur unnið. Sálfræðistríðið í fullum gangi hjá "vinunum“. 22. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. Hamilton náði forystunni strax í ræsingunni. Var með miklu betri ræsingu en Rosberg. Massa leiddi keppnina um tíma en Hamilton náði aftur fyrsta sætinu þegar Massa tók þjónustuhlé. Á 24. hring sagði Nico Rosberg í talstöðinni „ég er að missa vélarafl,“ hann fékk svarið „ERS kerfið er bilað í augnablikinu,“ kerfið veitir auka 160 hestöfl. „Það er ekki bara ERS kerfið, það er eitthvað meira sem er að hægja á mér, það er eins og bremsurnar sé á,“ sagði Rosberg í talstöðinni, rétt áður en Massa tók fram úr honum. Rosberg endaði 14. eftir umræðu í talstöðinni um að hætta keppni. Rosberg heimtaði að fá að halda áfram og fékk sínu framgengt. En það skilaði engum stigum. Pastor Maldonado hætti keppni á 28 hring. Lotus bíllinn hans brann eftir að olía lak á ranga staði. Maldonado virtist ekki hafa mikinn áhuga á að bjarga bílnum enda sennilega kominn með ógeð af honum eftir slakt tímabil. „Til hamingju Lewis. Mig langaði mikið að vinna keppnina og reyndi en dekkin voru búin að lokum og gat ekki náð Lewis,“ sagði Massa á pallinum. „Þetta hefur verið ótrúlegt ár við erum að bæta okkur. Ég geri miklar væntingar til næsta árs,“ sagði Bottas, sem var eini aðilinn sem græddi á tvöföldu stigunum í Abú Dabí.Hamilton fagnaði gríðarlega eftir langt og strangt tímabil.Vísir/GettyÚrslit tímabilsins 2014:1.Lewis Hamilton - Mercedes - 384 stig 2.Nico Rosberg - Mercedes - 317 stig 3.Daniel Ricciardo - Red Bull - 238 stig 4.Valtteri Bottas - Williams - 186 stig 5.Sebastian Vettel - Red Bull - 167 stig 6.Fernando Alonso - Ferrari - 161 stig 7.Felipe Massa - Williams - 134 stig 8.Jenson Button - McLaren - 126 stig 9.Nico Hulkenberg - Force India - 96 stig 10.Sergio Perez - Force India - 59 stig 11.Kevin Magnussen - McLaren - 55 stig 12.Kimi Raikkonen - Ferrari - 55 stig 13.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso - 22 stig 14.Romain Grosjean - Lotus - 8 stig 15.Daniil Kvyat - Toro Rosso - 8 stig 16.Pastor Maldonado - Lotus - 2 stig 17.Jules Bianchi - Marussia - 2 stig Aðrir ökumenn náðu ekki í stig.Keppni bílasmiða: 1.Mercedes - 701 stig 2.Red Bull - 405 stig 3.Williams - 320 stig 4.Ferrari - 216 stig 5.McLaren - 181 stig 6.Force India - 155 stig 7.Toro Rosso - 30 stig 8.Lotus - 10 stig 9.Marussia - 2 stig Önnur lið náðu ekki í stig.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg á ráspól í Abú Dabí Nico Rosberg náði ráspól liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Þessi úrslit auka á spennuna í keppninni á morgun. 22. nóvember 2014 14:06 Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00 Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur allra á báðum æfingum dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var þó ekki langt á eftir. 21. nóvember 2014 18:11 Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. 20. nóvember 2014 22:45 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Allar brellur notaðar fyrir lokaátökin í Abú Dabí Mercedes-ökuþórarnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í Abú Dabí á sunnudaginn. Enginn annar en þeir getur unnið. Sálfræðistríðið í fullum gangi hjá "vinunum“. 22. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Rosberg á ráspól í Abú Dabí Nico Rosberg náði ráspól liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Þessi úrslit auka á spennuna í keppninni á morgun. 22. nóvember 2014 14:06
Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00
Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur allra á báðum æfingum dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var þó ekki langt á eftir. 21. nóvember 2014 18:11
Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. 20. nóvember 2014 22:45
Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30
Allar brellur notaðar fyrir lokaátökin í Abú Dabí Mercedes-ökuþórarnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í Abú Dabí á sunnudaginn. Enginn annar en þeir getur unnið. Sálfræðistríðið í fullum gangi hjá "vinunum“. 22. nóvember 2014 10:00