Rosberg á ráspól í Brasilíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. nóvember 2014 17:04 Rosberg náði ráspól í dag, mikilvægt skref í baráttunni við Hamilton. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól fyrir brasilíksa kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og heimamaðurinn Felipe Massa á Williams varð þriðji. Sama fyrirkomulag var á tímatökunni í dag og var í Texas síðustu helgi. Aðeins 4 bílar duttu út í hvorri útsláttarlotu til að 10 bílar væru í loka lotunni. Rosberg var fljótastur á öllum þremur æfingum fyrir tímatökuna. Það munar 24 stigum á honum og Hamilton í stigakeppni ökumanna. Rosberg vildi greinilega ekki gefast upp. Í fyrstu lotunni duttu út, Pastor Maldonado og Romain Grosjean á Lotus, Sergio Perez á Force India og Jean-Eric Vergne á Toro Rosso. „Afsakið þetta, en bíllinn er nánast óökuhæfur, afsakið,“ sagði Vergne í talstöðinni eftir að hann var dottinn út. Í annarri lotu duttu út, Esteban Gutierrez og Adrian Sutil á Sauber, Nico Hulkenberg á Force India og Daniil Kvyat á Toro Rosso. Gutierrez sagði í talstöðinni „góð tilraun.“ Í þriðju lotu biðu Ferrari menn fram á síðustu stundu og náðu bara einni tilraun. „Þetta verður bara fullkomið ef dæmið gengur upp á morgun. Þetta hefur gengið vel hingað til en það þarf að ganga betur en í Austin,“ sagði Rosberg eftir tímatökuna. „Þetta var gaman. Nico náði frábæran hring en ég tapaði má tíma í beygju 10 og aðeins í beygju 1. Það var gaman að þurfa að fara út og berjast. Þetta á alltaf að vera svona tæpt,“ sagði Hamilton sem var frekar sáttur þrátt fyrir annað sæti á raslínu. „Ég náði ekki öllu út úr bílnum því ég lenti í umferð. Við þurftum að drepa á bílnum í bílskúrnum út af einhverjum vandamálum. Ég tapaði smá tíma þess vegna,“ sagði Massa eftir tímatökuna. Keppnin á morgun verður afar spennandi, útsending hefst á Stöð 2 Sport klukkan 15:30.Heimamaðurinn Felipe Massa var studdur dyggilega.Vísir/GettyÚrslit tímatökunnar fyrir brasilíska kappaksturinn 2014:1.Nico Rosberg - Mercedes 2.Lewis Hamilton - Mercedes 3.Felipe Massa - Williams 4.Valtteri Bottas - Williams 5.Jenson Button - McLaren 6.Sebastian Vettel - Red Bull 7.Kevin Magnussen - McLaren 8.Fernando Alonso - Ferrari 9.Daniel Ricciardo - Red Bull 10.Kimi Raikkonen - Ferrari 11.Esteban Gutierrez - Sauber 12.Nico Hulkenberg - Force India 13.Adrian Sutil - Sauber 14.Daniil Kvyat - Toro Rosso 15.Romain Grosjean - Lotus 16.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 17.Sergio Perez - Force India 18.Pastor Maldonado - Lotus Formúla Tengdar fréttir Hamilton fyrstur í mark í Austin Lewis Hamilton á Mercedes vann bandaríska kappaksturinn, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji. 2. nóvember 2014 21:43 Nico Rosberg á ráspól í Bandaríkjunum Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól eftir gríðar skemmtilega tímatöku í Austin, Texas. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1. nóvember 2014 19:05 Bílskúrinn: Áhrif kappakstursins í Austin um helgina Keppnin í Austin Texas var afar spennandi, Lewis Hamilton vann og er kominn með 24 stiga forskot á liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. 5. nóvember 2014 15:00 Rosberg fljótastur á föstudegi Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Brasilíukappaksturinn. Nokkrir ökumenn glímdu vandamál tengd nýju slitlagi á Interlagos brautinni. 7. nóvember 2014 19:22 Caterham ætlar til Abú Dabí Caterham undirbýr nú endurkomu til keppni í Formúlu 1. Eftir að hafa misst af keppninni í Texas mun liðið einnig missa af keppninni í Brasilíu um helgina. Caterham ætlar að koma til Abú Dabí sem er lokakeppni tímabilsins. 6. nóvember 2014 16:45 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól fyrir brasilíksa kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og heimamaðurinn Felipe Massa á Williams varð þriðji. Sama fyrirkomulag var á tímatökunni í dag og var í Texas síðustu helgi. Aðeins 4 bílar duttu út í hvorri útsláttarlotu til að 10 bílar væru í loka lotunni. Rosberg var fljótastur á öllum þremur æfingum fyrir tímatökuna. Það munar 24 stigum á honum og Hamilton í stigakeppni ökumanna. Rosberg vildi greinilega ekki gefast upp. Í fyrstu lotunni duttu út, Pastor Maldonado og Romain Grosjean á Lotus, Sergio Perez á Force India og Jean-Eric Vergne á Toro Rosso. „Afsakið þetta, en bíllinn er nánast óökuhæfur, afsakið,“ sagði Vergne í talstöðinni eftir að hann var dottinn út. Í annarri lotu duttu út, Esteban Gutierrez og Adrian Sutil á Sauber, Nico Hulkenberg á Force India og Daniil Kvyat á Toro Rosso. Gutierrez sagði í talstöðinni „góð tilraun.“ Í þriðju lotu biðu Ferrari menn fram á síðustu stundu og náðu bara einni tilraun. „Þetta verður bara fullkomið ef dæmið gengur upp á morgun. Þetta hefur gengið vel hingað til en það þarf að ganga betur en í Austin,“ sagði Rosberg eftir tímatökuna. „Þetta var gaman. Nico náði frábæran hring en ég tapaði má tíma í beygju 10 og aðeins í beygju 1. Það var gaman að þurfa að fara út og berjast. Þetta á alltaf að vera svona tæpt,“ sagði Hamilton sem var frekar sáttur þrátt fyrir annað sæti á raslínu. „Ég náði ekki öllu út úr bílnum því ég lenti í umferð. Við þurftum að drepa á bílnum í bílskúrnum út af einhverjum vandamálum. Ég tapaði smá tíma þess vegna,“ sagði Massa eftir tímatökuna. Keppnin á morgun verður afar spennandi, útsending hefst á Stöð 2 Sport klukkan 15:30.Heimamaðurinn Felipe Massa var studdur dyggilega.Vísir/GettyÚrslit tímatökunnar fyrir brasilíska kappaksturinn 2014:1.Nico Rosberg - Mercedes 2.Lewis Hamilton - Mercedes 3.Felipe Massa - Williams 4.Valtteri Bottas - Williams 5.Jenson Button - McLaren 6.Sebastian Vettel - Red Bull 7.Kevin Magnussen - McLaren 8.Fernando Alonso - Ferrari 9.Daniel Ricciardo - Red Bull 10.Kimi Raikkonen - Ferrari 11.Esteban Gutierrez - Sauber 12.Nico Hulkenberg - Force India 13.Adrian Sutil - Sauber 14.Daniil Kvyat - Toro Rosso 15.Romain Grosjean - Lotus 16.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 17.Sergio Perez - Force India 18.Pastor Maldonado - Lotus
Formúla Tengdar fréttir Hamilton fyrstur í mark í Austin Lewis Hamilton á Mercedes vann bandaríska kappaksturinn, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji. 2. nóvember 2014 21:43 Nico Rosberg á ráspól í Bandaríkjunum Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól eftir gríðar skemmtilega tímatöku í Austin, Texas. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1. nóvember 2014 19:05 Bílskúrinn: Áhrif kappakstursins í Austin um helgina Keppnin í Austin Texas var afar spennandi, Lewis Hamilton vann og er kominn með 24 stiga forskot á liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. 5. nóvember 2014 15:00 Rosberg fljótastur á föstudegi Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Brasilíukappaksturinn. Nokkrir ökumenn glímdu vandamál tengd nýju slitlagi á Interlagos brautinni. 7. nóvember 2014 19:22 Caterham ætlar til Abú Dabí Caterham undirbýr nú endurkomu til keppni í Formúlu 1. Eftir að hafa misst af keppninni í Texas mun liðið einnig missa af keppninni í Brasilíu um helgina. Caterham ætlar að koma til Abú Dabí sem er lokakeppni tímabilsins. 6. nóvember 2014 16:45 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton fyrstur í mark í Austin Lewis Hamilton á Mercedes vann bandaríska kappaksturinn, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji. 2. nóvember 2014 21:43
Nico Rosberg á ráspól í Bandaríkjunum Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól eftir gríðar skemmtilega tímatöku í Austin, Texas. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1. nóvember 2014 19:05
Bílskúrinn: Áhrif kappakstursins í Austin um helgina Keppnin í Austin Texas var afar spennandi, Lewis Hamilton vann og er kominn með 24 stiga forskot á liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. 5. nóvember 2014 15:00
Rosberg fljótastur á föstudegi Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Brasilíukappaksturinn. Nokkrir ökumenn glímdu vandamál tengd nýju slitlagi á Interlagos brautinni. 7. nóvember 2014 19:22
Caterham ætlar til Abú Dabí Caterham undirbýr nú endurkomu til keppni í Formúlu 1. Eftir að hafa misst af keppninni í Texas mun liðið einnig missa af keppninni í Brasilíu um helgina. Caterham ætlar að koma til Abú Dabí sem er lokakeppni tímabilsins. 6. nóvember 2014 16:45