Kane með þrennu fyrir Tottenham en endaði síðan í markinu - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2014 14:53 Harry Kane. Vísir/Getty Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. Tottenham-liðið endaði leikinn manni færri eftir að Hugo Lloris fékk rauða spjaldið á 87. mínútu. Harry Kane fór í markið og var fljótur að fá á sig afar klaufalegt mark þegar Jerónimo Barrales skoraði úr aukaspyrnunni sem dæmt var á Lloris. Þetta var örugglega einn sögulegasti leikur hjá einum leikmanni í Evrópudeildinni því Harry Kane er eflaust sá fyrsti sem skorar þrennu í leik og spilar síðan síðustu mínúturnar í markinu. Harry Kane skoraði fyrsta markið sitt með laglegu langskoti, síðan fylgdi hann eftir af stuttu færi og skoraði síðan þriðja markið með skalla eftir sendingu frá Federico Fazio. Erik Lamela skoraði annað og þriðja mark Tottenham í leiknum og voru þau bæði af glæsilegri gerðinni. Tottenham og Beşiktaş unnu bæði stórsigra í þessum C-riðli og eru bæði taplaus með fimm stig í efstu tveimur sætunum. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni:Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir klukkan 19.05A-riðillBorussia Mönchengladbach - Apollon Limassol 5-0 1-0 Ibrahima Traoré (11.), 2-0 Branimir Hrgota (56.), 3-0 Ibrahima Traoré (67.), 4-0 Patrick Herrmann (83.), 5-0 Thorgan Hazard (90.+1).Villarreal - Zürich 4-1 1-0 Cani (6.), 1-1 Marco Schönbächler (43.), 2-1 Luciano Vietto (57.), 3-1 Bruno (60.), 4-1 Giovani dos Santos (78.)B-riðill Club Brugge - FC Kaupmannahöfn 1-1 0-1 Daniel Amartey (89.), 1-1 Víctor Vázquez (90.+2)Torino - HJK 2-0 1-0 Cristian Molinaro (35.), 2-0 Amauri (58.)C-riðillTottenham - Asteras Tripoli 5-1 1-0 Harry Kane (13.), 2-0 Erik Lamela (30.), 3-0 Érik Lamela (66.), 4-0 Harry Kane (75.), 5-0 Harry Kane (81.), 5-1 Jerónimo Barrales (89.)Partizan Beograd - Beşiktas 0-4 0-1 Veli Kavlak (18.), 0-2 Demba Ba (45.), 0-3 Oguzhan Özyakup (52.), 0-4 Gökhan Töre (54.)D-riðillCeltic - Astra Giurgiu 2-1 1-0 Stefan Scepovic (73.), 2-0 Stefan Johansen (78.), 2-1 Gabriel Enache (81.)Red Bull Salzburg - Dinamo Zagreb 4-2 1-0 Alan (14.), 2-0 Alan (45.), 3-0 André Ramalho (49.), 4-0 Alan (52.), 4-1 Arijan Ademi (81.), 4-2 Ángelo Henríquez (89.)E-riðillEstoril - Dinamo Moskva 1-2 0-1 Aleksandr Kokorin (52.), 0-2 Yuri Zhirkov (80.), 1-2 Yohan Tavares (90.+5). PSV Eindhoven - Panathinaikos 1-1 1-0 Memphis Depay (43.), 1-1 Abdul Ajagun (87.)F-riðillDnipro Dnipropetrovsk - Qarabag Agdam 0-1 0-1 Muarem Muarem (21.)Internazionale - Saint-Étienne 0-0Leikirnir klukkan 17.00G-riðillRijeka - Feyenoord 3-1 1-0 Andrej Kramaric (63.), 1-1 Jens Toornstra (66.), 2-1 Andrej Kramaric (71.), 3-1 Andrej Kramaric, víti (76.)Standard Liège - Sevilla 0-0H-riðillLille - Everton 0-0Krasnodar - Wolfsburg 2-4 0-1 Sjálfsmark (37.), 0-2 Kevin De Bruyne (46.), 1-2 Andreas Granqvist (51.), 1-3 Luiz Gustavo (64.), 1-4 Kevin De Bruyne (80.), 2-4 Wánderson (86.).I-riðillSlovan Bratislava - Sparta Prag 0-3 0-1 David Lafata (56.), 0-2 Tiémoko Konaté (61.), 0-3 Ladislav Krejcí (81.) (Gert var hlé á leiknum á 40. mínútu vegna slagsmála í stúkunni)Young Boys - Napoli 2-0 1-0 Guillaume Hoarau (52.), 2-0 Leonardo Bertone (90.+2)J-riðillAaB Álaborg - Dynamo Kiev 3-o 1-0 Thomas Enevoldsen (11.), 2-0 Nicolaj Thomsen (39.), 3-0 Nicolaj Thomsen (90.+1)Steaua Búkarest - Rio Ave 2-1 1-0 Raul Rusescu (17.), 2-0 Raul Rusescu (45.) 2-1 Yonathan Del Valle (48.)K-riðillDinamo Minsk - Guingamp 0-0PAOK - Fiorentina 0-1 0-1 Juan Vargas (38.)L-riðillTrabzonspor - Lokeren 2-0 1-0 Mustapha Yatabaré (54.), 2-0 Kévin Constant (86.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Sjá meira
Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. Tottenham-liðið endaði leikinn manni færri eftir að Hugo Lloris fékk rauða spjaldið á 87. mínútu. Harry Kane fór í markið og var fljótur að fá á sig afar klaufalegt mark þegar Jerónimo Barrales skoraði úr aukaspyrnunni sem dæmt var á Lloris. Þetta var örugglega einn sögulegasti leikur hjá einum leikmanni í Evrópudeildinni því Harry Kane er eflaust sá fyrsti sem skorar þrennu í leik og spilar síðan síðustu mínúturnar í markinu. Harry Kane skoraði fyrsta markið sitt með laglegu langskoti, síðan fylgdi hann eftir af stuttu færi og skoraði síðan þriðja markið með skalla eftir sendingu frá Federico Fazio. Erik Lamela skoraði annað og þriðja mark Tottenham í leiknum og voru þau bæði af glæsilegri gerðinni. Tottenham og Beşiktaş unnu bæði stórsigra í þessum C-riðli og eru bæði taplaus með fimm stig í efstu tveimur sætunum. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni:Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir klukkan 19.05A-riðillBorussia Mönchengladbach - Apollon Limassol 5-0 1-0 Ibrahima Traoré (11.), 2-0 Branimir Hrgota (56.), 3-0 Ibrahima Traoré (67.), 4-0 Patrick Herrmann (83.), 5-0 Thorgan Hazard (90.+1).Villarreal - Zürich 4-1 1-0 Cani (6.), 1-1 Marco Schönbächler (43.), 2-1 Luciano Vietto (57.), 3-1 Bruno (60.), 4-1 Giovani dos Santos (78.)B-riðill Club Brugge - FC Kaupmannahöfn 1-1 0-1 Daniel Amartey (89.), 1-1 Víctor Vázquez (90.+2)Torino - HJK 2-0 1-0 Cristian Molinaro (35.), 2-0 Amauri (58.)C-riðillTottenham - Asteras Tripoli 5-1 1-0 Harry Kane (13.), 2-0 Erik Lamela (30.), 3-0 Érik Lamela (66.), 4-0 Harry Kane (75.), 5-0 Harry Kane (81.), 5-1 Jerónimo Barrales (89.)Partizan Beograd - Beşiktas 0-4 0-1 Veli Kavlak (18.), 0-2 Demba Ba (45.), 0-3 Oguzhan Özyakup (52.), 0-4 Gökhan Töre (54.)D-riðillCeltic - Astra Giurgiu 2-1 1-0 Stefan Scepovic (73.), 2-0 Stefan Johansen (78.), 2-1 Gabriel Enache (81.)Red Bull Salzburg - Dinamo Zagreb 4-2 1-0 Alan (14.), 2-0 Alan (45.), 3-0 André Ramalho (49.), 4-0 Alan (52.), 4-1 Arijan Ademi (81.), 4-2 Ángelo Henríquez (89.)E-riðillEstoril - Dinamo Moskva 1-2 0-1 Aleksandr Kokorin (52.), 0-2 Yuri Zhirkov (80.), 1-2 Yohan Tavares (90.+5). PSV Eindhoven - Panathinaikos 1-1 1-0 Memphis Depay (43.), 1-1 Abdul Ajagun (87.)F-riðillDnipro Dnipropetrovsk - Qarabag Agdam 0-1 0-1 Muarem Muarem (21.)Internazionale - Saint-Étienne 0-0Leikirnir klukkan 17.00G-riðillRijeka - Feyenoord 3-1 1-0 Andrej Kramaric (63.), 1-1 Jens Toornstra (66.), 2-1 Andrej Kramaric (71.), 3-1 Andrej Kramaric, víti (76.)Standard Liège - Sevilla 0-0H-riðillLille - Everton 0-0Krasnodar - Wolfsburg 2-4 0-1 Sjálfsmark (37.), 0-2 Kevin De Bruyne (46.), 1-2 Andreas Granqvist (51.), 1-3 Luiz Gustavo (64.), 1-4 Kevin De Bruyne (80.), 2-4 Wánderson (86.).I-riðillSlovan Bratislava - Sparta Prag 0-3 0-1 David Lafata (56.), 0-2 Tiémoko Konaté (61.), 0-3 Ladislav Krejcí (81.) (Gert var hlé á leiknum á 40. mínútu vegna slagsmála í stúkunni)Young Boys - Napoli 2-0 1-0 Guillaume Hoarau (52.), 2-0 Leonardo Bertone (90.+2)J-riðillAaB Álaborg - Dynamo Kiev 3-o 1-0 Thomas Enevoldsen (11.), 2-0 Nicolaj Thomsen (39.), 3-0 Nicolaj Thomsen (90.+1)Steaua Búkarest - Rio Ave 2-1 1-0 Raul Rusescu (17.), 2-0 Raul Rusescu (45.) 2-1 Yonathan Del Valle (48.)K-riðillDinamo Minsk - Guingamp 0-0PAOK - Fiorentina 0-1 0-1 Juan Vargas (38.)L-riðillTrabzonspor - Lokeren 2-0 1-0 Mustapha Yatabaré (54.), 2-0 Kévin Constant (86.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Sjá meira