Guðmundur lagði upp mark fyrir Matthías í sigri Start Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2014 19:57 Matthías Vilhjálmsson er búinn að skora fimm mörk í 18 leikjum á tímabilinu. mynd/ikstart.np Start hafði betur gegn Brann, 2-1, á útivelli í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fyrsta mark leiksins skoraði Ísfirðingurinn MatthíasVilhjálmsson á 17. mínútu eftir laglegan undirbúning GuðmundarKristjánssonar. Gestirnir tvöfölduðu forskotið á 61. mínútu þegar samherji Birkis Más Sævarssonar í liði Brann setti knöttinn í eigið net, 2-0.Marcus Pedersen minnkaði muninn fyrir heimamenn, 2-1, á 81. mínútu, en gestirnir í Start héldu út og fögnuðu sætum sigri. Þeir eru nú með 34 stig í sjöunda sæti en Brann í 15. og næst neðsta sæti með 23 stig.Viðar Örn skoraði ekki í dag.mynd/vif.noVålerenga vann Sogndal, 2-1, í öðrum Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni þar sem Viðar Örn Kjartansson var í byrjunarliði heimamanna og Hjörtur Logi Valgarðsson í byrjunarliði gestanna. Það dró helst til tíðinda að Viðar Örn skoraði ekki í leiknum en hann er sem fyrr langmarkahæstur í deildinni með 24 mörk í 25 leikjum. Sigurmark Vålerenga var sjálfsmark í boði gestanna sem eru með 24 stig í 14. sæti og í mikilli fallhættu. Vålerenga er með 39 stig í sjötta sæti. Sandnes Ulf er sem fyrr á botni deildarinnar með 18 stig, fimm stigum frá umspilssæti þegar fjórar umferðir eru eftir. Liðið tapaði á útivelli fyrir Haugesund, 2-0, í dag þar sem Hannes Þór Halldórsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson og Hannes Þ. Sigurðsson voru allir í byrjunarliðinu. Hannes Þór og Eiður Aron spiluðu allan leikinn, en framherjinn Hannes var tekinn af velli þegar níu mínútur voru eftir. Þá gerðu Sarpsborg og meistarar Strömsgodset markalaust jafntefli, en GuðmundurÞórarinsson var ekki í leikmannahópi Sarpsborg í dag. Liðið með 33 stig í níunda sæti deildarinnar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira
Start hafði betur gegn Brann, 2-1, á útivelli í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fyrsta mark leiksins skoraði Ísfirðingurinn MatthíasVilhjálmsson á 17. mínútu eftir laglegan undirbúning GuðmundarKristjánssonar. Gestirnir tvöfölduðu forskotið á 61. mínútu þegar samherji Birkis Más Sævarssonar í liði Brann setti knöttinn í eigið net, 2-0.Marcus Pedersen minnkaði muninn fyrir heimamenn, 2-1, á 81. mínútu, en gestirnir í Start héldu út og fögnuðu sætum sigri. Þeir eru nú með 34 stig í sjöunda sæti en Brann í 15. og næst neðsta sæti með 23 stig.Viðar Örn skoraði ekki í dag.mynd/vif.noVålerenga vann Sogndal, 2-1, í öðrum Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni þar sem Viðar Örn Kjartansson var í byrjunarliði heimamanna og Hjörtur Logi Valgarðsson í byrjunarliði gestanna. Það dró helst til tíðinda að Viðar Örn skoraði ekki í leiknum en hann er sem fyrr langmarkahæstur í deildinni með 24 mörk í 25 leikjum. Sigurmark Vålerenga var sjálfsmark í boði gestanna sem eru með 24 stig í 14. sæti og í mikilli fallhættu. Vålerenga er með 39 stig í sjötta sæti. Sandnes Ulf er sem fyrr á botni deildarinnar með 18 stig, fimm stigum frá umspilssæti þegar fjórar umferðir eru eftir. Liðið tapaði á útivelli fyrir Haugesund, 2-0, í dag þar sem Hannes Þór Halldórsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson og Hannes Þ. Sigurðsson voru allir í byrjunarliðinu. Hannes Þór og Eiður Aron spiluðu allan leikinn, en framherjinn Hannes var tekinn af velli þegar níu mínútur voru eftir. Þá gerðu Sarpsborg og meistarar Strömsgodset markalaust jafntefli, en GuðmundurÞórarinsson var ekki í leikmannahópi Sarpsborg í dag. Liðið með 33 stig í níunda sæti deildarinnar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira