Öruggur Fjölnissigur í Lengjubikarnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2014 23:46 Emil Barja lék vel í kvöld. Vísir/Valli KR, Tindastóll, Haukar og Fjölnir komust áfram í undanúrslit Lengjubikarsins í körfubolta í kvöld.Helgi Már Magnússon skoraði 25 stig og tók tíu fráköst þegar KR vann 11 stiga sigur á Njarðvík, 92-81, í DHL-höllinni í Vesturbænum. KR var einu stigi yfir í hálfleik og sigu síðan fram úr í seinni hálfleik.Michael Craion var einnig öflugur undir körfunni hjá KR, en hann skoraði 19 stig og tók 12 fráköst, auk þess að gefa fimm stoðsendingar og verja þrjú skot. Logi Gunnarsson skoraði 23 stig fyrir Njarðvíkinga. Tindastóll vann öruggan sigur á Snæfelli, 94-67. Stólarnir voru 11 stigum undir í leikhléi, en þeir hrukku í gang í seinni hálfleik sem þeir unnu 62-24.Pétur Rúnar Birgisson átti stórleik í liði Tindastóls, en hann skoraði 24 stig, tók fjögur fráköst, gaf sjö stoðsendingar og stal boltanum sex sinnum. Pálmi Freyr Sigurgeirsson skoraði mest fyrir Snæfell, eða 18 stig. Haukar gerðu góða ferð í Garðabæinn og unnu Stjörnuna með níu stigum, 85-94. Garðbæingar voru með tíu stiga forystu eftir fyrsta leikhluta, en Haukarnir sneru dæminu sér í vil í öðrum leikhluta og leiddu í hálfleik, 37-44. Þrátt fyrir ágætis áhlaup Stjörnumanna sigldu Hafnfirðingar sigrinum heim og tryggðu sér farseðilinn í undanúrslitin.Haukur Óskarsson skoraði 20 stig fyrir Hauka og var þeirra stigahæstur, en Emil Barja kom næstur með 18 stig, níu fráköst og sex stoðsendingar. Justin Shouse bar af í liði Stjörnunnar með 28 stig, átta fráköst og fimm stoðsendingar. Þá báru Fjölnismenn sigurorð af Keflvíkingum í Dalhúsum. Grafarvogspiltar voru mun sterkari aðilinn og leiddu með sex stigum í hálfleik, 30-24.Daron Sims skoraði 19 stig fyrir Fjölni og tók 11 fráköst, en Davíð Ingi Bustion kom næstur með 11 stig og sjö fráköst. Guðmundur Jónsson skoraði 17 stig fyrir Keflavík. Í undanúrslitunum mætast annars vegar Tindastóll og Fjölnir og hins vegar KR og Haukar.Tölfræði úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan:KR-Njarðvík 92-81 (21-13, 23-30, 30-20, 18-18)https://kki.is/widgets_game.asp?season_id=89017&game_id=2978195KR: Helgi Már Magnússon 25/10 fráköst, Michael Craion 19/12 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 15, Darri Hilmarsson 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 9, Pavel Ermolinskij 8/7 fráköst/5 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 5/4 fráköst, Högni Fjalarsson 0, Hörður Helgi Hreiðarsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0/4 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 0.Njarðvík: Logi Gunnarsson 23, Dustin Salisbery 16/7 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 16, Mirko Stefán Virijevic 9/6 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 6/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 4, Oddur Birnir Pétursson 3/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 3, Hjörtur Hrafn Einarsson 1/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Magnús Már Traustason 0.Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Bender, Eggert Þór AðalsteinssonTindastóll-Snæfell 94-67 (14-19, 18-24, 36-11, 26-13)https://kki.is/widgets_game.asp?season_id=89017&game_id=2978193Tindastóll: Pétur Rúnar Birgisson 24/4 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 19/4 fráköst, Myron Dempsey 16/4 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 13/6 fráköst/10 stoðsendingar, Darrell Flake 6/4 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 5, Viðar Ágústsson 4, Sigurður Páll Stefánsson 3, Hannes Ingi Másson 2, Finnbogi Bjarnason 2, Helgi Freyr Margeirsson 0, Friðrik Hrafn Jóhannsson 0.Snæfell: Pálmi Freyr Sigurgeirsson 18/7 fráköst, Austin Magnus Bracey 15/5 fráköst, William Henry Nelson 15/14 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/9 fráköst, Snjólfur Björnsson 6, Sindri Davíðsson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Almar Njáll Hinriksson 0, Jón Páll Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Ísak Ernir Kristinsson, Jóhannes Páll FriðrikssonStjarnan-Haukar 85-94 (24-14, 13-30, 21-15, 27-35)https://kki.is/widgets_game.asp?season_id=89017&game_id=2978191Stjarnan: Justin Shouse 28/8 fráköst/5 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 15, Jarrid Frye 14/11 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 8, Jón Orri Kristjánsson 7/6 fráköst, Ágúst Angantýsson 6, Sigurður Dagur Sturluson 4, Marvin Valdimarsson 3/9 fráköst, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Christopher Sófus Cannon 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Elías Orri Gíslason 0.Haukar: Haukur Óskarsson 20, Emil Barja 18/9 fráköst/6 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 15/10 fráköst, Hjálmar Stefánsson 14/6 fráköst, Kári Jónsson 12/5 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 9, Helgi Björn Einarsson 6/5 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 0, Brynjar Ólafsson 0/4 fráköst, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0, Ívar Barja 0.Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Halldor Geir JenssonFjölnir-Keflavík 71-58 (18-13, 12-11, 24-16, 17-18)https://kki.is/widgets_game.asp?season_id=89017&game_id=2965263Fjölnir: Daron Lee Sims 19/11 fráköst, Davíð Ingi Bustion 11/7 fráköst, Valur Sigurðsson 9, Róbert Sigurðsson 8/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 8/6 fráköst, Ólafur Torfason 7/7 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 7/9 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 2, Þorri Arnarson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Bergþór Ægir Ríkharðsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.Keflavík: Guðmundur Jónsson 17, Davíð Páll Hermannsson 12/6 fráköst, Gunnar Einarsson 10, Damon Johnson 9/5 fráköst, Valur Orri Valsson 6, Aron Freyr Eyjólfsson 2, Reggie Dupree 2/4 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 0, Birkir Örn Skúlason 0, Andrés Kristleifsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Arnar Freyr Jónsson 0.Dómarar: Leifur S. Garðarsson, Björgvin Rúnarsson, Davíð Tómas Tómasson Dominos-deild karla Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
KR, Tindastóll, Haukar og Fjölnir komust áfram í undanúrslit Lengjubikarsins í körfubolta í kvöld.Helgi Már Magnússon skoraði 25 stig og tók tíu fráköst þegar KR vann 11 stiga sigur á Njarðvík, 92-81, í DHL-höllinni í Vesturbænum. KR var einu stigi yfir í hálfleik og sigu síðan fram úr í seinni hálfleik.Michael Craion var einnig öflugur undir körfunni hjá KR, en hann skoraði 19 stig og tók 12 fráköst, auk þess að gefa fimm stoðsendingar og verja þrjú skot. Logi Gunnarsson skoraði 23 stig fyrir Njarðvíkinga. Tindastóll vann öruggan sigur á Snæfelli, 94-67. Stólarnir voru 11 stigum undir í leikhléi, en þeir hrukku í gang í seinni hálfleik sem þeir unnu 62-24.Pétur Rúnar Birgisson átti stórleik í liði Tindastóls, en hann skoraði 24 stig, tók fjögur fráköst, gaf sjö stoðsendingar og stal boltanum sex sinnum. Pálmi Freyr Sigurgeirsson skoraði mest fyrir Snæfell, eða 18 stig. Haukar gerðu góða ferð í Garðabæinn og unnu Stjörnuna með níu stigum, 85-94. Garðbæingar voru með tíu stiga forystu eftir fyrsta leikhluta, en Haukarnir sneru dæminu sér í vil í öðrum leikhluta og leiddu í hálfleik, 37-44. Þrátt fyrir ágætis áhlaup Stjörnumanna sigldu Hafnfirðingar sigrinum heim og tryggðu sér farseðilinn í undanúrslitin.Haukur Óskarsson skoraði 20 stig fyrir Hauka og var þeirra stigahæstur, en Emil Barja kom næstur með 18 stig, níu fráköst og sex stoðsendingar. Justin Shouse bar af í liði Stjörnunnar með 28 stig, átta fráköst og fimm stoðsendingar. Þá báru Fjölnismenn sigurorð af Keflvíkingum í Dalhúsum. Grafarvogspiltar voru mun sterkari aðilinn og leiddu með sex stigum í hálfleik, 30-24.Daron Sims skoraði 19 stig fyrir Fjölni og tók 11 fráköst, en Davíð Ingi Bustion kom næstur með 11 stig og sjö fráköst. Guðmundur Jónsson skoraði 17 stig fyrir Keflavík. Í undanúrslitunum mætast annars vegar Tindastóll og Fjölnir og hins vegar KR og Haukar.Tölfræði úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan:KR-Njarðvík 92-81 (21-13, 23-30, 30-20, 18-18)https://kki.is/widgets_game.asp?season_id=89017&game_id=2978195KR: Helgi Már Magnússon 25/10 fráköst, Michael Craion 19/12 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 15, Darri Hilmarsson 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 9, Pavel Ermolinskij 8/7 fráköst/5 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 5/4 fráköst, Högni Fjalarsson 0, Hörður Helgi Hreiðarsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0/4 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 0.Njarðvík: Logi Gunnarsson 23, Dustin Salisbery 16/7 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 16, Mirko Stefán Virijevic 9/6 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 6/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 4, Oddur Birnir Pétursson 3/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 3, Hjörtur Hrafn Einarsson 1/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Magnús Már Traustason 0.Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Bender, Eggert Þór AðalsteinssonTindastóll-Snæfell 94-67 (14-19, 18-24, 36-11, 26-13)https://kki.is/widgets_game.asp?season_id=89017&game_id=2978193Tindastóll: Pétur Rúnar Birgisson 24/4 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 19/4 fráköst, Myron Dempsey 16/4 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 13/6 fráköst/10 stoðsendingar, Darrell Flake 6/4 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 5, Viðar Ágústsson 4, Sigurður Páll Stefánsson 3, Hannes Ingi Másson 2, Finnbogi Bjarnason 2, Helgi Freyr Margeirsson 0, Friðrik Hrafn Jóhannsson 0.Snæfell: Pálmi Freyr Sigurgeirsson 18/7 fráköst, Austin Magnus Bracey 15/5 fráköst, William Henry Nelson 15/14 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/9 fráköst, Snjólfur Björnsson 6, Sindri Davíðsson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Almar Njáll Hinriksson 0, Jón Páll Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Ísak Ernir Kristinsson, Jóhannes Páll FriðrikssonStjarnan-Haukar 85-94 (24-14, 13-30, 21-15, 27-35)https://kki.is/widgets_game.asp?season_id=89017&game_id=2978191Stjarnan: Justin Shouse 28/8 fráköst/5 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 15, Jarrid Frye 14/11 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 8, Jón Orri Kristjánsson 7/6 fráköst, Ágúst Angantýsson 6, Sigurður Dagur Sturluson 4, Marvin Valdimarsson 3/9 fráköst, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Christopher Sófus Cannon 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Elías Orri Gíslason 0.Haukar: Haukur Óskarsson 20, Emil Barja 18/9 fráköst/6 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 15/10 fráköst, Hjálmar Stefánsson 14/6 fráköst, Kári Jónsson 12/5 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 9, Helgi Björn Einarsson 6/5 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 0, Brynjar Ólafsson 0/4 fráköst, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0, Ívar Barja 0.Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Halldor Geir JenssonFjölnir-Keflavík 71-58 (18-13, 12-11, 24-16, 17-18)https://kki.is/widgets_game.asp?season_id=89017&game_id=2965263Fjölnir: Daron Lee Sims 19/11 fráköst, Davíð Ingi Bustion 11/7 fráköst, Valur Sigurðsson 9, Róbert Sigurðsson 8/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 8/6 fráköst, Ólafur Torfason 7/7 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 7/9 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 2, Þorri Arnarson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Bergþór Ægir Ríkharðsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.Keflavík: Guðmundur Jónsson 17, Davíð Páll Hermannsson 12/6 fráköst, Gunnar Einarsson 10, Damon Johnson 9/5 fráköst, Valur Orri Valsson 6, Aron Freyr Eyjólfsson 2, Reggie Dupree 2/4 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 0, Birkir Örn Skúlason 0, Andrés Kristleifsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Arnar Freyr Jónsson 0.Dómarar: Leifur S. Garðarsson, Björgvin Rúnarsson, Davíð Tómas Tómasson
Dominos-deild karla Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira