Tuttugu marka sigur hjá Haukum í Hafnafjarðarslagnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. september 2014 21:33 Marija Gedroit, stórskytta Hauka, skoraði fjögur mörk. vísir/valli Hafnarfjörður verður svo sannarlega rauður í kvennahandboltanum næstu vikurnar eftir tuttugu marka sigur Hauka á FH í Hafnafjarðarslagnum í Olís-deild kvenna í kvöld, 31-11. FH átti ekki möguleika í firnasterkt Hauka-liðið sem var tíu mörkum yfir í hálfleik, 15-5, en FH skoraði svo ekki mark fyrstu sjö mínúturnar í seinni hálfleik. Til að fullkomna sigurinn hjá Haukum skoruðu allir útileikmennirnir í leiknum, en 31. markið kom úr hraðaupphlaupi eftir að gestirnir unnu boltann í vörninni. Varnarleikur Haukastúlkna var virkilega sterkur allan leikinn og eins og sjá má á lokatölunum komst FH-liðið lítt áleiðis gegn henni. Haukar svo sannarlega til alls líklegir í Olís-deild kvenna í vetur, en FH-stúlkur þurfa að skoða sinn gang. „Við köstuðum bara inn handklæðinu. Það var vitað, að liðið sem væri að berjast og henda sér á boltana myndi vinna leikinn. Þetta var bara hneysa,“ sagði MagnúsSigmundsson, þjálfari FH, í viðtali við RÚV eftir leikinn.Mörk FH: Sigrún Jónsdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Heiðdís Rún Gunnlaugsdóttir 1, Aníta Mjöll Ægisdóttir 1, Alana Elín Steinarsdóttir 1.Mörk Hauka: Karen Helga Díönudóttir 9, Áróra Eir Pálsdóttir 4, Marija Gedriot 4, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Silja Ísberg 2, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 1, karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Ásta Björk Agnarsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Sjá meira
Hafnarfjörður verður svo sannarlega rauður í kvennahandboltanum næstu vikurnar eftir tuttugu marka sigur Hauka á FH í Hafnafjarðarslagnum í Olís-deild kvenna í kvöld, 31-11. FH átti ekki möguleika í firnasterkt Hauka-liðið sem var tíu mörkum yfir í hálfleik, 15-5, en FH skoraði svo ekki mark fyrstu sjö mínúturnar í seinni hálfleik. Til að fullkomna sigurinn hjá Haukum skoruðu allir útileikmennirnir í leiknum, en 31. markið kom úr hraðaupphlaupi eftir að gestirnir unnu boltann í vörninni. Varnarleikur Haukastúlkna var virkilega sterkur allan leikinn og eins og sjá má á lokatölunum komst FH-liðið lítt áleiðis gegn henni. Haukar svo sannarlega til alls líklegir í Olís-deild kvenna í vetur, en FH-stúlkur þurfa að skoða sinn gang. „Við köstuðum bara inn handklæðinu. Það var vitað, að liðið sem væri að berjast og henda sér á boltana myndi vinna leikinn. Þetta var bara hneysa,“ sagði MagnúsSigmundsson, þjálfari FH, í viðtali við RÚV eftir leikinn.Mörk FH: Sigrún Jónsdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Heiðdís Rún Gunnlaugsdóttir 1, Aníta Mjöll Ægisdóttir 1, Alana Elín Steinarsdóttir 1.Mörk Hauka: Karen Helga Díönudóttir 9, Áróra Eir Pálsdóttir 4, Marija Gedriot 4, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Silja Ísberg 2, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 1, karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Ásta Björk Agnarsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Sjá meira