Bein útsending frá EM: Aníta varð í 11. sæti í 800 metra hlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2014 15:30 Aníta Hinriksdóttir. Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni og endaði í 11. sæti í 800 metra hlaupi kvenna. Henni tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitahlaupinu og það varð strax ljóst eftir fyrri riðilinn þar sem hún kom sjötta í mark. Beina útsendingu frá Letzigrund-leikvanginum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan í gegnum heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins. Aníta Hinriksdóttir varð í 11. sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi og verður því ekki í úrslitahlaupinu á laugardagskvöldið. Aníta kom sjötta í mark í sínum riðli en hún náði ekki eins góðum tíma (2:02.45 mínútur) og í undanrásunum í gær (2:02.12 mínútur) þegar hún kom í mark á besta tíma ársins. Spjótkastarinn Guðmundur Sverrisson keppir einnig í undankeppni spjótkasts karla í dag en hann er í seinni riðlinum sem byrjar að kasta klukkan 16.45 að íslenskum tíma. Guðmundur er annar í kaströðinni. Fimm Evrópumeistarar verða krýndir í kvöld en þá lýkur keppni í stangarstökki kvenna, þrístökki karla, spjótkasti kvenna, 3000 metra hindrunarhlaupi karla og 110 metra grindarhlaupi karla. Þá er einnig í gangi fyrri dagur í sjöþraut kvenna. Frjálsar íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni og endaði í 11. sæti í 800 metra hlaupi kvenna. Henni tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitahlaupinu og það varð strax ljóst eftir fyrri riðilinn þar sem hún kom sjötta í mark. Beina útsendingu frá Letzigrund-leikvanginum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan í gegnum heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins. Aníta Hinriksdóttir varð í 11. sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi og verður því ekki í úrslitahlaupinu á laugardagskvöldið. Aníta kom sjötta í mark í sínum riðli en hún náði ekki eins góðum tíma (2:02.45 mínútur) og í undanrásunum í gær (2:02.12 mínútur) þegar hún kom í mark á besta tíma ársins. Spjótkastarinn Guðmundur Sverrisson keppir einnig í undankeppni spjótkasts karla í dag en hann er í seinni riðlinum sem byrjar að kasta klukkan 16.45 að íslenskum tíma. Guðmundur er annar í kaströðinni. Fimm Evrópumeistarar verða krýndir í kvöld en þá lýkur keppni í stangarstökki kvenna, þrístökki karla, spjótkasti kvenna, 3000 metra hindrunarhlaupi karla og 110 metra grindarhlaupi karla. Þá er einnig í gangi fyrri dagur í sjöþraut kvenna.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Sjá meira