Klopp: Borða kústskaft ef þessi saga er ekki kjaftæði Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2014 19:30 Jürgen Klopp lætur alltaf allt flakka. vísir/getty Jürgen Klopp, þjálfari Dortmund, er orðinn þreyttur á þrálátum orðrómi þess efnis að þýski landsliðsmiðvörðurinn Mats Hummels sé á leið frá félaginu til Manchester United fyrir 20 milljónir evra. Hann þvertók fyrir þessar fréttir á dögunum og kallaði þær rusl, en samt sem áður halda ensk og þýsk blöð áfram að orða Hummels við United. Klopp var spurður á ný út í orðóminn á opnum fundi á útvarpsstöð í Dortmund og sagði þar að ekkert benti til þess að hvorki Hummels né framherjinn MarcoReus væru á förum frá félaginu. „Ef þessi frétt er ekki kjaftæði þá skal ég borða kústskaft,“ sagði hin litríki og skemmtilegi þjálfari Dortmund.Robert Lewandowski er eina stjarnan sem Dortmund hefur missr í sumar, en hann gekk í raðir Bayern München á frjálsri sölu. Dortmund fékk til sín ítalska framherjann CiroImmobile til að leysa Pólverjann af, en hann varð markahæstur í ítölsku A-deildinni á síðustu leiktíð með 22 mörk í 33 leikjum fyrir Tórínó. Þýski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Sjá meira
Jürgen Klopp, þjálfari Dortmund, er orðinn þreyttur á þrálátum orðrómi þess efnis að þýski landsliðsmiðvörðurinn Mats Hummels sé á leið frá félaginu til Manchester United fyrir 20 milljónir evra. Hann þvertók fyrir þessar fréttir á dögunum og kallaði þær rusl, en samt sem áður halda ensk og þýsk blöð áfram að orða Hummels við United. Klopp var spurður á ný út í orðóminn á opnum fundi á útvarpsstöð í Dortmund og sagði þar að ekkert benti til þess að hvorki Hummels né framherjinn MarcoReus væru á förum frá félaginu. „Ef þessi frétt er ekki kjaftæði þá skal ég borða kústskaft,“ sagði hin litríki og skemmtilegi þjálfari Dortmund.Robert Lewandowski er eina stjarnan sem Dortmund hefur missr í sumar, en hann gekk í raðir Bayern München á frjálsri sölu. Dortmund fékk til sín ítalska framherjann CiroImmobile til að leysa Pólverjann af, en hann varð markahæstur í ítölsku A-deildinni á síðustu leiktíð með 22 mörk í 33 leikjum fyrir Tórínó.
Þýski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Sjá meira