Engar liðsskipanir hjá Mercedes: Hamilton og Rosberg fá að berjast Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2014 14:00 Nico Rosberg og Lewis Hamilton þurfa ekki að víkja. Vísir/getty Lewis Hamilton vann Barein-kappaksturinn í Formúlu 1 á sunnudaginn og liðsfélagi hans, Nico Rosberg, varð annar eftir magnaða keppni þeirra tveggja um sigurinn. Mercedes-bíllinn kemur langbest undan vetri og má fastlega reikna með þeim tveimur í baráttunni um sigurinn í fleiri keppnum. Og þeir munu fá að berjast um hvern einasta sigur. Þeim verður aldrei gert að víkja fyrir hvorum öðrum. Þetta staðfesti annar yfirmanna Mercedes-liðsins, PaddyLowe, eftir keppnina í Barein aðspurður út í samskipti keppnisstjóranna við ökuþórana en í talstöðinni var þeim sagt að lenda ekki í árekstri við hvorn annan. „Það var engin ástæða til að segja það ekki,“ segir Lowe í samtali við BBC en liðsfélagarnir voru margsinnis hlið við hlið í brautinni og voru stundum ansi nálægt því að eyðileggja fyrir hvorum öðrum. „Við vildum bara minna þá á að skila bílunum heilum í mark. Þetta tengdist ekkert taktík. Þetta var bara vingjarnleg áminning.“ Hinn yfirmaður Mercedes-liðsins, Toto Wolff, var í skýjunum með keppnina og hversu flottir Rosberg og Hamilton voru í baráttunni þrátt fyrir að vera liðsfélagar. „Að búa til svona sýningu án þess að stofna bílunum í hættu, það gerist ekki betra en það. Þetta var frábær auglýsing fyrir Formúlu 1 á sama tíma og menn keppast við að tala Formúluna niður,“ segir Toto Wolff. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain? Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 7. apríl 2014 22:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton vann Barein-kappaksturinn í Formúlu 1 á sunnudaginn og liðsfélagi hans, Nico Rosberg, varð annar eftir magnaða keppni þeirra tveggja um sigurinn. Mercedes-bíllinn kemur langbest undan vetri og má fastlega reikna með þeim tveimur í baráttunni um sigurinn í fleiri keppnum. Og þeir munu fá að berjast um hvern einasta sigur. Þeim verður aldrei gert að víkja fyrir hvorum öðrum. Þetta staðfesti annar yfirmanna Mercedes-liðsins, PaddyLowe, eftir keppnina í Barein aðspurður út í samskipti keppnisstjóranna við ökuþórana en í talstöðinni var þeim sagt að lenda ekki í árekstri við hvorn annan. „Það var engin ástæða til að segja það ekki,“ segir Lowe í samtali við BBC en liðsfélagarnir voru margsinnis hlið við hlið í brautinni og voru stundum ansi nálægt því að eyðileggja fyrir hvorum öðrum. „Við vildum bara minna þá á að skila bílunum heilum í mark. Þetta tengdist ekkert taktík. Þetta var bara vingjarnleg áminning.“ Hinn yfirmaður Mercedes-liðsins, Toto Wolff, var í skýjunum með keppnina og hversu flottir Rosberg og Hamilton voru í baráttunni þrátt fyrir að vera liðsfélagar. „Að búa til svona sýningu án þess að stofna bílunum í hættu, það gerist ekki betra en það. Þetta var frábær auglýsing fyrir Formúlu 1 á sama tíma og menn keppast við að tala Formúluna niður,“ segir Toto Wolff.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain? Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 7. apríl 2014 22:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09
Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain? Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 7. apríl 2014 22:30