Renault-vélar í vanda í Malasíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. mars 2014 11:30 Remi Taffin svarar blaðmönnum á æfingum í Jerez í janúar. Vísir/Getty Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilana. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika.Remi Taffin, yfirmaður Formúlu 1 deildar Renault býst þó við vandamálum í Malasíu um helgina. Þar er heitt og rakt og því líklegt að einhverjar vélar muni ofhitna. Nýja kynslóðin, 1,6 lítra V6 vélarnar, þurfa margfalt meiri kælingu en þær gömlu. Ástæðurnar eru helst túrbínan og rafkerfið. Mikill hiti myndast þegar rafhlöður bílanna hlaða sig og afhlaða. Lið sem notast við Renault vélar eru Red Bull, Lotus, Toro Rosso og Caterham. Taffin fullyrðir að það sé bjartara framundan hjá liðum með Renault vélar, þrátt fyrir mikla byrjunarerfiðleika. „Við urðum vör við nokkur vandamál í öllum bílum í Melbourne en við endursköpuðum vandamálin í herminum í Viry,“ sagði Taffin og á þá við alla bíla með Renault vélar. Hann heldur áfram „flest [vandamál frá Ástralíu] hafa verið löguð en restin verður komin í lag fyrir æfingar á föstudaginn í Sepang.“ „Með túrbínuvél er loftinntöku vélarinnar alltaf stjórnað óháð ytri aðstæðum svo að löngu beinu kaflar brautarinnar munu virkilega reyna á vélina. Sem leiðir til þess að Sepang brautin, mun verða mjög erfið vegna þess að tvisvar á hring mun vélin vera á fullum snúning, með túrbínuna á allt að 100.000 snúningum á mínútu í meira en 10 sekúndur,“ segir Remi Taffin. Formúla Tengdar fréttir Renault uppfærslurnar virka Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. 10. febrúar 2014 22:54 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Red Bull enn í vanda Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. 19. febrúar 2014 23:12 Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilana. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika.Remi Taffin, yfirmaður Formúlu 1 deildar Renault býst þó við vandamálum í Malasíu um helgina. Þar er heitt og rakt og því líklegt að einhverjar vélar muni ofhitna. Nýja kynslóðin, 1,6 lítra V6 vélarnar, þurfa margfalt meiri kælingu en þær gömlu. Ástæðurnar eru helst túrbínan og rafkerfið. Mikill hiti myndast þegar rafhlöður bílanna hlaða sig og afhlaða. Lið sem notast við Renault vélar eru Red Bull, Lotus, Toro Rosso og Caterham. Taffin fullyrðir að það sé bjartara framundan hjá liðum með Renault vélar, þrátt fyrir mikla byrjunarerfiðleika. „Við urðum vör við nokkur vandamál í öllum bílum í Melbourne en við endursköpuðum vandamálin í herminum í Viry,“ sagði Taffin og á þá við alla bíla með Renault vélar. Hann heldur áfram „flest [vandamál frá Ástralíu] hafa verið löguð en restin verður komin í lag fyrir æfingar á föstudaginn í Sepang.“ „Með túrbínuvél er loftinntöku vélarinnar alltaf stjórnað óháð ytri aðstæðum svo að löngu beinu kaflar brautarinnar munu virkilega reyna á vélina. Sem leiðir til þess að Sepang brautin, mun verða mjög erfið vegna þess að tvisvar á hring mun vélin vera á fullum snúning, með túrbínuna á allt að 100.000 snúningum á mínútu í meira en 10 sekúndur,“ segir Remi Taffin.
Formúla Tengdar fréttir Renault uppfærslurnar virka Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. 10. febrúar 2014 22:54 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Red Bull enn í vanda Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. 19. febrúar 2014 23:12 Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Renault uppfærslurnar virka Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. 10. febrúar 2014 22:54
Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30
Red Bull enn í vanda Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. 19. febrúar 2014 23:12
Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45