Ingi Þór: Ég sé ekkert lið stöðva KR Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. mars 2014 21:59 Ingi Þór Steinþórsson. „Með allri virðingu fyrir okkur sjálfum vorum við að mæta lang besta liði landsins hér í kvöld og ég sé ekkert lið stoppa þá," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, hreinskilinn eftir leikinn gegn KR í kvöld þar sem lærisveinum hans var sópað í frí. „Þegar þú spilar á móti KR ertu ekkert að reyna að stoppa einn eða tvo leikmenn. Það er frábær boltahreyfing og menn tilbúnir að hjálpa hvor öðrum. Allir leikmennirnir bera virðingu fyrir hvor öðrum og spilamennskan er þannig að eina sem getur stoppað þá í vetur eru þeir sjálfir. „Ég ber mikla virðingu fyrir því sem Finnur og leikmennirnir hans eru búnir að gera hérna. Það er ekki auðvelt að vera með jafn marga góða leikmenn en þeir eru vel samstilltir og skilja sín hlutverk." Ingi neyddist til að taka leikhlé eftir rúmlega mínútu þegar staðan var 10-2 fyrir KR. „Ég henti kananum útaf, hann nennti ekki að spila vörn í byrjun og við náðum að jafna. Við lögðum okkur alla fram hérna í dag og náðum forskotinu nokkrum sinnum en ef þú ætlar að vinna KR þá geturðu ekki leyft þeim að skora 100 stig." „Við vorum að gera mun betur en í fyrri leikjunum á þessum grunnatriðum, við vorum árásargjarnari í sóknarleiknum en hlutirnir duttu ekki með okkur í varnarleiknum. Þeir eru með gríðarlega heildsteypt lið sem ég ber mikla virðingu fyrir," Ingi var ekki ánægður með árangur tímabilsins. „Við förum ósáttir frá tímabilinu, við ætluðum ekki að detta út í fyrstu umferð. Við hefðum viljað ná sjötta sæti og það munaði ekki miklu. En svona er körfubolti, við lentum í þessu og verkefnið var einfaldlega of stórt fyrir okkur." Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 87-67 | Ólafur réð ríkjum í Röstinni Grindavík er 2-1 yfir í einvíginu gegn Þór frá Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 27. mars 2014 14:42 Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 101-84 | Sópurinn á lofti í Vesturbænum KR varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta með öruggum 17 stiga sigri á Snæfelli í DHL-höllinni. 27. mars 2014 14:40 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
„Með allri virðingu fyrir okkur sjálfum vorum við að mæta lang besta liði landsins hér í kvöld og ég sé ekkert lið stoppa þá," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, hreinskilinn eftir leikinn gegn KR í kvöld þar sem lærisveinum hans var sópað í frí. „Þegar þú spilar á móti KR ertu ekkert að reyna að stoppa einn eða tvo leikmenn. Það er frábær boltahreyfing og menn tilbúnir að hjálpa hvor öðrum. Allir leikmennirnir bera virðingu fyrir hvor öðrum og spilamennskan er þannig að eina sem getur stoppað þá í vetur eru þeir sjálfir. „Ég ber mikla virðingu fyrir því sem Finnur og leikmennirnir hans eru búnir að gera hérna. Það er ekki auðvelt að vera með jafn marga góða leikmenn en þeir eru vel samstilltir og skilja sín hlutverk." Ingi neyddist til að taka leikhlé eftir rúmlega mínútu þegar staðan var 10-2 fyrir KR. „Ég henti kananum útaf, hann nennti ekki að spila vörn í byrjun og við náðum að jafna. Við lögðum okkur alla fram hérna í dag og náðum forskotinu nokkrum sinnum en ef þú ætlar að vinna KR þá geturðu ekki leyft þeim að skora 100 stig." „Við vorum að gera mun betur en í fyrri leikjunum á þessum grunnatriðum, við vorum árásargjarnari í sóknarleiknum en hlutirnir duttu ekki með okkur í varnarleiknum. Þeir eru með gríðarlega heildsteypt lið sem ég ber mikla virðingu fyrir," Ingi var ekki ánægður með árangur tímabilsins. „Við förum ósáttir frá tímabilinu, við ætluðum ekki að detta út í fyrstu umferð. Við hefðum viljað ná sjötta sæti og það munaði ekki miklu. En svona er körfubolti, við lentum í þessu og verkefnið var einfaldlega of stórt fyrir okkur."
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 87-67 | Ólafur réð ríkjum í Röstinni Grindavík er 2-1 yfir í einvíginu gegn Þór frá Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 27. mars 2014 14:42 Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 101-84 | Sópurinn á lofti í Vesturbænum KR varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta með öruggum 17 stiga sigri á Snæfelli í DHL-höllinni. 27. mars 2014 14:40 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 87-67 | Ólafur réð ríkjum í Röstinni Grindavík er 2-1 yfir í einvíginu gegn Þór frá Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 27. mars 2014 14:42
Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 101-84 | Sópurinn á lofti í Vesturbænum KR varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta með öruggum 17 stiga sigri á Snæfelli í DHL-höllinni. 27. mars 2014 14:40