Lewis Hamilton á ráspól í Malasíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. mars 2014 10:20 Lewis Hamilton í tímatökunni í morgun. Vísir/Getty Lewis Hamilton mun ræsa fyrstur í malasíska kappakstrinum á morgun eftir tímatöku dagsins. Hann mun deila fremstu röðinni á ráslínu með Sebastian Vettel. Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Það helli rigndi fyrir tímatökuna. Henni var frestað um 50 mínútur. Vatnið á brautinni gerði hana óökuhæfa. Í rakanum og hitanum þornaði brautin mjög hratt og flestir ökumenn fóru því af stað í fyrstu lotu á milliregndekkjum. „Það var nánast ómögulegt að sjá á brautinni.“ Sagði Lewis Hamilton eftir tímatökuna. Vettel sagðist mjög ánægður með niðurstöðuna. „Þriðja sætið er góður staður til að vera á. Keppnin á morgun er löng, það er aldrei að vita hvað veðrið mun gera á morgun.“ Sagði Nico Rosberg. Það rigndi í lok fyrstu lotu, rauðum flöggum var veifað þegar 35 sekúndur voru eftir vegna Marcus Ericsson. Hann missti grip og endaði á vegriði. Þar með lauk lotunni. Í fyrstu lotunni detta 6 hægustu ökumennirnir út. Í morgun voru það: Pastor Maldonado, Adrian Sutil, Jules Bianchi, Kamui Kobayashi, Max Chilton og Marcus Ericsson.Daniil Kvyat í bílskúrnum eftir áreksturinn við Alonso.Vísir/GettyÞað rigndi á milli fyrstu og annarar lotu. Það leiddi til þess að flestir fóru af stað á regndekkjum. Rauðum flöggum var veifað í annari lotu þegar Daniil Kvyat á Toro Rossa ók á Fernando Alonso á Ferrari. Framfjöðrun á bíl Alonso brotnaði en Ferrari tókst að laga það í tæka tíð. Eftir aðra lotu standa tíu hröðustu ökumennirnir eftir. Báðir Williams bílarnir duttu út sem voru mikil vonbrigði fyrir liðið. Þeir sex sem duttu þar út voru: Daniil Kvyat, Esteban Gutierrez, Felipe Massa, Sergio Perez, Valtteri Bottas og Romain Grosjean. Þriðja lotan hófst á því að Kevin Magnussen á McLaren reyndi að fara út á milliregndekkjum. Hann kom inn til að fara á regndekk eftir fyrsta hring. Liðsfélagi hans, Jenson Button fór út á notuðum milliregndekkjum en kom inn eftir fyrsta hring. Þá fór hann á ný milliregndekk. Keppnin verður á Stöð 2 Sport klukkan 7:30 í fyrramálið.Nico Rosberg, Lewis Hamilton og Sebastian Vettel eftir tímatökuna í morgun.Vísir/Getty1.Lewis Hamilton - Mercedes 2.Sebastian Vettel - Red Bull 3.Nico Rosberg - Mercedes 4.Fernando Alonso - Ferrari 5.Daniel Ricciardo - Red Bull 6.Kimi Raikkonen - Ferrari 7.Nico Hulkenberg - Force India 8.Kevin Magnussen - McLaren 9.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 10.Jenson Button - McLaren 11.Daniil Kvyat - Toro Rosso 12.Esteban Gutierrez - Sauber 13.Felipe Massa - Williams 14.Sergio Perez - Force India 15.Valtteri Bottas - Williams 16.Romain Grosjean - Lotus 17.Pastor Maldonado - Lotus 18.Adrian Sutil - Sauber 19.Jules Binachi - Marussia 20.Kamui Kobayashi - Caterham 21.Max Chilton - Marussia 22.Marcus Ericsson - Marussia Formúla Tengdar fréttir Framfarir Red Bull hughreysta Vettel Þrátt fyrir skelfilega helgi í Ástralíu þar sem fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hóf keppni í 13. sæti horfir nú til betri vegar. 23. mars 2014 18:45 Samúðarskilaboð í Malasíu Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag. 27. mars 2014 18:00 Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Bretinn Lewis Hamilton setti hraðasta hring á fyrri æfingunni í nótt á Mercedes bíl sínum. Hann varð fjórði á seinni æfingunni á Sepang brautinni í Malasíu. Nico Rosberg varð þriðji á Mercedes bíl sínum á fyrri æfingunni en fljótastur á seinni æfingunni. Rosberg er spenntur fyrir keppninni og vill gjarnan reyna að ná öðrum sigri sem fyrst. 28. mars 2014 08:47 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton mun ræsa fyrstur í malasíska kappakstrinum á morgun eftir tímatöku dagsins. Hann mun deila fremstu röðinni á ráslínu með Sebastian Vettel. Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Það helli rigndi fyrir tímatökuna. Henni var frestað um 50 mínútur. Vatnið á brautinni gerði hana óökuhæfa. Í rakanum og hitanum þornaði brautin mjög hratt og flestir ökumenn fóru því af stað í fyrstu lotu á milliregndekkjum. „Það var nánast ómögulegt að sjá á brautinni.“ Sagði Lewis Hamilton eftir tímatökuna. Vettel sagðist mjög ánægður með niðurstöðuna. „Þriðja sætið er góður staður til að vera á. Keppnin á morgun er löng, það er aldrei að vita hvað veðrið mun gera á morgun.“ Sagði Nico Rosberg. Það rigndi í lok fyrstu lotu, rauðum flöggum var veifað þegar 35 sekúndur voru eftir vegna Marcus Ericsson. Hann missti grip og endaði á vegriði. Þar með lauk lotunni. Í fyrstu lotunni detta 6 hægustu ökumennirnir út. Í morgun voru það: Pastor Maldonado, Adrian Sutil, Jules Bianchi, Kamui Kobayashi, Max Chilton og Marcus Ericsson.Daniil Kvyat í bílskúrnum eftir áreksturinn við Alonso.Vísir/GettyÞað rigndi á milli fyrstu og annarar lotu. Það leiddi til þess að flestir fóru af stað á regndekkjum. Rauðum flöggum var veifað í annari lotu þegar Daniil Kvyat á Toro Rossa ók á Fernando Alonso á Ferrari. Framfjöðrun á bíl Alonso brotnaði en Ferrari tókst að laga það í tæka tíð. Eftir aðra lotu standa tíu hröðustu ökumennirnir eftir. Báðir Williams bílarnir duttu út sem voru mikil vonbrigði fyrir liðið. Þeir sex sem duttu þar út voru: Daniil Kvyat, Esteban Gutierrez, Felipe Massa, Sergio Perez, Valtteri Bottas og Romain Grosjean. Þriðja lotan hófst á því að Kevin Magnussen á McLaren reyndi að fara út á milliregndekkjum. Hann kom inn til að fara á regndekk eftir fyrsta hring. Liðsfélagi hans, Jenson Button fór út á notuðum milliregndekkjum en kom inn eftir fyrsta hring. Þá fór hann á ný milliregndekk. Keppnin verður á Stöð 2 Sport klukkan 7:30 í fyrramálið.Nico Rosberg, Lewis Hamilton og Sebastian Vettel eftir tímatökuna í morgun.Vísir/Getty1.Lewis Hamilton - Mercedes 2.Sebastian Vettel - Red Bull 3.Nico Rosberg - Mercedes 4.Fernando Alonso - Ferrari 5.Daniel Ricciardo - Red Bull 6.Kimi Raikkonen - Ferrari 7.Nico Hulkenberg - Force India 8.Kevin Magnussen - McLaren 9.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 10.Jenson Button - McLaren 11.Daniil Kvyat - Toro Rosso 12.Esteban Gutierrez - Sauber 13.Felipe Massa - Williams 14.Sergio Perez - Force India 15.Valtteri Bottas - Williams 16.Romain Grosjean - Lotus 17.Pastor Maldonado - Lotus 18.Adrian Sutil - Sauber 19.Jules Binachi - Marussia 20.Kamui Kobayashi - Caterham 21.Max Chilton - Marussia 22.Marcus Ericsson - Marussia
Formúla Tengdar fréttir Framfarir Red Bull hughreysta Vettel Þrátt fyrir skelfilega helgi í Ástralíu þar sem fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hóf keppni í 13. sæti horfir nú til betri vegar. 23. mars 2014 18:45 Samúðarskilaboð í Malasíu Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag. 27. mars 2014 18:00 Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Bretinn Lewis Hamilton setti hraðasta hring á fyrri æfingunni í nótt á Mercedes bíl sínum. Hann varð fjórði á seinni æfingunni á Sepang brautinni í Malasíu. Nico Rosberg varð þriðji á Mercedes bíl sínum á fyrri æfingunni en fljótastur á seinni æfingunni. Rosberg er spenntur fyrir keppninni og vill gjarnan reyna að ná öðrum sigri sem fyrst. 28. mars 2014 08:47 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Framfarir Red Bull hughreysta Vettel Þrátt fyrir skelfilega helgi í Ástralíu þar sem fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hóf keppni í 13. sæti horfir nú til betri vegar. 23. mars 2014 18:45
Samúðarskilaboð í Malasíu Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag. 27. mars 2014 18:00
Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Bretinn Lewis Hamilton setti hraðasta hring á fyrri æfingunni í nótt á Mercedes bíl sínum. Hann varð fjórði á seinni æfingunni á Sepang brautinni í Malasíu. Nico Rosberg varð þriðji á Mercedes bíl sínum á fyrri æfingunni en fljótastur á seinni æfingunni. Rosberg er spenntur fyrir keppninni og vill gjarnan reyna að ná öðrum sigri sem fyrst. 28. mars 2014 08:47