Renault uppfærslurnar virka Krstinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. febrúar 2014 22:54 Pastor Maldonado. Vísir/Getty Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. Renault vélin í Lotus bílnum virkaði stóráfallalaust í reynsluakstrinum. Önnur lið sem nota sömu vél, Red Bull, Caterham og Toro Rosso, áttu öll í vandræðum með vélina á skipulögðum æfingum. Svo virðist sem uppfærsla frá Renault hafi virkað vel og hugsanlega er vandinn nú leystur. Bílinn og vélin voru að vinna vel saman og nýi ökumaður liðsins, Maldonado þykir passa vel inn í hópinn. Liðsfélagi hans Romain Grosjean hefur þó ekki enn ekið nýja bílnum. Christian Horner liðsstjóri Red Bull segir að ekkert alvarlegt sé að nýjum bíl meistaranna. Vonast hann til að uppfærslan frá Renault leysi þann vanda sem hrellti bílinn á æfingunum um daginn. Þá verður spennandi að fylgjast með Renaultvélunum á æfingum í Bahrein en þær hefjast 19. febrúar. Formúla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. Renault vélin í Lotus bílnum virkaði stóráfallalaust í reynsluakstrinum. Önnur lið sem nota sömu vél, Red Bull, Caterham og Toro Rosso, áttu öll í vandræðum með vélina á skipulögðum æfingum. Svo virðist sem uppfærsla frá Renault hafi virkað vel og hugsanlega er vandinn nú leystur. Bílinn og vélin voru að vinna vel saman og nýi ökumaður liðsins, Maldonado þykir passa vel inn í hópinn. Liðsfélagi hans Romain Grosjean hefur þó ekki enn ekið nýja bílnum. Christian Horner liðsstjóri Red Bull segir að ekkert alvarlegt sé að nýjum bíl meistaranna. Vonast hann til að uppfærslan frá Renault leysi þann vanda sem hrellti bílinn á æfingunum um daginn. Þá verður spennandi að fylgjast með Renaultvélunum á æfingum í Bahrein en þær hefjast 19. febrúar.
Formúla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira