Formúlan getur tapað virðingu sinni 14. febrúar 2014 12:45 Miklar breytingar hafa verið gerðar á regluverki Formúlunnar. Vísir/Getty Jacques Villeneuve, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1, hefur áhyggjur af íþróttinni og segir hana eiga í hættu að tapa virðingu aðdáenda sinna. Villeneuve er mikið á móti DRS-kerfinu og þeirri ákvörðun að tvöfalda stig keppenda eftir lokamót hvers tímabils. „Ég skil ekki Formúlu 1 nú til dags,“ segir þessi 42 ára fyrrverandi heimsmeistari sem er einn þriggja manna sem orðið hefur heimsmeistari í Formúlu 1, Indycar-keppninni og Indy 500. Honum finnst reglubreytingarnar sem gerðar hafa verið í Formúlu 1 síðan hann hætti að keyra árið 2006 ekki hjálpa íþrótinni. „Þegar þú ert byrjaður á þessu er erfitt að hætta. Það verður að alltaf að bæta við reglum,“ segir Villeneuve. DRS-kerfið var kynnt til sögunnar árið 2011 en með því átti að auka framúrakstur í Formúlunni og gera hana meira spennandi fyrir áhorfendur. „Hvað kemur næst? Formúla verður bara óraunverulegri með þessum reglubreytingum og í stað þess að þær hafi jákvæð áhrif tapar íþróttin virðingu aðdáenda sinna,“ segir Jacques Villeneuve. Formúla Tengdar fréttir Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Jacques Villeneuve, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1, hefur áhyggjur af íþróttinni og segir hana eiga í hættu að tapa virðingu aðdáenda sinna. Villeneuve er mikið á móti DRS-kerfinu og þeirri ákvörðun að tvöfalda stig keppenda eftir lokamót hvers tímabils. „Ég skil ekki Formúlu 1 nú til dags,“ segir þessi 42 ára fyrrverandi heimsmeistari sem er einn þriggja manna sem orðið hefur heimsmeistari í Formúlu 1, Indycar-keppninni og Indy 500. Honum finnst reglubreytingarnar sem gerðar hafa verið í Formúlu 1 síðan hann hætti að keyra árið 2006 ekki hjálpa íþrótinni. „Þegar þú ert byrjaður á þessu er erfitt að hætta. Það verður að alltaf að bæta við reglum,“ segir Villeneuve. DRS-kerfið var kynnt til sögunnar árið 2011 en með því átti að auka framúrakstur í Formúlunni og gera hana meira spennandi fyrir áhorfendur. „Hvað kemur næst? Formúla verður bara óraunverulegri með þessum reglubreytingum og í stað þess að þær hafi jákvæð áhrif tapar íþróttin virðingu aðdáenda sinna,“ segir Jacques Villeneuve.
Formúla Tengdar fréttir Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45