Vandinn var hjá Red Bull Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. febrúar 2014 18:30 Vísir/Getty Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins í formúlu eitt viðurkennir að hann hafi vanmetið kæliþörf nýju vélarinnar. Uppröðun vélarinnar hefur einnig áhrif og segir Newey að hann hafi pakkað hlutum Renault vélarinnar of þétt saman. V-6 vélarnar þurfa mun meiri kælingu en forverar þeirra. Slíkt hefur áhrif á hönnun á yfirbyggingu bílsins. Loftvasar á hliðum bílanna veita meirihluta kælingarinnar. Ýmis minni loftinntök sjá svo um afganginn. Öll valda þau því að bíllinn verður ekki eins straumlínulagaður. Ef marka má árangur Lotus á upptökudögum sem liðið stóð fyrir 7. og 8. febrúar þá er Renault vélin farin að virka vel. Renault vélarnar höfðu valdið liðum vandræðum á fyrstu æfingunum. Nú virðist aftur á móti sem að uppfærslur Renault virki vel. Red Bull vonast til að vinna upp tapaðan æfingatíma í Barein. Adrian Newey telur að honum og hönnunarteymi hans hafi tekist að leysa vandann. Hann segist hafa prófað áhættusama uppröðun vélarinnar til að lágmarka áhrif á loftflæðið yfir bílinn. Æfingar hefjast í Barein á morgun og þeim lýkur síðan á laugardag.Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins.Vísir/Getty Formúla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins í formúlu eitt viðurkennir að hann hafi vanmetið kæliþörf nýju vélarinnar. Uppröðun vélarinnar hefur einnig áhrif og segir Newey að hann hafi pakkað hlutum Renault vélarinnar of þétt saman. V-6 vélarnar þurfa mun meiri kælingu en forverar þeirra. Slíkt hefur áhrif á hönnun á yfirbyggingu bílsins. Loftvasar á hliðum bílanna veita meirihluta kælingarinnar. Ýmis minni loftinntök sjá svo um afganginn. Öll valda þau því að bíllinn verður ekki eins straumlínulagaður. Ef marka má árangur Lotus á upptökudögum sem liðið stóð fyrir 7. og 8. febrúar þá er Renault vélin farin að virka vel. Renault vélarnar höfðu valdið liðum vandræðum á fyrstu æfingunum. Nú virðist aftur á móti sem að uppfærslur Renault virki vel. Red Bull vonast til að vinna upp tapaðan æfingatíma í Barein. Adrian Newey telur að honum og hönnunarteymi hans hafi tekist að leysa vandann. Hann segist hafa prófað áhættusama uppröðun vélarinnar til að lágmarka áhrif á loftflæðið yfir bílinn. Æfingar hefjast í Barein á morgun og þeim lýkur síðan á laugardag.Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins.Vísir/Getty
Formúla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira