Vettel list vel á Ricciardo Kristinn Gylfason skrifar 8. febrúar 2014 23:15 Vísir/Getty Sebastian Vettel er viss um að nýji liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo geti lært ýmislegt af honum. Vettel segir Ricciardo vera öðruvísi ökumann og hafa aðra sýn á aksturinn en margir. Ástralinn Mark Webber, fyrrum liðsfélagi Vettel, var vissulega reynslumeiri en hinn ungi landi hans Ricciardo. Þrátt fyrir það telur Vettel að hann geti sjálfur lært margt af Ricciardo. Vettel telur að Ricciardo geti þurft nokkrar keppnir til að ná að finna sig í nýju liði. Red Bull er að vísu ekki alveg nýtt fyrir honum, áður ók hann fyrir Toro Rosso sem er systurlið Red Bull. Hann hefur því kynnst þó nokkuð af starfsfólki og þekkir aðstæður ágætlega. Daniel Ricciardo var valin fram yfir fyrrum liðsfélaga sinn hjá Toro Rosson Jean-Eric Vergne. Ástæðan fyrir valinu var helst sú að Ricciardo hafði verið oftar í stigasæti. Vergne náði í þrettán stig á síðasta ári en Ricciardo 20. Vettel bendir á að allir sitji nokkurn veginn við sama borð í ár - allir þurfi að læra á nýju bílana og tæknina sem þeim fylgir. Það þýði því minna en ella að koma inn í nýtt lið á þessum tímapunkti. Formúla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel er viss um að nýji liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo geti lært ýmislegt af honum. Vettel segir Ricciardo vera öðruvísi ökumann og hafa aðra sýn á aksturinn en margir. Ástralinn Mark Webber, fyrrum liðsfélagi Vettel, var vissulega reynslumeiri en hinn ungi landi hans Ricciardo. Þrátt fyrir það telur Vettel að hann geti sjálfur lært margt af Ricciardo. Vettel telur að Ricciardo geti þurft nokkrar keppnir til að ná að finna sig í nýju liði. Red Bull er að vísu ekki alveg nýtt fyrir honum, áður ók hann fyrir Toro Rosso sem er systurlið Red Bull. Hann hefur því kynnst þó nokkuð af starfsfólki og þekkir aðstæður ágætlega. Daniel Ricciardo var valin fram yfir fyrrum liðsfélaga sinn hjá Toro Rosson Jean-Eric Vergne. Ástæðan fyrir valinu var helst sú að Ricciardo hafði verið oftar í stigasæti. Vergne náði í þrettán stig á síðasta ári en Ricciardo 20. Vettel bendir á að allir sitji nokkurn veginn við sama borð í ár - allir þurfi að læra á nýju bílana og tæknina sem þeim fylgir. Það þýði því minna en ella að koma inn í nýtt lið á þessum tímapunkti.
Formúla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira