Ragnar með stórleik | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2013 21:04 Ragnar Nathanaelsson í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Daníel Þór frá Þorlákshöfn vann nauman sigur á ÍR, 79-78, í Domino's-deild karla í kvöld en alls fóru fjórir leikir fram. Ragnar Nathanaelsson var með sannkallaða tröllatvennu en hann skoraði 27 stig auk þess að taka 22 fráköst. Þór var níu stigum undri í lok þriðja leikhluta en náði forystunni með 17-2 spretti og lét forystuna aldrei af hendi eftir það. KR hafði betur gegn Haukum, 96-67, og eru því enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Grindavík komst upp í fjórða sætið með sigri á Skallagrími í Borgarnesi, 85-73. Heimamenn voru með væna forystu í hálfleik, 50-32, en Grindvíkingar sneru leiknum sér í vil með ótrúlegri frammistöðu í þeim síðari. Þá vann KFÍ öruggan sigur á Val, 85-68, á Ísafirði þar sem Mirko Stefán Virijevic var með 23 stig og sextán fráköst. Haukar, Stjarnan og Þór eru öll með tólf stig en KFÍ komst upp í níunda sætið og er með sex stig. ÍR og Skallagrímur eru með fjögur stig en Valur er neðst með tvö.Úrslit dagsins:Þór Þ.-ÍR 79-78 (18-20, 17-19, 24-21, 20-18)Þór Þ.: Ragnar Ágúst Nathanaelsson 27/22 fráköst, Mike Cook Jr. 17/5 fráköst/7 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 11, Nemanja Sovic 11/13 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Tómas Heiðar Tómasson 6/6 fráköst.ÍR: Calvin Lennox Henry 25/12 fráköst, Hjalti Friðriksson 20/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 14/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/6 fráköst/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/9 fráköst, Ragnar Örn Bragason 2.Skallagrímur-Grindavík 73-85 (19-15, 31-17, 11-26, 12-27)Skallagrímur: Egill Egilsson 19/8 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 17/5 fráköst, Oscar Jermaine Bellfield 11, Davíð Ásgeirsson 8/4 fráköst, Trausti Eiríksson 7/10 fráköst, Orri Jónsson 7, Kári Jón Sigurðsson 2, Sigurður Þórarinsson 2/4 fráköst.Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 20/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 18/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 10/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 7/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ómar Örn Sævarsson 4/4 fráköst, Nökkvi Harðarson 2, Hilmir Kristjánsson 2.KR-Haukar 96-67 (22-14, 19-19, 25-19, 30-15)KR: Martin Hermannsson 19/5 fráköst, Terry Leake Jr. 16/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 15, Pavel Ermolinskij 12/13 fráköst/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst/5 stolnir, Helgi Már Magnússon 8/11 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Vilhjálmur Kári Jensson 2.Haukar: Terrence Watson 17/12 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 16, Emil Barja 9/9 fráköst, Helgi Björn Einarsson 9/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6, Kristján Leifur Sverrisson 5, Kristinn Marinósson 5, Svavar Páll Pálsson 0/5 stoðsendingar.KFI-Valur 85-68 (18-14, 25-20, 22-14, 20-20)KFI: Mirko Stefán Virijevic 23/16 fráköst, Jason Smith 19/7 fráköst/14 stoðsendingar, Óskar Kristjánsson 18/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/7 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/5 fráköst/5 stolnir, Hraunar Karl Guðmundsson 4/4 fráköst, Valur Sigurðsson 3, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 3.Valur: Chris Woods 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 17/5 fráköst, Oddur Ólafsson 10/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Oddur Birnir Pétursson 4/5 fráköst, Jens Guðmundsson 4, Benedikt Blöndal 2. Dominos-deild karla Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Þór frá Þorlákshöfn vann nauman sigur á ÍR, 79-78, í Domino's-deild karla í kvöld en alls fóru fjórir leikir fram. Ragnar Nathanaelsson var með sannkallaða tröllatvennu en hann skoraði 27 stig auk þess að taka 22 fráköst. Þór var níu stigum undri í lok þriðja leikhluta en náði forystunni með 17-2 spretti og lét forystuna aldrei af hendi eftir það. KR hafði betur gegn Haukum, 96-67, og eru því enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Grindavík komst upp í fjórða sætið með sigri á Skallagrími í Borgarnesi, 85-73. Heimamenn voru með væna forystu í hálfleik, 50-32, en Grindvíkingar sneru leiknum sér í vil með ótrúlegri frammistöðu í þeim síðari. Þá vann KFÍ öruggan sigur á Val, 85-68, á Ísafirði þar sem Mirko Stefán Virijevic var með 23 stig og sextán fráköst. Haukar, Stjarnan og Þór eru öll með tólf stig en KFÍ komst upp í níunda sætið og er með sex stig. ÍR og Skallagrímur eru með fjögur stig en Valur er neðst með tvö.Úrslit dagsins:Þór Þ.-ÍR 79-78 (18-20, 17-19, 24-21, 20-18)Þór Þ.: Ragnar Ágúst Nathanaelsson 27/22 fráköst, Mike Cook Jr. 17/5 fráköst/7 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 11, Nemanja Sovic 11/13 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Tómas Heiðar Tómasson 6/6 fráköst.ÍR: Calvin Lennox Henry 25/12 fráköst, Hjalti Friðriksson 20/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 14/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/6 fráköst/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/9 fráköst, Ragnar Örn Bragason 2.Skallagrímur-Grindavík 73-85 (19-15, 31-17, 11-26, 12-27)Skallagrímur: Egill Egilsson 19/8 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 17/5 fráköst, Oscar Jermaine Bellfield 11, Davíð Ásgeirsson 8/4 fráköst, Trausti Eiríksson 7/10 fráköst, Orri Jónsson 7, Kári Jón Sigurðsson 2, Sigurður Þórarinsson 2/4 fráköst.Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 20/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 18/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 10/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 7/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ómar Örn Sævarsson 4/4 fráköst, Nökkvi Harðarson 2, Hilmir Kristjánsson 2.KR-Haukar 96-67 (22-14, 19-19, 25-19, 30-15)KR: Martin Hermannsson 19/5 fráköst, Terry Leake Jr. 16/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 15, Pavel Ermolinskij 12/13 fráköst/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst/5 stolnir, Helgi Már Magnússon 8/11 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Vilhjálmur Kári Jensson 2.Haukar: Terrence Watson 17/12 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 16, Emil Barja 9/9 fráköst, Helgi Björn Einarsson 9/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6, Kristján Leifur Sverrisson 5, Kristinn Marinósson 5, Svavar Páll Pálsson 0/5 stoðsendingar.KFI-Valur 85-68 (18-14, 25-20, 22-14, 20-20)KFI: Mirko Stefán Virijevic 23/16 fráköst, Jason Smith 19/7 fráköst/14 stoðsendingar, Óskar Kristjánsson 18/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/7 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/5 fráköst/5 stolnir, Hraunar Karl Guðmundsson 4/4 fráköst, Valur Sigurðsson 3, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 3.Valur: Chris Woods 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 17/5 fráköst, Oddur Ólafsson 10/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Oddur Birnir Pétursson 4/5 fráköst, Jens Guðmundsson 4, Benedikt Blöndal 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira