Vettel vann fimmta kappaksturinn í röð - með 90 stiga forskot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2013 10:34 Sebastian Vettel og Niki Lauda. Mynd/AP Sebastian Vettel hjá Red Bull náði ekki að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Japans-kappakstrinum í formúlu eitt í nótt en það vantar ekki mikið upp á. Vettel vann sinn fimmta kappakstur í röð á Suzuka-brautinni og er nú með 90 stiga forskot á Fernando Alonso þegar aðeins fjórar keppnir og 100 stig eru eftir í pottinum. Fernando Alonso endaði fjórði í nótt en ef að hann hefði ekki náð stigum þá væri Vettel orðinn heimsmeistari fjórða árið í röð. Vettel tryggir sér væntanlega titilinn í næsta kappakstri sem er á Indlandi. Red Bull vann tvöfaldan sigur því Mark Webber, sem var á ráspál, varð annar og í þriðja sætinu varð síðan Romain Grosjean hjá Lotus-Renault. Grosjean ræsti fjórði en komst fljótlega í fyrsta sætið. Vettel datt hinsvegar niður í þriðja sætið í ræsingunni en hann varð annar á ráspál á eftir Mark Webber. Sebastian Vettel slapp vel þegar Lewis Hamilton keyrði fyrir hann í upphafi kappakstursins en nuddið sprengdi dekk hjá Hamilton sem varð á endanum til þess að Bretinn lauk ekki keppni. Leikáætlun Red Bull gekk upp og Sebastian Vettel var komst fram úr Romain Grosjean eftir 32 hringi og Webber fór síðan fram úr Lotus-manninum á 53. hring. Webber var það lengi að komast fram úr Grosjean að hann náði aldrei að ógna liðsfélaga sínum sem keyrði örugglega fyrstur í mark.Úrslitin í kappakstrinum á Suzuka í Japan: 1. Sebastian Vettel, Red Bull-Renault 1:26:49.301 25 stig 2. Mark Webberm Red Bull-Renault +7.129 18 stig 3. Romain Grosjeanm Lotus-Renault +9.910 15 stig 4. Fernando Alonsom Ferrari +45.605 12 stig 5. Kimi Räikkönenm Lotus-Renault +47.325 10 stig 6. Nico Hülkenbergm Sauber-Ferrari +51.615 8 stig 7. Esteban Gutiérrezm Sauber-Ferrari +1:11.630 6 stig 8. Nico Rosbergm Mercedes +1:12.023 4 stig 9. Jenson Buttonm McLaren-Mercedes +1:20.821 2 stig 10. Felipe Massam Ferrari +1:29.263 1 stigStaðan í keppni ökumanna: 1. Sebastian Vettel 297 stig 2. Fernando Alonso 207 3. Kimi Räikkönen 177 4. Lewis Hamilton 161 5. Mark Webber 148 6. Nico Rosberg 126 7. Felipe Massa 90 8. Romain Grosjean 87 9. Jenson Button 60 Formúla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull náði ekki að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Japans-kappakstrinum í formúlu eitt í nótt en það vantar ekki mikið upp á. Vettel vann sinn fimmta kappakstur í röð á Suzuka-brautinni og er nú með 90 stiga forskot á Fernando Alonso þegar aðeins fjórar keppnir og 100 stig eru eftir í pottinum. Fernando Alonso endaði fjórði í nótt en ef að hann hefði ekki náð stigum þá væri Vettel orðinn heimsmeistari fjórða árið í röð. Vettel tryggir sér væntanlega titilinn í næsta kappakstri sem er á Indlandi. Red Bull vann tvöfaldan sigur því Mark Webber, sem var á ráspál, varð annar og í þriðja sætinu varð síðan Romain Grosjean hjá Lotus-Renault. Grosjean ræsti fjórði en komst fljótlega í fyrsta sætið. Vettel datt hinsvegar niður í þriðja sætið í ræsingunni en hann varð annar á ráspál á eftir Mark Webber. Sebastian Vettel slapp vel þegar Lewis Hamilton keyrði fyrir hann í upphafi kappakstursins en nuddið sprengdi dekk hjá Hamilton sem varð á endanum til þess að Bretinn lauk ekki keppni. Leikáætlun Red Bull gekk upp og Sebastian Vettel var komst fram úr Romain Grosjean eftir 32 hringi og Webber fór síðan fram úr Lotus-manninum á 53. hring. Webber var það lengi að komast fram úr Grosjean að hann náði aldrei að ógna liðsfélaga sínum sem keyrði örugglega fyrstur í mark.Úrslitin í kappakstrinum á Suzuka í Japan: 1. Sebastian Vettel, Red Bull-Renault 1:26:49.301 25 stig 2. Mark Webberm Red Bull-Renault +7.129 18 stig 3. Romain Grosjeanm Lotus-Renault +9.910 15 stig 4. Fernando Alonsom Ferrari +45.605 12 stig 5. Kimi Räikkönenm Lotus-Renault +47.325 10 stig 6. Nico Hülkenbergm Sauber-Ferrari +51.615 8 stig 7. Esteban Gutiérrezm Sauber-Ferrari +1:11.630 6 stig 8. Nico Rosbergm Mercedes +1:12.023 4 stig 9. Jenson Buttonm McLaren-Mercedes +1:20.821 2 stig 10. Felipe Massam Ferrari +1:29.263 1 stigStaðan í keppni ökumanna: 1. Sebastian Vettel 297 stig 2. Fernando Alonso 207 3. Kimi Räikkönen 177 4. Lewis Hamilton 161 5. Mark Webber 148 6. Nico Rosberg 126 7. Felipe Massa 90 8. Romain Grosjean 87 9. Jenson Button 60
Formúla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira