Tiger ætlar ekki að hringja í Garcia 21. maí 2013 23:00 AP/Getty Það andar köldu á milli kylfinganna Tiger Woods og Sergio Garcia þessa dagana. Á það rætur að rekja til atviks á Players-meistaramótinu á dögunum. Þá reiddist Garcia mjög út í Tiger fyrir að taka upp kylfu áður en hann sló. Fyrir vikið heyrðist í áhorfendum og Garcia vildi meina að köll þeirra hefðu skemmt fyrir sér. Woods svaraði því til að dómari hefði tjáð honum að Garcia væri þegar búinn að slá og hann mætti því ná sér í kylfu. Þeir spiluðu saman næsta dag og ræddust ekki við. Það fór ekki fram hjá neinum að lítill vinskapur var á milli þeirra. Tiger var spurður að því á blaðamannafundi hvort hann hefði íhugað að rífa upp símann, hringja í Garcia og grafa stríðsöxina. Svarið var einfalt: "Nei," sagði Tiger og glotti við tönn. Blaðamenn fóru þá að skellihlæja. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það andar köldu á milli kylfinganna Tiger Woods og Sergio Garcia þessa dagana. Á það rætur að rekja til atviks á Players-meistaramótinu á dögunum. Þá reiddist Garcia mjög út í Tiger fyrir að taka upp kylfu áður en hann sló. Fyrir vikið heyrðist í áhorfendum og Garcia vildi meina að köll þeirra hefðu skemmt fyrir sér. Woods svaraði því til að dómari hefði tjáð honum að Garcia væri þegar búinn að slá og hann mætti því ná sér í kylfu. Þeir spiluðu saman næsta dag og ræddust ekki við. Það fór ekki fram hjá neinum að lítill vinskapur var á milli þeirra. Tiger var spurður að því á blaðamannafundi hvort hann hefði íhugað að rífa upp símann, hringja í Garcia og grafa stríðsöxina. Svarið var einfalt: "Nei," sagði Tiger og glotti við tönn. Blaðamenn fóru þá að skellihlæja.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira