Ljósmyndarar fá að fara inn á völlinn 3. maí 2013 15:26 Atvikið umdeilda MYNDIR/SPORT.IS/HILMAR ÞÓR GUÐMUNDSSON Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leiðbeiningar varðandi verðlaunaafhendingar sem framundan eru í N1-deildum karla og kvenna. Eins og frægt er orðið sauð upp úr að loknum bikarúrslitaleik karla í vetur. Leikirnir voru í beinni útsendingu á Rúv en í leikslok ætluðu ljósmyndarar, eins og þeim er tamt, inn á gólfið að fanga fagnaðarlætin. Ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, Daníel Rúnarsson, komst hins vegar ekki langt þar sem íþróttastjóri Rúv, Kristín Harpa Hálfdánardóttir, vísaði honum af velli. Atvikið náðist á filmu og vöktu myndirnar mikla athygli. Rúv hafði ætlað ljósmyndurum sérstakt svæði utan vallarins til þess að þeir myndu ekki skyggja á upptökuvélarnar. Skilaboðin höfðu hins vegar farið fyrir ofan garð og neðan. „Ljósmyndurum er heimilt að fara inná völl eftir leik svo framarlega sem þeir skyggja ekki á beina útsendingu rétthafa," segir í leiðbeiningunum frá HSÍ. Ljósmyndarar landsins voru ósáttir með ákvörðun HSÍ og Rúv að takmarka aðgang þeirra að vellinum í leikslok og þess heldur hvernig staðið var að málum umræddan dag. Krafðist stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands afsökunarbeiðni vegna atviksins. Stjarnan getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki takist liðinu að leggja Fram að velli í Mýrinni í kvöld. Á morgun geta Framarar hins vegar tryggt sér titilinn í karlaflokki með sigri á Haukum í Hafnarfirði. Fylgst verður með grannt með gangi mála í báðum leikjum í Boltavaktinni á Vísi. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Segir atvikið á vellinum óheppilegt Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Rúv, vill að litlu leyti tjá sig um atvik sem kom upp í tengslum við ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis nú um helgina. 11. mars 2013 13:53 Afsökunarbeiðni krafist Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla um liðna helgi. 12. mars 2013 14:23 Algjörlega til skammar Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður Blaðaljósmyndarafélags Íslands, gerir athugasemdir við vinnubrögð Rúv í tengslum við leiki helgarinnar í bikarkeppninni í handbolta. 11. mars 2013 10:39 Viljum ekki skerða hlut neins Framkvæmdastjóri Rúv segir atvik sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla í handbolta óheppilegt. Framkvæmdastjóri HSÍ segir að reglur hafi verið í gildi á leiknum en að upplýsingagjöf hafi verið ábótavant. 12. mars 2013 07:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leiðbeiningar varðandi verðlaunaafhendingar sem framundan eru í N1-deildum karla og kvenna. Eins og frægt er orðið sauð upp úr að loknum bikarúrslitaleik karla í vetur. Leikirnir voru í beinni útsendingu á Rúv en í leikslok ætluðu ljósmyndarar, eins og þeim er tamt, inn á gólfið að fanga fagnaðarlætin. Ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, Daníel Rúnarsson, komst hins vegar ekki langt þar sem íþróttastjóri Rúv, Kristín Harpa Hálfdánardóttir, vísaði honum af velli. Atvikið náðist á filmu og vöktu myndirnar mikla athygli. Rúv hafði ætlað ljósmyndurum sérstakt svæði utan vallarins til þess að þeir myndu ekki skyggja á upptökuvélarnar. Skilaboðin höfðu hins vegar farið fyrir ofan garð og neðan. „Ljósmyndurum er heimilt að fara inná völl eftir leik svo framarlega sem þeir skyggja ekki á beina útsendingu rétthafa," segir í leiðbeiningunum frá HSÍ. Ljósmyndarar landsins voru ósáttir með ákvörðun HSÍ og Rúv að takmarka aðgang þeirra að vellinum í leikslok og þess heldur hvernig staðið var að málum umræddan dag. Krafðist stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands afsökunarbeiðni vegna atviksins. Stjarnan getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki takist liðinu að leggja Fram að velli í Mýrinni í kvöld. Á morgun geta Framarar hins vegar tryggt sér titilinn í karlaflokki með sigri á Haukum í Hafnarfirði. Fylgst verður með grannt með gangi mála í báðum leikjum í Boltavaktinni á Vísi.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Segir atvikið á vellinum óheppilegt Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Rúv, vill að litlu leyti tjá sig um atvik sem kom upp í tengslum við ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis nú um helgina. 11. mars 2013 13:53 Afsökunarbeiðni krafist Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla um liðna helgi. 12. mars 2013 14:23 Algjörlega til skammar Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður Blaðaljósmyndarafélags Íslands, gerir athugasemdir við vinnubrögð Rúv í tengslum við leiki helgarinnar í bikarkeppninni í handbolta. 11. mars 2013 10:39 Viljum ekki skerða hlut neins Framkvæmdastjóri Rúv segir atvik sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla í handbolta óheppilegt. Framkvæmdastjóri HSÍ segir að reglur hafi verið í gildi á leiknum en að upplýsingagjöf hafi verið ábótavant. 12. mars 2013 07:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Sjá meira
Segir atvikið á vellinum óheppilegt Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Rúv, vill að litlu leyti tjá sig um atvik sem kom upp í tengslum við ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis nú um helgina. 11. mars 2013 13:53
Afsökunarbeiðni krafist Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla um liðna helgi. 12. mars 2013 14:23
Algjörlega til skammar Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður Blaðaljósmyndarafélags Íslands, gerir athugasemdir við vinnubrögð Rúv í tengslum við leiki helgarinnar í bikarkeppninni í handbolta. 11. mars 2013 10:39
Viljum ekki skerða hlut neins Framkvæmdastjóri Rúv segir atvik sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla í handbolta óheppilegt. Framkvæmdastjóri HSÍ segir að reglur hafi verið í gildi á leiknum en að upplýsingagjöf hafi verið ábótavant. 12. mars 2013 07:00