Fékk bónorð á golfvellinum | Myndband 30. apríl 2013 12:15 Unnustinn kominn á skeljarnar. Kvenkylfingurinn Brittany Lang var ekki alveg í sínu besta formi á LPGA-móti í Texas en dagurinn hjá henni á golfvellinum endaði aftur á móti mjög vel. Er hún gekk af lokaholunni beið unnustinn, Kevin Spann, eftir henni. Hann labbaði til hennar, skellti hann sér á skeljarnar og spurði hvort hann mætti fylgjast með henni spila golf allt sitt líf. Hún var heldur betur til í það, þáði bónorðið og kyssti svo unnustann innilega. Allt var þetta í beinni á Golf Channel. "Við erum búin að vera saman í ellefu mánuði. Við hittumst á golfvellinum og sambandið hefur gengið gríðarlega vel. Ég verð að viðurkenna að ég átti von á einhverju svona því hann hefur verið að haga sér skringilega síðustu daga," sagði hin nýtrúlofaða Lang.Hér má sjá bónorðið. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kvenkylfingurinn Brittany Lang var ekki alveg í sínu besta formi á LPGA-móti í Texas en dagurinn hjá henni á golfvellinum endaði aftur á móti mjög vel. Er hún gekk af lokaholunni beið unnustinn, Kevin Spann, eftir henni. Hann labbaði til hennar, skellti hann sér á skeljarnar og spurði hvort hann mætti fylgjast með henni spila golf allt sitt líf. Hún var heldur betur til í það, þáði bónorðið og kyssti svo unnustann innilega. Allt var þetta í beinni á Golf Channel. "Við erum búin að vera saman í ellefu mánuði. Við hittumst á golfvellinum og sambandið hefur gengið gríðarlega vel. Ég verð að viðurkenna að ég átti von á einhverju svona því hann hefur verið að haga sér skringilega síðustu daga," sagði hin nýtrúlofaða Lang.Hér má sjá bónorðið.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira