Sergio Garcia klifraði upp í tré og sló þaðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2013 09:45 Spænski atvinnukylfingurinn Sergio Garcia vakti mikla athygli í gær á Arnold Palmer golfmótinu í gær þegar hann elti kúluna sína upp í tré og sló þaðan sitt annað högg á tíundu holu. Fyrsta högg Sergio Garcia á 10. holur á Bay Hill vellinum endaði upp í stóru tré og flestir bjuggust við að Spánverjinn tæki bara víti og héldi áfram. Sergio Garcia var ekki alveg tilbúinn og fór að skoða málið betur. Hann endaði síðan á því að klifra upp í tréð og slá síðan kúluna aftur sig og með annarri hendi. Kúlan endaði inn á miðri braut og áhorfendurnir kunnu vel að meta tilþrif Sergio Garcia. það er hægt að sjá myndband af þessu óvenjulega atviki hér fyrir neðan. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Spænski atvinnukylfingurinn Sergio Garcia vakti mikla athygli í gær á Arnold Palmer golfmótinu í gær þegar hann elti kúluna sína upp í tré og sló þaðan sitt annað högg á tíundu holu. Fyrsta högg Sergio Garcia á 10. holur á Bay Hill vellinum endaði upp í stóru tré og flestir bjuggust við að Spánverjinn tæki bara víti og héldi áfram. Sergio Garcia var ekki alveg tilbúinn og fór að skoða málið betur. Hann endaði síðan á því að klifra upp í tréð og slá síðan kúluna aftur sig og með annarri hendi. Kúlan endaði inn á miðri braut og áhorfendurnir kunnu vel að meta tilþrif Sergio Garcia. það er hægt að sjá myndband af þessu óvenjulega atviki hér fyrir neðan.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira