Tiger með ótrúlegt högg upp úr vatni | Myndband 1. mars 2013 11:30 Kylfingurinn Tiger Woods er engum líkur. Hann bjargaði pari í gær á Honda Classic-mótinu eftir að hafa lent út í vatni. Tiger var greinilega við öllu búinn. Fór úr skónum og sokkunum, skellti sér í regnbuxur og óð út í vatnið með níu járn í hendinni. Sló listavel aftur upp á braut og lokaði svo holunni með parpútti. "Boltinn var aðeins hálfur í kafi þannig að ég get beitt einhvers konar sprengjuskoti. Það gekk eftir," sagði Tiger. Tiger er jafn öðrum í 61. sæti en hann lék fyrsta hring mótsins á pari. Hann er sex höggum á eftir Camilo Villegas sem er efstur. Golf Video kassi sport íþróttir Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods er engum líkur. Hann bjargaði pari í gær á Honda Classic-mótinu eftir að hafa lent út í vatni. Tiger var greinilega við öllu búinn. Fór úr skónum og sokkunum, skellti sér í regnbuxur og óð út í vatnið með níu járn í hendinni. Sló listavel aftur upp á braut og lokaði svo holunni með parpútti. "Boltinn var aðeins hálfur í kafi þannig að ég get beitt einhvers konar sprengjuskoti. Það gekk eftir," sagði Tiger. Tiger er jafn öðrum í 61. sæti en hann lék fyrsta hring mótsins á pari. Hann er sex höggum á eftir Camilo Villegas sem er efstur.
Golf Video kassi sport íþróttir Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira